Vikan


Vikan - 20.10.1960, Blaðsíða 34

Vikan - 20.10.1960, Blaðsíða 34
Snyrlivörur $rá M3RQRET AjSTOR Perl - Silber - Stift er nýjung. Perl - Silber - Stift 57,00. — 1 útilofti, sól vindi og regni heldur Balance- cream húðinni sléttri og silkimjúkri. er sett yfir venjulegan vara- lit og gefur vörunum gljáandi og fallega áferð. Perl - Silber - Stift Beauty-special í fl. kr. 64,50. Fljótandi húð vitaminnæring, cnnfremur góð húðmöttun undir and- litsfarða. bindur alla fitu í varalitnum, en gerir varirnar mjúkar, á- ferðarfallegar og eðlilegar. Dagkrem í nylontúbum kr. 25,00. Hreinsunarmjólk Margrét Astor í fl. kr. 62,50, stórum nylon túb. kr. 58,00 naglalakk. 15 tizkulitir. Kr. 32,50 og kr. 40,00. Andlitsvatn Margrét Astor í fl. kr. 88,50. varalitir, verð frá kr. 16,65. Vitaminkrem í stórum nylontúbum kr. 69,00 Varalitablýantur 3 litir kr. 12,50. Balance-cream Naglablýantar í stórum nylontúbum kr kr. 14,50. Við sendum gegn póstkröfu Einkaumboð: Bankastræti 7. — Sími 22135. 34 VIKAN í Aldarspegli Framhald aí bls. 11. um leið og liann kvæntist dóttur- inni, en Daníei keypti annað baru- járnsliús á staðnum. Það hét og heitir Tryggvaskáli. GILL THOKARENSEN rak verzlunina í Sigtúnum i'rá 1913 til 1930 og hugsaði ráð sitt. Þar hondiaði liann með algengar neyziuvörur og hafði hrennivín tii söiu á bak við, að þvi er sagt var. En áriö 1930 lagöi hann spilin á borðið og bauð heraðs- monnum að yiirtaka verziuniiia og gerast sjáhur kaupféiagsstjóri. Morgum geium hefur veriö að jjví iextt, hvaöa astæður lægju að baki. Þær sogusagnxr gengu, ao verzlunin væri á hexjarpröm og petta haii ver- ið einskonar orpriiarað í neyö. Aöi’- ir texja Jxexta lraleitt og mxxiiu lik- legri sKyrxngu, aö hgiil haii seð l'ram á mxKii voxu 1 samnanúi við voiUugt Kaupxéxag í þessu nxomxegasta heraöi á isxanui. Meö stuöningi þeirra vaida gat hann komið í iramKvæmd ýms- um áliugamaium, sem hann mat meira en riílegan afrakstur i eigin vasa úr biömxegri kaupmannsverzi- un. Af hverju ieitaði maðurinn þá ekki í'rama á vettvangi stjornmál- anna, kann þá einhver að spyi’ja. Egixi hefur sjaiiur sagt, að póiitxskur frami lreisti sín eitki. Hann hefur að mörgu leyti andstyggð á þeim óhreina og yl'irnorösiiennda ieik sem barátta stjórnmálaiiokiianna er og ekki siður einstakiinganna inn- an þeirra. Það verða sennilega aldrei geinar til fuiis, skýringar á þessu skrefi Egiis, nema hann eigi það ei'tir sjáii- ur. l'yrirtækið heiur hann skipuiagt el'tir utienúum íyrirmynduin x stór- bisnis. Hann kemur sjaiiur ekki ná- iægt Uagieguxn reastri; það er alitof smasmuguxegt. Hann er sá, sem heid- ur i þræöina og hefur yfxrsýn. Að- stöðu heíur hann tryggt svo lágæta, að kaupiéxagxð á sneið þvert i gegn- um þorpið, sKaxnmt frá vegamótun- um við brúna, þar sem miödepiil staðarins er og verður. Þoriákshóin fannst honum of stórt mál i'yrir eitt kaupiéiag og kom því til úrlausnar á þann hátt að seija Arnes- og Rang- árvallasýslum staðinn með mann- virkjum og réttindum. Það heíur heyrzt, að Egill muni setjast þar að, þegar fram iiða stundir. —0— IKILL skapmaður er Egill og þó hefur þær öldur lægt á siðari árum. Stjórn hans á Kaupfélagi Árnes- inga hefur verið kennd við einræði og ekki grunlaust um að félags- stjórnin sé helzti máttlitil, enda fyiking gamalmenna. Hann þoiir fremur ilia gagnrýni og var það al- gengt að hann reiddist á fundiím, þegar fundið var að gerðum hans af iitlum skilningi. Iðaði hann þá í sæti meðan gagnrýnandinn hafði uppi töluna, en hellti sér svo yfir dófginn af eldmóði. Hann hefur orð- ið að hafa liægt um sig með slíkar geðshræringar af heilsufarsástæðum nú á efri árum; þó náðu austmenn að kveikja það i honum á siðasta aðalfundi MBF, að dugði Agli til spítalavistar á eftir. Hann mun trú- maður vera og sést þó sjaldan við kirkju á Selfossi, finnst líklega andlega fóðrið á jötu Hraungerðis- klerksins helzti kostarýrt. Húmor- isti er hann snjall og’segir vel frá. Kunnur Alþýðui'iokksþingmaður og kunningi Egiis, íann eitt sinn rjóma- peia á tröppunum hjá sér og eftir- fai'andi orösenúingu með: „Sendi þér peia af rjóma, því uú þarí ýmsu aö kyngja. E. Th.“ Meöal starisfólks fyrirtækisins er Egili vinsæii og þvi rneir sem menn þeKkja liann betur. 1 iéiagsslariinu heíur hann tekið upp nýjung: Hann heidur deiidatundi exns og sKemmt- anir, býður þangað fistamonnum, geíur kaiíi og tafar um máieini kaupféiagsins eins og faðir ræðir fjoisKyiuumái. Margir hafa efast um það, aö Egxii væri i rauninni sam- vxnnumaöur. Hann var kaupmaöur og inaut þaratieiöandi að vera ein- staknngshyggjumaöur. Þeir sem þeKKja hann hezt, eíast hinsvegar eKki um eimægan viija Egiis tii eii- ingar samvinnuhreynngunni. Það heiur vaKið eitirteKt, aö Egiil var íyrst kosmn í stjorn biti i íyrra. Reiurinn iyrir austan ljaii var þá alit í einu orðinn nogu snjaii til þeirra metoröa. Hinsvegar hafði hann í aratug venð viöurKennuur sem einn snjaiiasti kaupieiagsstjori lanusms og aö auKi Kominn i tofu hinna eiuri. Vmsir toiuu vafasaman poiiiisKan lit lians vera orsokina asaint luinniKiu vinfengi viö heiid- saia og einKanrasKara í Reykjavik. 1 stjorn bib a aö gæta iiins gunvæga jamvægis i hyggo ianusins; þó var par engxnn at huourianui. Agn hefur po HKiega pott goit aö morgu ieyti aö vera iaus vio stjorn baninanus- ins. liann purtu þa eKKi ao ganga á unuan meo gou íoruæmi i bam- hanuinu og gat inaöiö par upp sKuiuuin og auK þess leylt ser aö taKa iramnja þvi meö viosiiipti. —O— Egiil Thorarensen er frændi Bjarna skaius 'lhorarensen, sem taiui gott ao hregoa ser oöru hvoru tn xeiKa oian í gieoiuannn. Faö gerir Egin nKa í gooum hopi. Jtiann íer ou utan og er vei aö ser um tungu- mai nagrannapjoöanna. Þo er ems vist, ao hanu taKi ser íerö á hend- ur upp i Eiaijoii asamt Guunari sKipamiöiara, Uxali henusaia Þor- steiussyni, Eétri í lsaioiu og Axel i Katha. Par stunUa þeir uuiif og spiiamennsku ser lii hviiUar og hressxngar i nokKra Uaga. Ef Egiii feröast um lanuiö, þá er þaö með gxæsihrag þeirra Ivii Kj unæjarmanna: Meö tjoiua hesta og hestasveina, eluhúsi á iijóium og matsvemi, sem lieiur kostinn reiuuan, þegar kapp- arnir stiga úr söðJi. —O— Egill er mikifi aðdáandi Jónasar Jónssonar lrá Hriiiu og öfiugur stuöningsmaður hans, meðan hann var og het i stjórnmálum. EgilJ er einnig sá maður, sem Jónas hefur livað mestar mætur á. Þegar Jónas lét af ritstjórn Samvinnunnar í árs- lolt 1946, skrifaði liann langa hól- grein um Egil í dánarminningastíl. I lolt þeirrar greinar tók liann lysti- iegan sprett eins og vekringur á vallendisbakka og klikkir út á skrautlegan máta með eftirfarandi klausu, sem hefur að geyma mikinn sannleika: „Það er ekki hægt að skilja og meta Egil Tliorarensen, neina taka tillit tiJ þess, að máttur hans er fyrst og fremst skáldlegs eðlis og list- rænn. Það er enginn eðlismunur á því að gera fögur og djúphugsuð kvæði eins og Bjarni Thorarensen á Möðruvöllum og að skapa nýjar

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.