Vikan


Vikan - 14.07.1960, Blaðsíða 13

Vikan - 14.07.1960, Blaðsíða 13
Allir geta f-arið tit Croiset. Hann tekur ekkert sérstakt gjald fijrir, en hjálpar öllum án tillits til peninganna. Það er þvi ekkert undar- legt, j)ólt fólk standi i röðmn fgrir framan heimili hans, til þess að leita hjálpar hjá honnm. hef aldrei séð, koma á vissan stað í Haag. Hún nnin setjast á stól, sem á stendur talan 9. Hún fór oft í sirkus á unga aldri. Hún kom oft á býli, þar sem fram- leiddur er ostur. Eitl þessara býla brann, og nokkur fjöldi kvikfjár fórst i brunanum. í kringum liana sé ég þrjá imga menn. Einn liefur verið í bern- um — erlendis — líklega á landsvæði. Ég sé pappírsörk, síðu númer 6, en hún var í upp- bafi númer 5, þessu hefur ný- lega verið breytt. Fyrsta óperan, sem hún sá var „Falstaff“, og bún var mjög hrifin af henni. Föstudag einn hefur hún verið hjá tannlækni með unga stúlku. scm var mjög kvíðin og hrædd. Um daginn beimsótti liana vin- kona hennar, sem sagði henni frá kynferðislegum vandamál- Framhald á l>ls.28. Aðidlega eru það konur á öllum aldri, sem leita til Croisets mcð vanda- mál sín. Oft nægir eitt viðtal lil þess að koma jafnvægi á súlai'ástand- ið ú ný. Eflir stólatilraunina rœðir Hollendingurinn „sjáandi" við tvœr þeirra, sem tókn þátt i tilrauninni. Þær fara sjáanlega ekkert hjá sér, þótt hann sjái inn i dýpstu sálái'fylgsni þeirra og þekki þær jafnvel betur en þær þekkja sig sjálfar. Nútima „galdramaður" notar bæði síma og segulband. Croiset tryggir sig gegn því að vera álitinn skrumari, með því gð taka ölt simtöl á segulband, til þess að hafa á reiðum höndum sann- ajiir handa þeim vantrúuðu.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.