Vikan


Vikan - 10.03.1960, Qupperneq 20

Vikan - 10.03.1960, Qupperneq 20
Saga eftir Helgu Gísladóttur 11 ára. ÞRÍLIT MYND. Hér er mynd til að lita, en hún á aðeins að vera í þremur litum. Yandinn er sá, að tveir eins litir mega hvergi mætast, litirnir verða allir að koma sitt á hvað. Ævintýraleg Þau fóru aftur fram hjá hellinum og héldu af stað niður hlíðina. Þegar þau komu heim, fóru þau með dótið inn en fóru svo út í hesthús, því að þau ætluðu í reið- túr. Sigurður hafði lofað þeim að fá sinn hestinn hverju. Sigurður hjálpaði þeim að beizla hestana, og þau stigu öll á bak. Hall- dóra fékk bezta hestinn. Hann hét Faxi. Tom fékk Grána. Astrit fékk Flekk, Beta fékk Doppu en Peter Surt. Þau riðu nú upp eftir fjallshlíðinni og fóru svo inn í skóginn á brokki. Þegar þau voru búin að fara svolítið lengi, komu þau að kofa, sem var inni í miðjum skóginum. Þau stoppuðu fyrir framan kofann. Þetta var bjálkakofi með gardínum og blómum í gluggunum. Dyrnar opnuðust og út kom strákur, sem hefur verið tólf til þrettán ára og með honum telpa, sem hefur verið ellefu ára. LAUSN : Smámynd, þar sem fletirnir eru merkt- ir R — B — Y, sem tákna sinn litinn hver. Lausn á 20. bls. etRHtetHAK sumardvöl Þau gengu til krakkanna og klöppuðu hestunum. — Hvað heitið þið? spurði Beta. — Ég heiti Jörg, sagði strákurinn. — En ég heiti Hæda, sagði stúlkan. — Við erum þýzk en höfum verið í Dan- FRAMHALDSSAGA mörku í þrjú ár, sagði Jörg. — Við erum hér í sumarbústað með mömmu, en pabbi er að vinna í leynilögreglunni í Danmörku. . En hvað heitið þið? — Ég heiti Tom. — Ég Halldóra. — Ég Astrit. — Ég Peter. — Og ég Beta. — Má ég koma á bak einhverjum hest- inum? sagði Jörg. — Já, sagði Astrit og steig af baki. — Langar þig til að koma á bak? spurði Tom Hædu. — Má ég það? spurði hún. — Já, ef þú vilt, anzaði Tom. 10. VERÐLAUNAKROSSGÁTA Vikan veitir eins og kunnugt er verð- laun fyrir rétta ráðningu á krossgát- unni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlotið, fær verð- launin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir sendar í pósthóif 149, merkt „Krossgáta". Margar lausnir bárust á 5. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. ANNA S. LORANGE, Laugarnesvegi 47, Reykjavík. Reykjavík. hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjcþnarskrifstofu Vikunnar. Skipholti 33. Lausn á 5. krossgátu er hér að neðan: 0 °MATGLAÐUR° ° ° ° ° HOLDIаI°SLEFA°U ÁFALL°LAS°ÓSIGIN TÁRE' LNA°SJATNA°D 1TAGRSÁR°MUN°AU аRUKKAR°GOKBUR AS°RÓIR°Þ Ó R ° K Ú M ° RAT°SNURPA°SÖRUI MURTA°SÓA°ÁTTAN° ADA°KÁ°LSÞRÆTURV T U M I K R A K K I ° L U N D ö URININGVELDUR°ÚR REYNDINÍTÖKRÚINN VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.