Vikan


Vikan - 19.05.1960, Blaðsíða 11

Vikan - 19.05.1960, Blaðsíða 11
Samspil lofts og veggja HHI ■ Efst á síðunni: Úr bandarísku timbur- húsi. Takið eftir skemmtilegu samspili bitanna og timburkla'ðningarinnar á móti breytilegum fiötum veggjanna. — í miðju: Stofa úr norsku sambýlishúsi. Á veggjun- um eru bitar, sem bera uppi hillur, og þeir eru látnir halda áfram út yfir loftið. — Til hægri: Enskt einbýlishús. Timbur- klæðning er höfð ofan á sperrunum og glugga komið fyrir meðfram mæni. — Að neðan til vinstri: Korkplötur svipaðar þessum hafa verið fluttar hingað til lands. l>ær eru mjög hlýlegar í lofti. — Til hægri: Stofa úr dönsku sambýlishúsi. f hana hefur verið sett „falskt loft“, svo að því hallar niður til veggjanna. Það er klætt með mjóum furuborðum. Takið eftir því, hversu það myndar skemmtilega heild með innré.ttingu veggjarins.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.