Vikan


Vikan - 10.03.1960, Page 22

Vikan - 10.03.1960, Page 22
Hún minnlst varla á vœntanlega fæðingu, og þá sjaldan það kemur fyrir, talar hún rólega um hana eins og hún gangi að því sem gefnu 1 henn- ar augum er slikt hvorkl ægilegt né yfirnáttúr- legt. Hún er þunguð og þetta er fyrsta barnið sem hún fær að hafa hjá sér. Það er allt og sumt. Það eina sem kom henni úr jafnvægi til að byrja með var að ég"skyldi lofa henni að eignast barn- lð Þvi hafði hún ekki búbt við. Be-’t gæti ég trúað að það hefði ver'ð af bakk- látsemi i minn garð. og svo til að venjast bvl hlut- verki sem hún áttl fyrir höndum að gegna, að hún stakk unp á bessari pöng'tferð, svo ólikt sem það var okkar háttum. beggja V'ð s*öidf"ðum frafan v'ð sömu sýnigluggana O" al'ur fjöld''nn, bokuöu~st lengra námum stað- ar noVt,rnm skrefum frá, en eimur af allskonar þef b'andað'st rvk'nu á gangstéttunum. „Hvar v'ltn að við snæðum?" ..i^ttum v'ð að fara og fá okkur chou''hroutpf" Það var of snemmt. sva v'ð fórum inn i kaffi- hús nMægt Sönplpikahö"!nni. „Þú ert ekkert breytt?" , Nei. Ert bú bað?" Ég fann að vis't t'l nokktirrar breytu, en ég er ekH v'ss um að hún hafi að öllu levti verið IjVamteg. Hún átti að minns*a kos*i ekkert skvlt v'ð Yvette. Ég vil hebt kalla það múgsýki, og hef'r *ro'ðanlega orðið tll af þrúgandi þrammi mannfjöldans. V'ð snæddum á Alsatian braserie viO Rue d' Ene-h'en. eins og vlð höfum oftsinn's áður gert. Eftir bað stakk ég unn á að við færúm i kvik- mvndahúá en hún vild' heldur fara heim. Þeear við vorum að horfa á sjónvarp'ð um tiulevt'ð heyrðum v'ð eð lyk'i var snú'ð f skránni o" nú sú ée -Tean'ne í fvrsta sk'nti klædda sunnu- daesskartl. Hún var mjög ðlitleg i marinbláu p'lsi, hvftri bl'-'s«u og blúrri kápu, með lítinn. rauðan hatt á -höfði. H^rsnyrting hennar var frábær og ilmvetn sömule'ð's. V'ð hé'dum áfram að horfa á sjónvarp'ð Yvette var búin að ge'sna hvað eftir annað og bað um he'tt todde.;Klukkan hálf tólf lágu allir i ibúðinni i fastasvefni. Þetta var elnn hægasti og rólegasti dagur sem é«r hef' l'fað um langt ske'ð. Á ég að kannast við að hann sk'Jdi eftir sig áhrif, sem ég hliðra mér hjá að skilgreina. NÍUNDI KAFLI. Cannps. sunnudag. 25. des. Það er só'skinsdagur. Fólkið gengur frakka- la”st. um Cro'sette, þar sem pálmavlð'nn ber v'ð b'átt haf'ð og purpuralitan austurhimin, en lit'ir hvftir bátar sýnast hanga á þræði úti í ljós- vakan'tm. Eg fékk tal'ð konuna mina á að ganga út með Gerald'ne Philipeu, það er gömul vinkona sem hún hitti i forsalnum á Carlton, daginn sem við komnum. Þær höfðu ekki sém i mörg ár. Þær þekktust, áður en ég kom við sögu, og féllust óðar I faðma. Ég ætla að gera tilraun til að hr'pa allt niður í réttri röð. þó ég viti að það sé þýð'ngarlaust. Það liggur dagatal fyrlr framan mig, en ég Þarf þess ekki vlð til að minna mig á. Þessi blöð eru af annarri stærð en hin, af þvi ég noía pappír gist'hússlns. Ég var að lesa það yfir, sem ég ritaði á skrlf- stofu ninni að morgni hins 19. desember. á máou- dag Mér finnst e'ns og það hafi gent I öðru sólkerfi eða einhvern tima fyrlr löngu. Og ég á erfitt með að sannfæra siálfan mig um að þetta séu sömu jólin sem við Yvette horfðum á undirbúninginn að, sunnudaginn sæla, á götum Parlsar. Þennan mánudagsmorgun sendi ég henni blóm, og gekk þannig frá, að þau yrðu færð henni og engum öðrum. Þegar ég kom tll aö gefa henni miðdegiskoss, sá ég greinilega að hún var hug- fangin af þeim. Ég hafði aldrei hugsað út i það að gefa hennl blóm, nema úti á göngu eða inni á kaffihúsi, og þá oftast fjólur. „Veiztu að þú ferð með mig eins og hefðar- frú," sagði hún. „Komdu og sjáðu hvað þau eru fal'eg.“ S'ðari hluta dagslns var ég á Palais Ég hafði lofnð Viviane að koma snemma heim, þvi um kvöld'ð ætluðum v'ð að halda forsetaveizluna, sem við kölluðum svo. Það er boð sem við höfum inni á hverju ári fyrir alla gamla hæstaréttar- lögmenn. Það hafði verið ætlun mín að ganga um á Quai d‘ Orléans á he'mle'.ðinni, líta snöggvast þangað Svo vildi til, að þegar ég fór yfir göngu- brúna sem teng'r Cité við Sa'nt IjOuís eyna va”ð mér lit'ð upp i gluggana á íbúð Yvette. Er það þó ekki vani minn. Ljósrauð'.r gluggarnir voru opnir og ég man að ibúð'n verkaði á mig eíns og hlýtt og notalegt hreiður. Ljómandi staður til að búa I leyni. — á deux. Unga fólkið sem rölt- ir um hafnargarðinn og getur ekki gengið beint áfram, vegna þess að það vefur handleggjunum hvort um annað, hlýtur stundum að hafa litið upp i gluggana ok"ar og andvarpað: „Seinna. þegar við .. Ég þurfti ekki að taka upp lykilinn minn, þvi Jeanine hafði þekkt fótatak mitt í stiganum og opnaðl dvrnar. Ég sá þegar að eitthvað var að. „Er hún veik?" Við vorum á leið gegnum forskálann og Jeanine spurði á móti: „Hefirðu ekki h'tt hana?" „Nei. Fór hún út?" Hún vissi ekki hvernig hún átti að snúast við þessu. „E'tthvað um klukkan þrjú." „Og minntist ekkert á hvert hún ætlað'?" „Aðeins að hana langaði til að fá sér göngu- ferð." Klukkan var orð'n hálf átta. Svo seint hafði Yvette aldrei komið heim síðan hún settist að á Quai d' Orleans „Kannski hún hafi farið í búðir," hélt Jeanine áfram. „Talaði hún nokkuð um það?" „Ekki beinlínis. en hún var að segja mér frá öllu sem hún hefði séð í búðargluggunum i gær. Hún hlýtur að koma á hverri stundu." Ég hevrði að hún trúði þvi ekki sjálf. Ég lagði ekki trúnað á það heldur. „Datt henni skyndilega í hug að fara út?" „Já." „Var nokkuð hringt til hennar?" „Nei. Siminn hefir ekki hringt í allan dag “ „Hvernig lá á henni?" Þetta kærð? Jeanine sig ekk' um að segja mér. Hún vildt ekki fara á bak við Yvette. „Viltu ekki að ég færi þér eitthvað að drekka?" „Nei." Ég henti mér í hægindastól i dagstofunni, en sat þar ekki lengi. Ég gat ekki haldið kyrru fyrir. „Hvort viltu heldur að ég fari eða sé hér kyrr?" „Hún hefir ekki minnzt á Mazetti?" „Nei." „Aldrei?" „Ekki í nokkra daga." „Talaði hún um hann með nokkurri þrá?" Hún kvað svo ekki hafa verið. en ég fann að það var ekki fullkominn sannlelkur. , Hugsaðu ekki um það, monsieur. Hún kemur aftur og ...“ Klukkan átta var hún ekkl komin, ekki klukk- an hálf niu heldur, og þegar síminn hrlngdi, greip ég heyrnartólið. Það var Viviane. „Ertu búinn að gleyma þvf, að við höfum boðið fjórtán manns til kvöldverðar ?" „Ég verð þar ekki viðstaddur." „Hvað?“ „Ég verð þar ekki." „Hvað er um að vera?“ „Ekki neitt “ Ég gat ekki farið og klætt mig til venjulegs veizluhalds með forseta lög nannafélagsins, starfs- bræðrum minum og konum þeirra. „Hefur eitthvað komið fyrir?" „Nei.“ „Þú vilt ekki segja mér það?“ „Nei. Berðu fram afsakanir mínar við það. Finndu upp einhverjar viðbírur og segðu þeim að ég muni geta komið seinna i kvöld." Ég braut heilann um allt mögulegt, og hvað Yvette snertir er ekkert ómögulegt. Jafnvel gæti hún verið á þessu augnabliki I illræmdu hóteli, með manni sem hún þekkti ekki um hádegi. Það kom fyrir meðan hún var á Rue de Ponthieu. Upp á siðkastið hefir hún verið að breytast, líkt og óráðin unglingstelpa, en þær myndbreytingar hafa staðlð stutt yfir. SÖGULOK Er það þetta sem Jeanine hugsar? Hún er að revna að le'ða hug m'nn frá því með hógværð. Að lokum fékk hún talið mig á að drekka viský, og það var rétt af henni. „Þú mátt ekki vera reiður við hana.“ „Ég er ekki reiður v:ð hana." „Þetta er ekki henni að kenna." Það er Mazetti sem hún hefur lika í huga. Skyldi Yvette nokkurntíma hafa gleymt honum? Og jafnvel Þótt hann kunni að hafa misst áhuga fyrir henni um tíma, er þá ekki hugsanlegt, að minningunum hafi þyrmt yfir hana. til dæmis vegna hátíðanna sem nú fara í hönd? Óliklegt er að við höfum mætt honum i mann- þrönginni á sunnudaginn, svo að hún hafi ekki sagt mér frá þvi. En auðvitað mættum við öðru fólki, öðrum karlmönnum, hundruðum saman. E' nhver þeirra kann að hafa líkzt honum, og það hefði getað dugað. Ég veit það ekki. Þetta er eintóm óvissa. Jafnvel móðurtilfinn'ng hennar ... Hver vissi ne~a hún hefði hlauplð til Javels að segja honum frá þvi. Við hrukkum bæði við, hvert sinn er skóhljóð heyrð'st i stiganum. Það kom aldrei upp á okkar hæð en aldrei höfum við heyrt skarkalann I húsinu jafn greini- lega og þennan dag „Hvers vegna ferðu ekki helm til boðsgesta þinna?" „Það er mér ómögulegt." „Það dreifir huganum. Þú verður brjálaður af því að sitja hér.“ Ég skal síma til þín undir eins og hún kemur heim.“ Um klukkan tiu hringdi konan min. „Það er inni í viðhafnarstofunni. Ég gat skot- izt andartak frá þvi. Þú ættlr helzt að segja mér eins o" er.“ „Ég veit ekki hvað ég á að segja." „Er hún veik?" „Nei.‘‘ „Slys?“ „Ég veit það ekki." „Þú átt við að hún sé horfin?" Það varð þögn. Síðan mælti hún með erfiðis- munum:

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.