Vikan - 18.02.1960, Side 21
Er
athyglisgáfan
i lagi?
Á myndunum eru 7 atriði mismunandi
og það má ekki taka nema 2 mínútur að
finna þau öll.
Barnið á sjúkrahúsinn
Framhald af bls. 11.
MÓÐUBHÖND AÐ SJÚKRABEÐI
BARNSINS.
Nú ryður sér braut nýr skiiningur á bataskil-
yrðum sjúkra barna. Kjörorð hans er: Móður-
hönd að sjúkrabeði barnsins. Ef beimilisástæð-
ur eru góðar og læknirinn leyfir, að barnið
liggi beima, þá ætti móðirin að taka þvi fegins
bendi og ekki að óttast erfiðið við að hjúkra
því. Samt má hún vita, að það er vandasamt
að bjúkra veiku barni, veita þvi alit, sem það
])arfnast, en venja það ekki á hóflaust dekur.
Dekur getur beinlínis bamlað bata. Um mat og
drykk verður að ríkja ströng reglusemi, og
fyrirmælum læknisins verður að fylgja undan-
dráttarlaust. Heimabjúkrun hefur þann mikla
kost, að barnið þarf ekki að skilja við foreldra
sína og flytjast í framandi umhverfi.
En ef það er nauðsynlegt vegna heimilis-
ástæðna eða sjúkdómsins að leggja barnið inn
á sjúkrahús, þá þarf að veita móðurinni aðstöðu
til að bafa sem bezt samband við sjúklinginn.
Barnaspítalar þurfa biátt áfram að gera ráð
fyrir þessu í hibýlaskipan sinni. Móðirin þarf
að geta dvalizt bjá barninu daglega, ekki skemur
en tvær stundir, heizt lengur. Hún á að fá að
bagræða barninu og leika við það, eftir því
sem heilsa þess leyfir. Sumar mæður þarfn-
ast tilsagnar um þetta, sem barnalæknar gætu
auðveldlega veitt i léttum blaðadálkum. Barn-
ið þarfnast ekki sælgætis á sjúkrabeð sinn, má
stundum alls ekki fá það. Það er leiðinn og
sljóleikinn, tómleiki atbafnaleysisins og ein-
manaleikakenndin, sem móðirin á að reyna að
losa það við. Og þó að barnið þoli enga áreynslu,
sé jafnvel ómálga hvitvoðungur, — nærvera
móðurinnar nægir til þess, að j)að sé ánægt
og sælt.
Afstaða barnalækna til þessa máls er að ger-
breytast. Nú hvetja margir læknar mæður til
að sinna mörnum sínum sem bezt, meðan þau
dveljast á sjúkrahúsi, og við byggingu nýtízku-
legra barnaspitala er beinlínis gert ráð fyrir
þessum þætti starfseminnar.
Magnús Ingimarsson&Co.
á æíingu
Framhald af bls. 19.
fermingaraldur. Gunnar vinnur í Útvegsbank-
anum, þegar dagur er á lofti.
Gunnar Mogensen hefur full umráð yfir
trommunum og er óviðjafnanlegur i list sinni
eins og allir binir, ekki sízt þegar um jass er
að ræða — þá er hann óvéfengjanlegur. Hann
vinnur við bókhald bjá Flugfélagi fslands um
daga. Þeir Gunnarar urðu báðir lögráða sitt
livern daginn nú í janúar, Magnús er 20 ára
og Pétur er þritugur.
Sigrúnu Jónsdóttur þekkja allir fslendingar,
sem eitthvað bafa fylgzt með dansmúsík að
undanförnu, jafnvel þótt bafi ekkert gert nema
að skrúfa frá útvarpinu. Sigrún gerði hlé á
söng um tíma en er nú byrjuð aftur af fullum
krafti — betri en nokkru sinni fyrr — segir
lcunnur músíkmaður hér í bæ. Þeir félagar
segja það mikinn feng að liafa svo ágæta söng-
konu með i félagsskap.
Þau segja, að vinnutíminn sé að meðaltali
25 timar i viku og þar fyrir utan æfingar: 10
—12 tímar í viku. Hljómsveitin leikur fyrir
dansi í Framsóknarbúsinu flesta daga vikunnar
— ýmist á prívatskemmtunum eða eftir leik-
sýningar.
Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður
og nágrenni
Höfum opnað almennings þvottahús undir nafninu FÖNN
Höfum allar nýjar 1. flokks vélar. Tökum að okkur allan venjulegan þvott.
Einnig: Kjólskyrtur, kjólvesti, smokingsskyrtur, manchettuskyrtur, sportskyrtur, vinnuskyrtur og sloppa.
Munum veita yður fullkomna þjónustu í hvívetna.
Sækjum sendum Fannhvítur þvottur
Þvottahúsið FÖNN
Fjólugötu 19 B. Sími 17220.
VIKAN