Vikan - 18.02.1960, Síða 35
ríkum mæli, — til dæmis Símon
Dalaskáld, sem orti flestum lof, en
þó einkum dauðum köppum og ung-
um, bráölifandi konum; kvað hann
dýrar rímur af köppunum og afrek-
um þeirra, en ungu konunum ást-
lieita mansöngva, þar sem hann dáði
dyggð þeirra og fegurð. Þótti þeim
flestum lof lians gott, en lakara,
þegar liann gaf í skyn í kveðskapn-
um, að þær liefðu reynzt sjálfum
honum greiðviknar á blíðuna. Mjög
flíkaði Símon kvensemi sinni og
ásthneigð, — krafðist þess jafnan,
þar sem hann var nætursakir, að
ijreitt væri ofan á hann kvenpils
og þá helzt nærpils einhverrar
vinnukonunnar, sem honum leizt
vel á, eða jafnvel heimasætunnar,
og lézt undir engri ábreiðu eiga vær-
ari svefn eða ljúfari drauma. Mátti
hver sú mey, er sýndi lionum slíka
greiðasemi vænta þess, að hann
launaði henni það í ltveðskap, sem
halda mundi nafni hennar, dyggð,
fegurð og öðrum þeim kostum, er
hún vildi lielzt vera búin, á loft,
lcingu eftir að pilsgopinn var slit-
inn. — Og ekki dró það ilminn úr
kveðskapnum, ef Símon gamli fékk
að halda i liönd henni, meðan liann
orti. Yfirleitt þótti Símon aufúsu-
gestur á bæjum og var vel tekið.
Mæður fengu hann til að yrkja um
börn sín, og þótti betur en ekki, er
hann bað þeim gæfu í stuðluðu máli.
Ungu stúlkurnar roðnuðu upp i
hársrætur við mansöngva hans og
fingrakálkn, en eldri griðkur ógift-
ar fussuðu og sveiuðu fjölþreifni
karlskrattans, og var þó ekki eins
leitt og þær létu. Greindum bænd-
um og jafnvel lærðum mönnum þótti
nokkur fengur í rímnakveðskap
hans, enda þótt „listaskáldið góða“
liefði 'þá með einu greinarkorni
komið þvi í tizku meðal menntaðra
manna að andhyglast við sjlikan
kveðskap og kalla hann „leirburð-
arstagl og holtaþokuvæl".
Framhald I næsta blaði.
BrúðkaupsnóUÍn
Framhald af bls. 7.
Hún reikaði af stað. Gekk fyrir
vökina og stefndi út á ísinn. Hún
rakti meiðaförin, özlaði fannirnar
skjálfandi af ótta og kulda og renn-
vot upp að mitti. Hún reyndi að herða
gönguna, og loks kom hún þangað,
sem fákurinn blakki hafði fælzt. Hún
sá, að snjórinn var þar troðinn og
bældur, og víða sá í dökkgrænan ís-
inn, og þaðan lágu skiðaslóðir og
hurfu út í myrkrið.
Þar lá Jónas.
Andlit hans var blóðstokkið, og
hann dró andann Þungt og erfiðlega.
Hún neri andlit hans úr snjó, annað
augað var stokkbólgið og löng, blóðug
rák lá yfir ennið og niður annan
vangann. Hinu auganu starði hann
út i myrkrið og bölvaði.
Hún reisti hann á fætur, leiddi
hann þangað, sem fákurinn blakki
stóð fyrir sleðanum, sagði honum allt,
er gerzt hafði, en hann svaraði henni
engu orði. Hún lagði hann út af á
sleðann, vafði feldinn að honum, sett-
ist hjá honura, tók i taumana og ók
fyrir oddann.
Þegar þau komu inn í þorpið við
víkina, stóð móðir Jónasar úti fyrir
dyrum með skriðljós í hendi. Hún
brosti til Lenu og bauð hana vel-
komna.
— Loksins eru þið þá komin heim,
mælti hún fagnandi.
SKAKÞATTUR
Riga, 1900
Musióbragð.
Hvítt: Niemzowitsch.
Svart: Áhugamaður.
I. e4, eö, 2. í'4, exí'4, 3. Rf3, g5,
4. Bc4, g4, 5. o—o, gxf.3, (i. Dxf3,
DfG, 7. d3, R«7, — 7. . . fíliG er
vcnjulef/rci oc/ betra svur viö j>cssu
tnjöc/ svo óvenjulec/a ot/ sjaldséöu
brac/ði scm fáir bcila m'iorðið.
8. Íic3, RcG, 9. Bxf4, Rd4, 10. Df2,
d(i, — Svartur má ekki leyfa e5 —
11. Rd5, Dd8, 12. e5, — Eftir þenn-
an leik er erfitt nm vctrnir hjá
svörlum. — 12. . . cG, 13. Bg5, Dd7,
14. Rc7f, DxRc7, 15. Bxf7t, Kd7,
1G. Df5t
Likt og þetta vicri 2ja lcikja þraut.
— 1G. . . RxDl'5, 17. e5—eG mát.
Sikileyjarvörn.
Hvítt: G. Welch
Svart: L. Adams
1. e4, c5, 2. Rf3, RcG, 3. (14,
cxd4, 4. Rxd4, RxR, 5. DxR(14,
RfG, — Þetta er (jreinileya rangur
leikur, því riddarinn verður að
hörfa strax heim aftur. — G. e5,
Da5t, 7. c3, Rg8, 8. Be3, eG, 9. Rd2,
Re7 — Svartur er þegar glataður,
því ef hann leikur t. d. fíc5, kem-
ur 10. Ðgh, hótar Dxg7. — 10. Rc4,
Dd5, — fíijður upp á mát i 3ja leik
eða drottningartap. — 11. RdGt,
Kd8, 12. DbGt, a7xb6, 13. 'BxbG mát.
Fallegur endir.
Skákþraut.
F. Gamage.
Ilvítur mátar í 2. leik.
'O 'h l 7,
‘spa '■ 'i jh 'tqa ■?, i " -i
.171 'B/Ui Eoa -n;ioi| ‘j,pQ' ■[ :usnv.‘i
Lausnarleikurinn á síðustu þraut
er 1. Dgl.
Nýtíxku RftFH Æ eldavél
í nýtízku eldhús
Nýtízku gerðir Rafha eldavéia
fullnægja óskum sérhverrar hús-
móður um útlit og gæði, og svo
er verðið við hvers manns hæfi.
Islenzlcar húsmæður velja
islenzk heimilistæki.
H.F. RAFTÆKJAVERKSHIDIAN
HAFNARFIRÐI — SlMAR: 50022 OG 50023