Vikan


Vikan - 04.08.1960, Side 5

Vikan - 04.08.1960, Side 5
aö á hverri nóttu i sögusögnum og sýna, að okkur Draumar eru merki um röskun tilfinningalifs- ins og andlega eða líkamlega truflun. Sálræn og líkamleg vanlíðan getur ráðið gerð og efni draumanna, en hún er ekki orsök þeirra. Draumar eru eðlilegt fyrirbæri og fylgja svefninum. I dranmi gerist allt á örskömmum tíma. Það er ekki rétt. Vísindamenn hafa komizt að raun um, að það tekur jafnlangan tíma að framkvæma eittlivað í draumi og það mundi taka í veruleikanum. Að snúa sér og bglta i svefni er merki um það, að fólk sé að dreyma. Öðru nær. í níu dæmum af hverjum tíu eru handleggir okkar og fætur hreyfingarlausir, þegar okkur dreymir. Konur dreymir meira en karlmenn, og listrænt fólk og tilfinningarikt dreymir meira en dauf- gert fólk. Draumar fylgja svefninum eftir vissum regl- um, en fara ekki eftir kyni og skapferli. Sér- hvern fullorðinn mann dreymir eftir vissum reglum og dreymir þar af leiðandi um það bil jafnlengi hverja nótt og alla aðra. En það er satt, að fólk með fjölbreytt og ástríðuþrung- in áhugamál dreymir viðburðaríkari drauma en þá, sem hafa takmarkaðri þekkingu. „Það er eðlilegt,“ sagði einn af vísindamönnunum, „það hefur fjölbreyttara sálarlif.“ Suma dreymir í litmyndum. Frásagnir af draumum hafa sannfært vís- indamennina um, að meira en einn litur er mjög sjaldgæfur i draumi. Svokallaðir lit- myndadraumar koma ákaflega sjaldan fyrir. Draumar eru andlegar athafnir, og þess sjást merki, að Hkaminn skynji þær. Helzta niðurstaðan, sem vísindamennirnir hafa komizt að, er sú, að augu okkar hreyfast, Framhald á bls. 28. : v illli ' • ■ • ■; ;. §1........ v ■ •' •.-.••: :■ . .■: f*' að hann sé að setja konnna sína út. Eftir að hann hefur fallið i fastan svefn aftur, dreymir liann á þriðju stundu, að köttur- inn sé ljón, sem hann sé að reyna að skjóta, en skotið hleypur aftur úr byssunni. Á fimmtu stundu dreymir hann sjálfan sig sem skylmingamann, og keisarinn og ljón- ið eru með sama andlit. Á sjöundu stundu er hann lítill drengur að flýja. Á síðustu stundu sigrar hann forstjórann. Næsta dag hefur hann gleymt draumum sínum, og lífið gcngur aftur sinn vana gang (til hægri). VIKAN 5

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.