Vikan


Vikan - 10.03.1960, Qupperneq 10

Vikan - 10.03.1960, Qupperneq 10
Loks horfði hann ánægður í kring- um sig og var sannfærður um, að honum hefði ekki sézt yfir neitt. þarna fyrir eina af hinum undarlegu ven.lum skáldsins, og i rauninni hafCi hessi undirskrift orðið til þess að ýta hugmyndinni af stað. Silias Hamilton lifði aðeins fyrir bækur sinar og vildi helzt ekki láta ónáða sig með öðrum veraldlegum hlutum. Bísnismaður var hann að minnsta kosti ekki. Stuttu eftir að Stott réðst einka- ritari til frænda síns, hafði gamli maðurinn beðið hann að skrifa undir öll bréf fyrir sig Hann nennti ekki að standa i þessu bréfafargani. Stott hafði ekki tekið það í mál að skrifa nafn rithöfundarins undir bréfin, og endirinn varð sá, að sá gamli skrif- aði nafn sitt á heilan bunka af áskrif- uðum blöðum.. Hann hafði treyst þessum unga, vingjarnlega frænda sínum, og hvenær sem Stott óskaði, skrifaði Hamilton nafn sitt undir nýj- an bunka af óskrifuðum örkum. Árangurinn af þessu trausti kom fljótlega í ljós. Það gekk ískyggi- lega á eignir gamla Hamiltons, en að sami skapi jukust sjóðir Stotts. Nú var aðeins eitt eftir, sem Stott hafði ágirnd á. Það var hið glæsilega landsetur rithöfundarins, og um leið og hann hefði tryggt sér eignarrétt yfir því, var hann orðinn mest virð- ingarpersóna i plássinu, og á því hafði hann lengi haft ágirnd. Hann lagði sjálfsmorðsbréfið í um- slag og skrifaði utan á, — setti síðan á það innsigli með stimpli frænda síns og stakk bréfinu síðan I brjóst- vasann. Fyrst að því loknu tók hann af sér gúmíhanzkana, sem hann hafði haft. meðan hann skrifaði bréfið og bjó um það. Ef svo ólíklega vildi til, að fingraför fyndust á bréfinu, þá mundi enginn hafa snert á því nema frændi hans. Hann gekk niður að póstkassanum klukkan hálffimm, dró djúpt andann og lét bréfið detta nið- ur í kassann. Hann fann, að hjartað sló örara i brjósti hans, en nú var hann byrjaður, og héðan af varð hann að framkvæma verkið til enda. frá. Silias Hamilton gerði máttvana tilraun til þess að losna úr snörunni, en það var árangurslaust. Áður en tvær minútur voru liðnar, dinglaði Silias Hamilton i snörunni í eldhús- inu. Stott skalf lítils háttar, þegar hann athugaði hið óhugnanlega verk sitt, en lét það ekki á sig fá og hófst handa um að ganga frá ýmsum smá- atriðum i sambandi við frágang verksins. Hann brenndi reipisspottann, sem hann hafði notað við morðið, og sömuleiðis brenndi hann nokkrar vél- ritaðar arkir, sem á var upphaf nýrr- ar skáldsögu. Frændi hans hafði ein- mitt verið að byrja á nýrri sögu, og lögreglunni mundi ef til vill þykja það grunsamlegt, að rithöfundurinn færi að svipta sig lífi, um leið og hann var að byrja á nýrri sögu. Stott tók til í vinnuherberginu og að lokum lagði hann stól á hliðina framan við eldstæðið, svo að Þannig liti út sem sá gamli hefði sparkað honum undan sér. Hann leit brosandi í kringum sig, þegar hann lokaði hús- inu. Hann var viss um Það, að hann hafði verið fullkomlega rólegur og að sér hefði ekki yfirsézt um eitt einasta smáatriði. Stott var í London nokkrum klukkustundum siðar. Hann fór í .leik- hús í West End, og meðan ieiksýn- ir.gin stóð yfir, var hann að hugsa um, hvort iögreglan mundi hringja í hann daginn eftir eða hvort hún mundi biða með að tala við hann, þar til hann kæmi heim. Lögreglan heimsótti hann þó, áður en hann hafði búizt við. Þegar daginn eftir fékk hann heim- sókn á hótelið, þar sem hann bjó. Það var lögreglufulltrúi úr þorpinu, og hann tilkynnti honum, að frændi hans væri dáinn. — Dáinn! hrópaði Stott og virtist skelfingu lostinn. Það er varla mögu- legt, sagði hann. Það var ekkert að honum, þegar ég fór. Lögreglufulltrúinn horfði á Stott z^RIC STOTT brosti með sjálfum sér, þegar hann lauk við bréf frænda síns um sjálfsmorðið. Hann skrifaði bréfið jafnvel á ritvél frændans, til þess að allt væri sem líklegast. Eric Stott var ánægður yfir snilli sinni og þó einkanlega þessum næma skilningi á gildi smáatriða. Hversu margir mundu ekki í hans sporum hafa gleymt Því að nota ritvél fórn- arla^bsins til ritmennskunnar? Lög- reglan var vön að ragast í svona lög- uðu, og hún mundi fljótlega reka aug- un í letrið á bréfinu. Hann las bréfið vandlega yfir. Það var stílað til yfirvalda staðarins, stuttort og gagnort, því að frændinn hafði verið maður, sem kom beint að efninu. í þessari viku fer bróðursonur minn til London. Um leið og hann er farinn úr húsinu, ætla ég að hengja mig. Ég bið ykkur að athuga, að ég er með fullu ráði og rænu, og ástæðan fyrir þvf, að ég geri þetta, er einungis sú, að ég hef lýst öllum hliðum mannlegs lifs í bókum minum, og nú finnst mér. að dauðinn sé miklu eftirsóknar- verðari en löng og leiðinleg elli. Sér- hver hugsandi maður mun komast að sömu niðurstöðu og ég. Yðar einlægur, Silias B. Hamilton. S M Á S A G A Stott var mjög ánægður með bréf- Hálftíma síðar fór ungfrú James ísköldu augnaráði. ið. Það sannfærði hvern mann á á- úr húsinu. Hún kom þangað til hrein- — Frændi yðar sendi lögregluyfir- hrifamikinn hátt um þann orðróm, gerningastarfa á degi hverjum. Nú völdunum í Tombleton bréf og skýrði sem Stott hafði reynt að bera út und- var hann einn með frænda sínum. þar frá því, að hann hefði í hyggju anfarið ár, þess efnis, að Hamilton Cr eldhúsinu heyrði Stott, að gamli að hengja sig, sagði iögreglufulltrú- væri geðbilaður. Hann hafði ekkert maðurinn hamraði á ritvél, eins og inn með sama tilfinningarleysinu og tækifæri látið ónotað til þess að minn- hann var vanur. Stott hafði hugsað iskaldri ró. ast á geðveilu frænda síns við fólkið sér að hala þann gamla upp á krók — Hengja sig . . . Þér meinið sjálfs- í þorpinu og var mjög sorgmæddur niður úr einum bjálkanum i eldhús- m0rð .. . sagði Stott stamandi. E’n yfir þessari leiðinlegu þróun. Einu loftinu. Það var nægilega sterkur hvers vegna Það? ... Ég vissi ekki sinni hafði hann skotið úr skamm- bjálki til Þess að þola þungann af til þess, að neitt amaði að honum. byssu yfir höfuðið á nokkrum drengj- léttum líkama gamla mannsins. Stott LÖgreglufulltrúinn brosti, þegar um, sem voru að hnupla sér eplum kveikti upp i eldstæði og gætti þess, hann sagði: í garði frændans. En auðvitað hafði að vel yrði heitt í eldhúsinu. Fyrir — Hann hengdi sig ekki heldur. hann verið í öruggum felustað, og Það mundi sá gamli stirðna seinna, Hann var hengdur. , allir héldu, að frændinn hefði verið og lögreglan mundi líta svo á, að nú byrjaði Stott að svitna. — Nú að verki. Seinna um daginn hafði hann hefði ekki hengt sig fyrr en — já, þér haldið það .. . En hvað get hann farið með körfu af eplum um nokkuð löngu eftir, að Stott fór til ég gert fyrir yður? þorpið og gefið þessum sömu drengj- London. Lögreglufulltrúinn gekk eitt skref um. Hann hugaði betur að bjálkanum nær honum. — Þessir rithöfundar, hafði hann og mundi, að einhvern tíma höfðu — Þér vilduð kannski útskýra fyr- sagt í afsakandi tón, — þeir eru nú verið hengdir heilir kjötskrokkar neð- ir mér, sagði hann, — hvernig maður eitthvað klikkaðir allir saman. En an í hann, svo að hann mundi varla getur hengt sig, þegar hann nær ekki hann hafði sannfært drengina um fara að bresta undan þunga Silias Upp I snöruna af stólnum, sem hann það, að hann mundi aldrei taka upp Hamiltons. hefur staðið á, að því er virðist. Þótt á því aftur að nota byssu, þótt þeir Nú setti Stott aftur á sig gúmí- hann hefði seilzt eftir snörunni, þá brygðu sér í garðinn hans. Hann fann, hanzkana. Uti í garðskúrnum átti hefðu samt sem áður verið um það að bragðið hafði heppnazt vel og hann geymt vænt reipi og tröppu, bil 50 sentímetrar upp að snörunni. færri og færri komu i helmsókn i og nú náði hann I þessi verkfæri. Hann Og svo að lokum: Hvernig stendur á hús frændans. undirbjó allt I eldhúsinu af nákvæmnl, Þvi, að herra Hamilton skrifaði ekki Nú stóð hann og leit í kringum — já, næstum því óhugnanlegri ná- bréfið sjálfur? Efst í horni bréfsins sig í fornfálegu vinnuherbergi rithöf- kvæmni. Hann gerði opið svæði fram- eru upphafsstafir bréfritarans: ES. undarins, ... þessu gamla vinnuher- nn við eldstæðið og skar síðan enda Þér hafið skrifað upphafsstafi yðar bergi, þar sem frændinn hafði skrifað af reipinu og gekk inn til frændans. á Þau bréf, sem Þér hafið skriíað hverja skáldsöguna af annarri. , Hamilton gamli sneri sér ekki við, fyrir herra Hamilton, en svo virðist Hið snjallasta við sjálfsmorðsbréf- » Þegar hann gekk inn í vinnuherbergið, sem yður hafi sézt yfir það smáatriði, ið var að sjálfsögðu eiginhandarárit-S svo að mjög var auðvelt að láta lykkj- að yður hefði verið betra að sleppa un gamla mannsins. Undirritunin var^'una renna niður yfir andlitið aftan þeim í þetta skipti. -*• 10 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.