Vikan


Vikan - 19.05.1960, Blaðsíða 14

Vikan - 19.05.1960, Blaðsíða 14
í fyrstu kom drcngnum til hug- ar, að hákarlinn hefði ekki komið auga á föður sinn, og yrði farinn, er Canch kæmi upp. En það leið ekki á löngu þar til Jack varð það l.jóst, að hákarlinn hafði ákveðið að ráðast á perlu- kafarann. Jack sá, áð faðir hans hafði séð hættuna sem yfir honum vofði. Canch hafði losað sig við perlu- skeljarnar, og var reiðubúinn að berjast við óvætt hafsins. Jack lét hnífinn milli tannanna, í fámennu fiskimannaþorpi á Faðir drengsins hafði gefið hon- og ætlaði að fleygja sér fyrir borð. einni af Suðurhafseyjum bjó perlu- um ágætan, blaðlangan rýting i En í sama bili sá hann annan há- kafari að nafni Canch. Hann var slíðrum. Voru slíðrin fest við belti. karl koma ú hraðri ferð. einn af beztu perluköfurum eyjar- Canch hafði kennt Jack það, Blóðið stirðnaði í æðum Jacks. innar. hvernig hafa átti hnifinn milli Nú var að duga eða drepast. Canch átti fjórtán ára gamlan tannanna, og verjast árás hákarl- Áhugi dréngsins á þvi að hjálpa son, er hét Jack. Var drengurinn anna niðri i sjónum. föður sínum var svo niikill, að grannvaxinn, sterkur og liðugur. Dag nokkurn voru þeir á báti hann gerði töluvert skvamp, er Ilann hafði farið með föður sín- sínum úti á sjó. hann stakk sér í sjóinn. um út á sjóinn frá því að hann var Jack var nýkominn úr kafinu Hákarlinn, sem Jack sá síðar, lítill patti. Hann dáðist að því, nieð hrúgu af perluskeljuin. Faðir og nær honum var, gerði þegar hve faðir hans var snjall perlu- hans tók á móti honum og hjálp- atlögu. En drengurinn kafaði eins kafari og góður sjómaður. aði honum upp í bátinn. Nú var og elding niður á botn til þess að Drengnum var ríkt í hug að það Canch, sem kafa átti. Jack komast hjá þvi, að þetta voðalega verða jafnoki pabba sins er timar stóð með annan fótinn á borð- kvikindi gæti bitið hann. liðu. stokknum, blés mæðinni og horfði Jack var hvorki hræddur né Þegar Jack var tiu ára, fékk niður i sjóinn. Hann var svo tær, æstur. Hann vissi hvernig vörnina hann leyfi til þess að kafa þar, að drengurinn gat fylgzt með föð- átti að framkvæma. sem dýpi var Htið og ekki margt ur sínum alla leið. Jack sá föður Þegar hákarlinn gerði aðra árás, hákarla. En af þeim stafar mikil sinn tina perluskeljar, er lágu brá Jack hnífnum og risti stóra hætta á þessum slóðum. milli þangplantnanna. Allt virtist rifu á kvið óvinarins. Sjórinn varð Faðir hans var ætíð reiðubúinn ganga að óskum. rauður af blóðj. Hákariinn var að hjálpa syni sinum, ef einhverja En skyndilega dró inátt úr orðinn óvigur. hættu bæri að höndum. drengnum. Hann sá stóran, svart- Jack var upp ineð sér yfir unn- Það leið ekki á löngu að Jack an skugga berast ört um sjóinn. um sigri. Hann lét linífinn milli yrði svo duglegur að geta kafað Það hlaut að vera hákarl þarna tannanna og hugðist koma föður á allmiklu dýpi. á ferðinni. sinum til hjálpar. Framhald. Perlu- kafararnir Smælki Maðurinn minn er kapteinn i hernum, en ég er deildarstjóri í flugfélagi kvenna. Fyrir skömmu fengum við frí og hugðumst eyða þvi ú hóteli nokkru. Er við komum að af- greiðsluborðinu hvíslaði maðurinn minn að mér, en þó svo hátt, að viðstaddir heyrðu: „Eigum við ekki að innrita okkur sem herra og frú?“ Konan min og ég höfðum lifað um margra ára skeið í hamingju- sömu lijónabandi. Aldrei hafði okk- ur orðið sundurorða né rifizt. En dag einn, er við vorum að borða morgunverð, var hún afar dauf í dálkinn. „Hvað gengur að þér?“ spurði ég. f fyrstu vildi hún ekki segja það. Svo brast hún í grát og mælti: „Ef mig dreymir nokkru sinni aft- ur, að þú sért að kyssa aðra konu en mig, krefst ég skilnaðar. Mér er full alvara í þessu efni.“ Þegar mæður nýtrúlofaðra per- sóna hittust i fyrsta sinn, er þeim líkt farið og mönnum á hestamark- aði. Báðir aðilar reyna að grafast fyrir um það, hvor þeirra hafi gert betri kaup. 20. VERDIAUNAKROSSGÁTA VIKUNKAR Vikan veitir eins og kunnugt er verð- laun fyrir rétta ráðningu á krossgát- unni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlotið fær verð- launin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestuv til að skila lausnum. Skulu lausnir sendar í pósthólf 149, merkt .,Krossgála“. Margar lausnir bárust á 15. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. ÞÓRA SIGURBJÖRNSDÓTTIR, Bogahlíð 13, Reykjavík, hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Lausn á 15. krossgátu er hér að : neðan: U A + D A N S L E I K + S + + U N + M C S K A + G N E S T A A N D A N S P A R + G I S T A D N G I R + + I N- A R + R J C L I N U R ð M A R + + A M + A S I L A R + I s T I L T E X N I N U M + V A S K U R + I N N + Ð + M + K 0 + T A N G I R + N E + A + S A T A U + N A L Y K T + S T A P P T U R N A fi' + K R I S T K R i T' U M + 1 T' ‘A R ■ + 0 + F R 0 A R E R U T A R + E I I N + Ö L D U 1 + R R + 0 Ð I N N + E N G A N N + V £ X. R I T U N A R D A M A N' V IKAN 14

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.