Vikan


Vikan - 20.10.1960, Blaðsíða 5

Vikan - 20.10.1960, Blaðsíða 5
 ■ • V.X • 11111111 í næstu opnu Bófaforinginn Giuliano VAHREYFINGAR Það er auðvelt að ímynda hér, hvað hefur gerzt, þegar fólkið í Licata var svikið um orkuver, sem hefði veitt því atvinnu. Slík uppþot þurfa ekki að vera undirbúin, og hinir örsnauðu verkamenn á Sikiley þekkja varla flokksaga og sam- heidni. Örvæntingin stýrir gerðum þeirra, og þeir eru fljótir að gefast upp aftur. Það þarf ekki annað en alþjóðlega giæpamannafélagið Mafia skjóti nokkra verkalýðsleiðtoga, — þá er öil mótstaða á bak og burt. Margir milljarðar hafa verið veittir til framkvæmda á Suður-Italiu. En þörfin var svo mikil, að hún gleypti allt þetta fé, án þess að veruiegur arangur sæist. Ef til vill hefur eitthvað af pen- ingunum lent í vösum annarra en til var ætiazt. Fóiksfjölgumn er svo ör, að at- vinnuaukningin er ekki nógu mikil. Þarna vantar iíka tilfinnanlega iðnlærða verkamenn. Þó að byrjað sé á fram- kvæmdum, eru þær sjaidnast fuligerðar, og bændurnir hafa eKki nóga þeKkingu til að kvarta um mistökin. Menntamenn ættu að hafa þarna for- ystuna, og meðai þeirra eru menn, sem gera sér ástandið ljóst. Menn iJamio uoicis vinna 1 nokkrum bæjum. En þjónar kirKjunnar lila i öðrum heimi, og stjórnmaiamenmrnir hafa ekki mik- mn anuga a iramkvæmd málanna. I ir’aima ai Montechiaro eru tiu læknar, en þaö þurfti sértræöinga íra kóm tii aö uppgotva, að innan um neyziumjólið og orauðdeig bakaranna liföu geitur, hænsm, muiuýr og svin og born meö mnynaorma. tvennari, sem sýndi mér íönsKOiann í Fairna, virtist eKki taka eitir ovmunandi husakynnunum og ai- gerum skorti a kennsiutæKjum, en sagöi viö nug: „'iakiö nu myriu ai mér, og skriiio, aö her han proiessor Lurgio sKruaö sm ódauðiegu ijoö." uaö ma teijast kraitaverk, að stjórn- maiaiiokKarmr og KirKjuylirvöidin í raima sKyiau gangast lyrir neiisuvernd- arpmginu par og sioan hata þau au samvinnu við unga menntamenn um pessi mai. En Ira Sikiiey sotti engmn petta þing. A vanaamálum Suður-ítaliu er eng- in braöaDirgOaiausn til. Þau parf að taka lostum tokum meö tiliiti tn elnaiegra og þjóðfeiagsiegra aöstæona og hata gat a pvi, að penmgarmr renm eKki í vasa miliihða. víö petta þari sterka stjórn og samheldni. \ E'n þar til lausnin er fundin, leynist ólgan avalit unair yfirDorÖmu i þessari paraais lerðamannanna, og Marietta iitla stendur þar 1 skuggalegri hliðargötu með stór, svört augu iuii af sarri reynsiu. Þannig skriíar sænskur menntamað- ur, sem feröaöist um itaiíu og Sikiley. Ukkur, sem buum norður unair heim- skautsbaug, i iandi, sem kaiiaö hefur veriö á taKmörkum hins byggiiega heims, finnst það næstum lygiiegt, að pvilik ör- birgð og eymd skun iynrfinnast i sól- björtum lóndum Suður-Evrópu. Okkur fyndist nær, að Sikiley væri paradis á jorðu, hvar alltaf sólin skín. Undirrót eymdarinnar á þessari eld- fjailaey er að sjálísögöu fóikið sjálft. Ail- ur dugur virðist drepmn ur þvi, hverjum degi er látin nægja sin þjámng, og monnuin er sama, nvort þeir hafa ofan í sig að éta á iogiegan hátt eða ekki. Já, það er einmitt þetta með lögin. Fólk á Sikiley heiur lengi veriö taiið bera iitla virðingu fyrir lögum. Afleiðing þess hugsunarháttar er lögbrot og glæpa- flokkar, sem erfitt reynist að uppræta. Þessir flokkar hafast við uppi í fjöllum Framhald á bls. 27.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.