Vikan - 04.08.1960, Qupperneq 14
€araca§
Þegar hinum glæsilegu byggingum mið-
borgarinnar sleppir, taka við bústaðir
þeirra, sem hafa orðið utanveltu í dans-
inum kringum gullkálfinn. Þeir búa í leir-
kofum með stráþökum og klæðnaðurinn
virðist líka heldur fátæklegur.
liæSa háar skrifstofubyggingar ásamt nálæg-
um sambýlisluisum (suin liver er verið að
reisa) teyg.ja sig til himins. Og auk þess skjóta
húsin rótum, því að margar hæðir eru neð-
an jarðar. Glæsilegur og jafnframt því skraut-
legur háskóli var reistur, og þar uppfræða
um 1000 liáskólakennarar æskumenn landsins.
íbúar skuggahverfanna fengu inni í stórum
sambýlislnisum, og skammt frá borginni sjálfri
er svo paradís hinna vinnandi stétta: töfra-
borgin Los Garacas, þar sem menn una sér
um helgar eða í leyfum eins og gestir á
Rívieru.
Borgin óx jafnt og þétt. Umferðarvandamálið
varð sífellt erfiðara við að etja. Á götunum,
þar sem eitt sinn fóru um asna- og liestvagnar,
fylltist nú allt af bílum. Ný umferðaræð var
næstum á svipstundu lögð í gegnum miðbik
borgarinnar. Áldagömul hús, hyggð i spænsk-
um stíl, urðu að víkja fyrir haka framfar-
anna, og liarna liggur nú þriggja hæða breið-
gata, Avenida Simon Bolivar: Á efstu hæð
aka fólksbílar, en á hinum hæðunum tveim-
ur, sem liggja niðri í jörðinni, aka flutninga-
bílar, auk þess sem þar er stórt rými fyrir
bifreiðastæði.
í Caracas lifa menn hátt — og virðast hafa
efni á þýí. Laun manna eru geysihá, -—■ en
landsbúar eiga alla afkomu sína undir inn-
flutningi nauðsynjavara, — olLan ,er eina
gullkista þeirra. Á Humboldt-hóteli kostar
ódýrasta herbergið sem svarar 900 lcrónum.
Miðdegisverður kostar meira en benzín á bíl-
inn í heila vikii(. Menn njóta jieirra lysti-
semda, sem lifið býður þeim, og íbúar Suð-
ur-Ameríku eru gæddir mikilli nautnahæfni.
Aðeins valin stétt manna tekur virkan þátt
í næturlífinu.
En til er enn ein hlið á Caracas. Ekki
hefur mönnum fyllilega tekizt að þurrka út
öll merki liðins tíma. Við hliðina á gljá-
fægðum lúxusbilum ln'ika tötrum klæddir
betlarar. Annars vegar sjá menn skrautklædd-
ar konur í kjólum frá Dior, sem fljúga til
Flórída til þess að verzla, og liins vegar má
sjá Indíánakonur, vafðar í ullardúk, rog-
ast langar leiðir með drykkjarvatn sitt í
leirkrukkum. Við hliðina á einbýlishöllunum
með sundlaugum og tennisvölluin sjá menn
ömurlegustu hreysi, sem staflað er upp með
Framhald á bls. 34.
Ég gleymi aldrei augnatillit-
inu, sem hann sendi mér áður
en augu hans lokuðust fyrir
fullt og allt.
Holst var orðiim ]»i*eyttui' á að vcra síScllt
hundeltur aí lösfreglunni og hafði löngun
til að gcrast yóðiir og* gegn fijööfélags-
þegu á nýjjan leik. Eln liefii«larþorstinn bar
hann ofuriiði og hxinu ...