Vikan


Vikan - 04.08.1960, Síða 17

Vikan - 04.08.1960, Síða 17
Veljið hárgreiðslu eftir andlitsfallinu. HárgreiSslan verður að vera í samræmi við andlitsfallið. Meðfylg.j- andi inyndir sýna bezt, live þetta er mikið at- riði. Athugið eigfin andlitslag og berið saman við myndirnar. Rétta myndin er til vínstri, — þar er sain- ræmi í greiðslu og and- litsfalli. Getið þér haft uppsett hár? Það eru ekki allar dömur svo hamingju- samar að geta sett upp hárið eða haft hnút i linakkanum. Rétt er að skjóta þvi hér inn, að allar skágreiðslur á uppsettu hári eru vara- samar. Karlmenn þola þær yfirleitt ekki, því að þær eru ekki nógu kvenlegar. Ef yður hefur dottið í hug að greiða i linút, þá skuluð þér fyrst at- huga eftirfarandi at- riði: a) Þér megið ekki vera of smávaxin. b) Þér megið ekki vera of feit eða hafa aflagaðan vöxt að einhverju öðru leyti. c) Andlitið má livorki vera of litið né of feitt, helzt ávalt og reglulegt. d) . Hárið má ekki vaxa langt niður á liáls- inn að aftan. Nýtt B.B. tízkuklæði, blússur úr enskri bróder-blúndu Brigitta Bardot er aftur búin að setja allt á annan endann í tizkuheim-, ínum. í fyrra var það smáköflótta efnið i brúðarkjólnum hennar, sem varð til þess, að allar stúlkur í'óru að ganga i eins kjólum. í ár kom hún til Saint-Tropez í hvítri blússu úr enskum blúndum, •— og sagan endurtekur sig. Nú eru allar stúlkur i slikum blússum. Þessar blússur eru ýmist úr al-bróderuðu efni eða sléttu efni blúndulögðu. Þær eru bæði notaðar við buxur og við pils. Sjálf var B. B. i grænum buxum við þessa örlagariku blússu. Franski baðmullarkóngurinn Boussac hefur fengið einkaleyfi á framleiðsla á „ekta B.B.-köflóttu efni“. Nú verður fróðlegt að vita, hvort henni tekst að gera enska blúnduefnið eins eftirsótt. <| Hvít Múndu- blússa með löng- um ermum, hneppt upp i háls o.g meS litlum kraga. Utan með mansjéttunum eru rykktar btúndur. Blúss- urnar eru hafð- ar í ýmsum lit- um, en hvítt er algengast. Þetta er dæmi gerður Bardot- kjóll úr smáköfl- óttu baðmullar- efni, — „Brús- audi“, vítt pils og biúnduleggingar. Iiálsmálið er „rúnnað“ aö framan, en kant- að að aftan. Beltið er mjög breitt og sniðið á ská. EFNI: Um 150 gr ljósrautt 4 þráða ullargarn og um 75 gr rautt garn af sama grófleika. Prjónar nr. 2 og hringprjónar nr. 2 og 2 Ms. 20 1. prjónaðar á prjóna nr. 2% = 6V2 sm. Byrjið neðan á pilsinu. Fitjið upp 468 1. með rauðu garni á hring- prjón nr. 2Vs. Prjónið (i hring) 7 umf. (sl. á réttu, br. á röngu), siðan eina umf. slétta frá röngu. Þá myndast garður frá réttu. Um þennan garð er faldurinn brotinn upp i pilsið. Haldið nú áfram að prjóna sléttprjón með rauða garninu um 8 sm. (Mynzturbekkurinn er saum- aður i á eftir með prjónaspori.) Takið nú gráa garnið og prjónið áfram með þvi. Prjónið 5 umf,. og siðan eflirfarandi úrtökur: * prj. 12 1. sl., takið siðan 1 1. óprjón- aða fram af prjóninum, prjónið 2 1. saman, takið óprjónuðu lykkj- una, og steypið henni yfir, prj. 11 1. sl. * endurtakið frá * til * um- ferðina á enda. — Prjónið 9 uinferðir án úrtöku. — Næsta umferð: Framhald á bls. 33. Einhver gizkaði á, að Bardot hefði fengið Kafla-hugmyndina frá þessari slcyrtu. í henni er sjálfur Picasso. En hvort sem það er rétt eða ekki, þá er það víst, að liár- greiðsluna sína frœgu tók hún eftir myndunum hans.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.