Vikan


Vikan - 10.03.1960, Qupperneq 11

Vikan - 10.03.1960, Qupperneq 11
AÐ SITJA A HAKANUM. Hvérjum manni þykir iilt að vera settur hjá. Við þykjumst öll hafa sama rétt til gæða lífs- ins og láium seint sannfærast af þeirri reynslu, að þeim er mjög misskipt. Sumum leggst allt til, eins og þeir væru kjörbörn hamingjunnar, aðrir sitja á hakanum og mæna til gæða, sein þeir fá aldrei öðtazt. Barnið er einkar viðkvæmt fyrir sliku mis- rétti. Sannfæring þess um jafnrétti alira manna er svo sterk, aö heilbrigðu eðli þess er mis- boðið, ef aðrir boia því til hliðar eða það sér önnur hörn sett hjá sin vegna. Af þessum sök- um cr dekurnarnið og omoogabarnið i meiri hætiu en börn, sem búa við hæi'ilegt jafnvægi mmi óska sinna og þess atiætis, sem þau njóta. 1 viiuhd barns er áslríki foreldra öllum gæð- uni æóra. A'ó vera aískipiur því er eitt hið þyiigsta áfali, sem barii verður íyrir. Þess vegna vciuur dauöi foreldris svo alvarlegum hnekki í þroun barnsins: Hann svipdr það ástríki þess. Munuoarsvipiing dauðans má þó kallast iétt- bær iijá þvi að búa við kuala og ástleysi for- eiura. Hi' barn finnur, að móður eða föður stenuur á sama um það, að þau sýna því kuida, snua viö þvi buki og sinna pvi aóeins með um- Voiuiunum og hegðunarivröium, þá vaKnar því þvi beizkja og vanréuiskenna, sem getur ráoið mikxu um hegoun þess og marKað varaniega af- Stuou þess tii sanneiagsins. Margir viroast haiua, að olnbogabarnið sé fyriruæri iiöins tima, timabils lireppaflutninga og niðursetninga. Pað er rangt. Uinboganorn fyigja liverri sainiéiagssKÍpan, og engar liKur benua tii þess, að þau Seti fátíðari nú en áð- ur. A oiiaar dogum eru siijarof injóg aigeng, lijón og lausaleiksforeidrar snta samvistum og yurgela bórn sín með ýmsuin hætti. Með hverj- unt araiug verður það algengara, að börn þekai föour sinn aðeins af afspurn og amman gangi þvi í móðurstað. Og þegar einstæðingsmóðir leitar sér maka að nýju, ræður hún fyrri börn- um sínum jafnframt nýjan föður. Sama máli gegnir um fráskilinn föður. En það ræður oft öriögum barns, hvern liug stjúpforcldrið ber til þess. STJÚPBÖRN. „Við erum hætt að skilja þetta barn! Hann er ekkert nema þrjózkan og kæruleysið. Ég hef reynt að sinna honum vel, síðan ég tók við honum. Og satt að segja held ég, að honum hefði mátt bregða við, því að mamma hans er nú bara hreint engin manneskja til að hafa barn, þótt það sé ég, sem segi það. Hjá okkur fær hann allt, sem hann þarf, en lijá honum sést aldrei neinn þakklætisvottur. Það er varla hægt að merkja, hvort honum þykir betur eða verr, — nema hann er afbrýðisamur út í telp- una, af því að pabbi hans lætur svo mikið mcð liana, — hún er sko okkar liarn. Ég segi það satt, að ég er orðin þreytt á þessum dreng.“ Þcssi dæla, sem ég varð að sítja undir nýleg'a, rifjaði upp fyrir mér kynni mín af ungum dreng fyrir morgum árum. Hann hafði strokið ,,Margir virðast halda, að olnbogabamið sé f/rirbæri liðins tíma, tímabils hreppafluttninga og niðursetninga. Það er rangt. Olnbogabörn f/Igja hverri samfélagssk pan, og engar líkur benda til, að þau séu fátíðari nú en áður----------“ Olnbogabörn að heirnan, en lögreglan fann hann, eftir að bærinn hafði staðið á öndinni nokkra daga um afdrif lians. Út af þessu kynntumst við. Hann sagði mér frá stjúpu sinni, sem liann hafði einmitt verið að fiýja, og bað mig innilega að sjá svo um, að hann þyrfti ekki að fara aftur til hennar. En livert átti hann þá að fara? Móður átti liann enga. Orð þessa lirædda, von- svikna drengs hafa brennt sig inn í vitund mína: „Sumir krakkar segja, að það séu til konur, sem þyki eins vænt um börnin, þó að þær eigi þau ekki sjáil'ar, en ég Jield nú samt, að engum geti jiótt eins vænt um mann og mömmu inanns.“ Það geta orðið árekstrar í hjónabandi, þó að einhleypingar giftist. í nánum kynnum kem- ur það lram, sem ástfangið fólk varði sizt, að ástvinurinn er ekKi gailaiaus. Miklu vandasam- ara er.þo.hjónabanuiö, cí annaðhvort eöa bæði koma með meira eða minna sláipuð börn frá óörum samoonöum. Eeiia þau sig við stjúp- foreiurið? A þvi getur hammgja hjónabandsins oluö. Vonbrigðin byrja oit út af barninu „lians“ eöa barninu „hennar", scm ekki eru „OKKar" börn. Morg kona er eins og siitin í sunL.ur miiii barnsins sins og sijupa þess. Um aua eriiö.eiKa, sem iiljóta aö Koma fram i þró- un burns, hugsar hún fyrst og fremst, livað maóurinn heiinar inuni segja um þetta. Ef stjupiaöirinn er aðimnsiusamur og ósanngjarn vio barniö, finnst moour þess sér sKyit aö fall- ast a sjonarmió iians, po að henni þyKÍ strang- leiai iians gauga ur hofi. Og honum veitist orð- ugi aö sýnu baruinu iöisKvuiausa asiuö og deiia ást moourinnar meö þvi, eins og þao væn hoid ai hans hoiai. Sameiginicg börn lijona eru auð- viiaö eKKi gauaiaus, en par part' livorugt annað um aö saaa. tíeggja Kyniyigjur eru þar saman bianunar. KEÐJUSAMBÚÐ OG TÆKIFÆRISSTJÚPAR. Þessi vandi getur alltaf orðið, þegar ekkja Framhald á bis. 34. Þáttur Dr. Matthíasar Jónassonar fjallar að þessu sinni um mál sem getur orðið barninu afdrifaríkt. VIKAN U

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.