Vikan


Vikan - 14.07.1960, Blaðsíða 29

Vikan - 14.07.1960, Blaðsíða 29
Það er kjánalegt að vera ástfanginn Framhald af bls. 21. Stúlkurnar á skrifstofunni sögðu ekkert, þegar liún gekk fram lijá þeim, en þegar liún hafði lokað á eftir sér, heyrði hún raddirnar þegar i stað, en ekki orðin. Hún leit á spegil- skriftina á rúðunni, og henni var meinilla við þessa stafi núna, þvi að'þeir voru eins- konar múr á milli hennar og stúlknanna. Þarna frammi á skrifstofunni töluðu stúlk- urnar um allt milli himins og jarðar, skiptust á litlum leyndarmálum, en hérna inni var Lisa að kafna i pappírshrúgum. .. . Hans Madsen hað íiana að taka af sér hatt- inn eða lyfta upp blæjunni, svo að hún sæi betur, eins og það hefði verið blæ.junni að kenna, þegar hún ætlaði að aka yfir á rauðu ljósi, þegar Hans steig skyndilega á heml- ana. Hún rakst á varaforstjórann, þegar hún kom aftur úr ökutimanum. Hann virti hana fyrir sér stundarkorn, og það brá fyrir aðdáun i augum hans. ■— Hvernig gekk i útibúinu i dag? spurði Lisa. — Útibúinu? sagði varaforstjórinn, eins og hann hefði aldrei lieyrt á það minnzt. — Nú. ... jú. .. . við þurfum ekki aðstoð bar. Hvenær fáið þér ökuréttindi? Hann hafði litið af hattinum og starði nú framan i Lisu, eins og hann hefði aldrei séð hana áðnr. — Ég á að taka prófið i næstu viku, sagði Lisa. —• Þér virðizt ekki sérstaklega eftirvænting- arfull, sagði varaforstjórinn striðnislega. -— Eruð þér lirædd um, að þér náið ekki próf- inu? — Ég hef náð öllum minum prófum hingað til, sagði Lisa móðguð. —• Og ég hef þreytt fjölda prófa! Ein- hverra hluta vegna var henni fróun í þvi að svara honum aftur. Henni fannst varaforstjór- inn hvimleiður i dag. Hvers vegna stóð hann þarna og góndi á hattinn? Þessi kjánalegi * hattur. sem Hans Madsen hafði beðið hana að taka að sér á fremur óviðurkvæmilegan hátt. Ef hún hefði ekki verið að þvi komin að aka yfir götuna á rauðu ljósi, hefði sami Hans Madsen alls ekki tekið eftir hattinum! Lisa hafði varið deginum i útibúinu, og hún var i slæmu skapi, því að varaforstjórinn hafði gert henni vinnuna örðugri en skyldi. Hún var viss um, að hann gerði þetta með vilja, sleppti henni ekki úr vinnunni, til þess að hún kæmist ekki í ökutíma og yrði í stað þess að borða með honum hádegisverð. Lisa var þvi fegin að hún hafði haft hug i sér til þess að grípa fram i fyrir varaforstjóranum, þegar hann var að halda fyrirlestur og spjald- skrár yfir viðskiptavinina. Hún hafði ein- faldlega staðið upp og sagt, að samtalinu yrði að fresta þar til síðar, þvi að hún yrði að fara strax, ef hún ætti að ná lestinni. Varaforstjórinn gat verið ákaflega þreyt- andi, einkanlega þegar hann tók að spyrja um vmislegt varðandi hennar einkamál, sem kom honum engan veginn við. Lisa var lafmóð, þegar hún settist við stýr- ið. Hans Madsen leit á úrið. Klukkan var fimm minútur yfir. ■— Hvers vegna geta konur aldrci verið stundvisar, tautaði liann. Lisa svaraði ekki. Hún sat og horfði á vinstri spékoppinn hans og rykkti bílnum af stað. — Þar sem þetta er siðasti timinn áður en þér takið prófið, finnst mér að við ættum að rifja allt gaumgæfilega upp, sagði Hans Mad- sen. Lisu fannst orðið þungbúið. Sólin skein alls ekki eins glaðlega og áður, og hún fann skyndijega til þreytu. Hún skipti bílnum hugsunarlaust niður, beygði til hægri, til vinstri, hemlaði og stanzaði. Veröldin var myrk og köld og framtíðin var eins og auðn. —< Þetta var ágætt, sagði Hans Madsen. •— Ef þér reynist eins vel á morgun, get ég verið upp með mér. Það var ekkert út á orðin að setja. Það var raddblærinn, sem minnti Lisu á slitna grammó- fónplötu. Hún vissi um leið, að hann hafði haft þessi sömu orð yfir ótal sinnum áður. Ef til vill sagði hann þetta ósjálfrátt i hvert sinn sem nemendur hans áttu að þreyta próf. Lisa gekk aftur til skrifstofunnar. Hún nennti ekki að taka strætisvagninn, og þótt hún væri i skóm með afar háum hælum, sem hún hafði notað síðustu vikurnar, þá skrefaði hún áfram, án þess að skeyta skónum cða verkefnum þeim, sem biðu hennar á skrif- stofunni. — Mér er sania þótt liggi á að ljúka þessu, hugsaði liún. — Sama vinnan á hverjum degi. Þessi söinu hundleiðinlegu hréf og siintöl, sem eru ekki um annað en loftventla, -— stóra og smáa, — og öryggisventla! Hvað í ósköp- unum á ég að gera við alla þessa ventla! Eink- anlega öryggisventlana? Varaforstjórinn vildi bjóða henni til kvöld- Verðar. — Ég get það ekki, sagði Lisa. — Ég á að taka prófið á morgun, og ég vil vera vel lindir jiað búin, svo að ég ætla snemma að sofa í kvöld. — Já, það er ef til vill ekki sérstaklega skemmtilegt að taka bílpróf, daginn eftir að maður liefur verið úti að skemmta sér ærlega, sagði varaforstjórinn vonsvikinn. En þá ljóm- aði hann skyndilega allur: —En annað kvöld, Lisa? Þá getum við haldið þetta liátíðlegt! Við skuluin sjá, hvort ég næ prófinu, sagði Lisa afundin. — Þér hafið náð öllum prófum hingað til og þér náið líka þessu, sagði varaforstjórinn með sannfæringu. Ef hann gæti hætt að segja alltaf það, sem ég hef sagt áður, og láta svo sem hann hefði fundið þetta upp sjálfur! hugs- aði Lisa gröm. Hún gerði lítið um daginn og svaf engu meira um nóttina. Hún kveið fyrir prófinu. Hún hafði lært að aka bil og hún gat gert það sofandi. Ef hún gæti aðeins sofnað. Hún hlaut samt að hafa blundað, því að hún var svefnþung, þegar vekjaraklukkan varaði hana óvægin við deginum. Nú mundi hún uppskera ávöxt þriggja vikna vinnu, nú varð hún að kunna að fara með og kunna heiti á öllum smáhlutum í bilnum. Á kringlóttu skiltinu var mynd af mótor- hjóli og bifreið, sem strikað liafði verið yfir með breiðu rauðu striki. -—■ Eigum við að skjóta okkur hingað inn á þessa götu? sagði prófdómarinn. Bannað að aka hér á mótorlijóli, hugsaði Lisa, og svo „skauzt“ hún inn á veginn. Og prófdómarinn hristi Iiöfuðið. Þetta var rauður þrihyrningur með svörtu striki i miðjunni. Akið varlega; hætta! hugs- aði Lisa. Setja i annan gír. I-Iún ók nú hraðar og lokaði augunum. Ekkert gerðist, — nema hvað lnin stóðst ekki prófið. — En ég skil ekki.... eruð þér eitthvað veik, ungfrú Link? Það voru ekkj prðin, Það var raddblærinn, — fullur meðaumkunar. Og hann leit á liana, — virti liáná gáúingæTilega fyrir sér. Hann leit í augu hennar, og augu hans voru grá, og einhverra liluta v.egna fylltust augu Lisu tárum. Hans Madsen lagði hönd sina á hönd henn- ar, — ekki eins og hann var vanur að gera, þegar hann vildi láta liana beygja i rétta átt. Nei, öðruvisi. . . . og enn fór straumur lim íiana. — Nei, þér megið ekki gráta, Heyrið þér, ég kenni ekki fyrr en klukkan eitt. Við skul- um fara og fá okkur kaffisopa. Við getum talað saman um þetta og reynt að komast að því, hvað að var. . . . — Já, sagði Lisa auðsveip. Hún minntist ekki á glappaskot sin. Hún liorfði í grá augun og brosti, og liann hrosti lika. Og sólin skein, og fuglarnir tóku skyndilega að syngja heila liljómkviðu. . . . Þau gengu eftir götunni hlið við hlið. I>isa fann ekki steinana undir þunnum skónum. Hún gekk á litlum Ijósrauðum skýjum. Hann tók í liandlegg hennar og þau liorfðust í augu. Hans Madsen varð skyndilega ljóst, að hún var bráðfalleg, og Lisu varð einnig ljóst, að henni lá alls ekki á að komast aftur á skrif- stofuna. En jiað varð hún að gera. Tveimur klukku- stundum siðar stóð hún andspænis varafor- stjóranum, sem talaði eitthvað um að þau skyldu fara út og skemmta sér j kvöld. ... — Það er engin ástæða til þess, sagði Lisa glaðlega. — Ég stóðst elcki pröfið! Og hún ætlaði ekki að halda það hátíðlegt með vara- forstjóranum. — Verðið ]iér þá að fara i fleiri kennslu- tíma? spurði varaforstjórinn aulalega. — Ef til vill, sagði Lisa kæruleysislega. Henni fannst það engu máli skipta livort stúlka fengi ökuleyfi, þegar unnusti hennar væri prýðilegur bílstjóri, og hún hafði alls ekki í hyggju að aka neitt án þess að hafa hann við hlið sér. Heimilislegt eða.. Framhald af bls. 15. mannahöfn. Við mundum segja, að hér sé nijög heimilisleg íbúð. Það er verst að geta ekki sýnt litina. Gafl- veggurinn bak við hillurnar er mosa- grænn, en súðin ljósgræn. Húsgögnin eru flest úr eik eða tekki, parkett- gólf og tvö teppi, sitt af hvorri gerð með óhlutlægu mynztri. Þarna er í rauninni samsetning sitt úr hverri átt- inni, utan þess, að gönml húsgögn (antik) eru ekki með. Þarna virðast litirnir skipta mjög miklu máli og svo það, að mátulega mikið er af húsmun- um. !'*T1 Á neðri myndinni höfum við stóra stofu, sem er búin vönduðum hús- gögnum, en Þó er hún mjög nakin og fjarri Því að geta kallazt heimilisleg. Á gólfinu eru gljáandi línoleumplötur og aðeins lítið teppi á miðjunni. Á veggjunum er ekki neitt utan ein mynd yfir skápnum í horninu. Loftið er málað hvítt og veggirnir gráir. Þarna mundi stórt og hlýlegt gólfteppi gerbreyta, því hinar gljáandi gólfflís- ar eiga ekki minnstan þátt í þvi að gera stofuna kuldalega. VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.