Vikan


Vikan - 14.07.1960, Blaðsíða 11

Vikan - 14.07.1960, Blaðsíða 11
hann myndi áreiðanlega framtiðinni. Þegar Phyllis kom fyrst til New York fyrir tveim árum, hafði hún átján ár að baki og tuttugu og tvo dollara í vasanum. Hún fékk þegar í stað vinnu í tuttugu og fimm centa búð og þar hafði hún verið síðan ... Enginn kvartaði yfir starfi hennar, en þó iærði hún aldrei að láta sér líka það vel. Hún liafði alla tíð aliö með sér þá leyndu ósk, að eignast einhvern tíma sitt eigið heimili og gera það reglulega vel úr garði handa manninum sem handa dreymdi um að hitta „einhvern tima“. Þar ætlaði hún svo að sitja og syngja og leika á gitarinn, sem var eini munaður.nn sem hún hafði nokkru sinni veilt sér að kaupa. Og það hafði henni tekizt með því móti einu að neita sér um miðdagsverð vikum saman, cn láta sér nægja kaffi og brauð í hans stað. Páll trúði nú Phyllis fyrir þvi, að hann ætti hvorki meira né minna en tvö liundruð þrjátiu og jirjá dollara inni í bankanum, sem liann hefði dregið saman með íramtiðarheim- ilið fyrir augum. Hún rak upp stór augu. Fyr- ir þá upphæð hlaut að vera hægt að útvega hið allra nauðsynlegasta, án þe-ss að stofna til skuldar eða kaupa með afborgunum. Og þau höfðu þá tímann fyrir sér og gátu keypt eitt og annað seinna til þess að prýða hjá sér með.... — Þér líka? Bæði Það hlýtur að vita á eitthvað ... I Þau duttu ofan á tvö snyrtileg smáherbergi með baði og bráðueldhúsi, og þetta var svo óilýrt, að þau skildu ekkert í því. Hér komu þau sér upp litlu heimili, giftu sig og voru svo hamingjusöm sem engin sála í viðri getur orðið nema aðeins tveir munaðarleysingjar, sem hafa fundið hvort annað. Phylis var lagin í höndunum, hún saumaði fötin sin sjálf, og þau fóru henni svci mér eins vel og orðið gat. Hún liafði ekki lært að elda mat ,en hún iekk sér litla matreiðslubók og meö hennar hjálp tókst henni að komast upp á lag með að matbúa alla uppáhaldsrétti Páls, og það svo vel, að hann var ein aðdáun út að eyrum. Kæmi það fyrir að eitthvað yrði svolítið sangt eða viðarunnið, fannst honum það bara gefa sfnum uppáhaldsmat anzi skemmtilegan aukakeim. Seinni hiuta laugardaganna lijálpuðust þau að við að gera ibúðina lireina. Auðvitað hefði Phyllis verið einfær um að gera það, en Páli vildi engar mótbárur Iieyra. Átti konan hans kannski að standa á höfðinu við húsverkin meðan hann sæti inni í hægindastól? Það vantaði nú baral En þau fóru saman niður í fjórtándu götu þar sem allt var ódýrt. Það lá við þau væru allt of hamingjusöm. Bara að það gæti haldizt. Einstöku kvöld i'óru þau i kvikmyndahús, en jiví hættu þau eftir að Páll kom heim með útvarpstækið. Nú gat Phylþs aldrei leiðst framar. Hún gat bæði farið á hljómleika, á fyrirkavlru og á ieikhÚMð —» aiit mmnn geflo- um útvarpið. Og þegar einhver glæpur hafði verið drýgður, mundi lnin ekki heyra þegar lögreglan kallaði alla vagna út. Og hún óskaði þess á víxl að þeir næðu i óbótamanninn eða að hann gæti smogið frá þeim. Það er svo leiðinleg tilhugsun að láta fólk í fangelsi. Já, hamingjan brosti við þeim. Þau höfðu einskis að óska sér frekar. Það fór að detta upp úr Páli að hann ætti að líftryggja þau. En Phyllis drap því á dreif. Hún ætlaði sér lireint ekki að fara að verða veik eða deyja, og hann Páll ætti nú rétt að fara að taka upp á þeim kúnstum! Svo kom kreppan. Fyrst var Páll handviss um að honum yrði að minnsta kosti ekki sagt upp, kaupið gæti kannski eitthvað lækkað. Honum var lieldur ekki sagt upp, heldur var skrifstofunni blátt áfram lokað, svo hann stóð bara á götunni. Þau höfðu lagt ögn til liliðar, en það fékk nú aldeihs fæturna. Páll leitaði um allt til þess að kaupa matinn þar sem hann var ódýrastur, og hún sat tímum saman við að lesa í mat- reiðslubókinni til að finna einföldustu réttina. En hið ódýrasta varð brátt of dýrt. Hún veð- settþ gítarinn, og það var þó ekki mikið sem hún fékk fyrir hann. Er Páll komst að þvi að gitarinn vár horfinn, syrti yfir svip hans, en liún bara hló. — Hvað hef ég með giter nð gera, þegar við höfum útvaipift? En útvarpstækið varð að fara líka. Og þar á eftir silfurske.ðarnar tvær og silfurgafflarn- ir. Já, það var margt sem varð að fara. Páll reyndi að fá sér vinnu. Hann fór snemma morguns að heiman og rölti af ein- um stað á annan eða stóð í biðröð með öðrum at\innuleitendum úti fyrir umboðsskrifstofun- um i sjöttu gölu. Ronum var oft kalt og oft var hann áxallega svangur. Stöku sinnum lieppnaðist honum að ná i nokkurra stunda vinnu og þá flýtti hann sér heim með þá íáu dollara, sem hann gat unnið sér inn. Flíkurnar skröltu utan á honum, hann varð kinnfiska- soginn og hörundið gráleitt. Einu sinni liitti hann gamlan félaga sinn og kvaðst sá hafa komist að starfi hjá félagi gluggahreinsara og hafa nægar tekjur til að sjá bæði fyrir konu srnni og börnum. Páll gat uin þetta við Phyllis. En hún vildi ekki heyra minnzt á svo liættulega vinnu. — Og detta svo niður og rota þig! Nei, þá vildi ég heldur ganga út og gera hreint á skrif- stofum. Hún var löngu búin að reyna að ná aftur i sína gömlu vinnu í tuttugu og fimm centa búðinni. En þar var henni sagt, að við borð lægi að þeir yrðu að segja upp einhverjum stúlknanna sem enn voru þar. Hún reyndi að fara á umboðsskrifstofurnar, svo Páli ekkl vissi, og þar sat hún timunum saman með ððr- E'nuuhatd é bla, 30.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.