Vikan


Vikan - 20.10.1960, Blaðsíða 12

Vikan - 20.10.1960, Blaðsíða 12
Þau dönsuðu þarna vanga við vanga ég vonsvikinn mátti hörfa þar frá og þó ég hlypi til aftur og aftur mér aldrei tókst samt i hana að ná. 1, 2, 3, 4, svona fór um sjóferð þá. Hún var með dimmblá augu o. s. frv. 1, 2, 3, 4, farðu nú og fiýttu Þér. Ég hef aldrei aftur farið upp í sveit að skemmta mér. Ef menn eru ekki fljótir aðrir stúlkum ná frá þér. bréf hljðmlist mæli og lofuðu að gera sitt bezta — seinna. Hún var með dimmblá augu, dökka loklca,. dreyminn svip og yndisþokka. Ég féll í stafi er ég fékk hana að sjá.. Ég ákvað mig á augabragði óhræddur á gólfið lagði, svo aðrir skyldu ekki í hana ná. 1, 2, 3, 4, ef þið hefðuð hana séð. Ég rétti út arminn og óðara kom hún. ég hélt ég ætti að fá þennan dans. E’n fyrir aftan mig annar var kominn og áður varði hún þaut beint til hans. 1, 2, 3, 4, haldið þið hann hafi það. Hún var með dimmblá augu o. s. frv. 1, 2, 3, 4, ef þið hefðuð hana séð. Swe-Danes nefn- ir sig skemmti- flokkur, sem ráð- inn er á næst- unni í hljóm- leikaför um Banuaríkin. Sam- anstendur þessi hópur af ekki lakara listafóiki en Alice Babs, Svend Asmunds- sen og Ulrik Neumann. Meðal ann- ars koma þau fram á Waldorf Astoria og í sjónvarpi. Munu þau dvelja þar vestra í sex vikur. Peter Kraus í enska sjónvarpinu. Það leið langur tími áður en stjór- ar hins virðulega brezka sjónvarps, BBC, tóku ákvörðunina. I marga mánuði höfðu þeim verið að berast fréttir af einhverjum austurriskum „sjarmör", Peter Kraus, sem hafði lagt hálft meginlandið að fótum sér. Ættu þeir að þora að ná i hann yfir pollinn og bjóða honum að koma fram sem aðalstjarnan í hinum nýja sjón- varpsþætti, Tempo 60? BBC lagði út í það. Ásamt mörgum þekktum enskum og amerískum skemmtikröftum birtist Peter á sjón- varpsskifunni í hinu nýja skemmti- prógrammi. Og aliir áhoríendur biðu í ofvæni eftir að sjá gestinn frá meg- inlandinu. Dagskránni var ekki fyrr lokið en síminn tók að hringja. Það voru yfir sig hrifnir áhorfendur, sem fóru fram á, báðu eða heimtuðu að Peter Kraus kæmi aftur fram í sjónvarpinu seinna um kvöldið. Það var að sjálfsögðu ógerningur, en þeir sem svöruðu í símann þökkuðu fyrir vinsamleg um- Svo komu morgunblöðin með dóm- na um dagskrána. Hún fékk þar herfilega útreið og sögð hafa mis- heppnast algerlega. Og skrifað var um herra Kraus, eins og blöðin nefndu hann svo meinlega, að hann ætti ekkert erindi í brezka sjónvarpið. En áhorfendurnri voru ekki á sama máli, og næstu daga streymdu beiðnirnar til BBC, um að Peter Kraus yrði strax ráðinn til að koma fram í öðrum sjónvarpsþáttum. Og Peter hlaut einnig mikla viðurkenn- ingu frá listafólk því, sem hann hafði starfað með. Og jafnvel Connie Francis, ameríska dægurlagasöngkon- an, sem ekki er talin fljót til að hrósa fólki, var svo hrifin, að strax daginn eftir að dagskránni var sjónvarpað, heimsótti hún Peter, sem þá var í óða önn að pakka niður i töskur sínar. „Peter,“ sagði hún, um leið og hún kom inn úr dyrunum, „þú ert alveg dásamlegur. Ég hafði símasamband við New York í morgun, og ef þú kærir þig um, ertu ráðinn til að skemmta í sjónvarpsþætti, sem ég sé um þar vestra núna mjög fljótlega. Ertu með?“ Og Peter var til í Það. Og áður en flugvélin hans hóf sig á loft frá ílugvellinum, hafði hann skrifað undir samning, þar sem hann var ráðinn mörg kvöld til viðbótar í BBC-sjónvarpinu. Svo Það má segja að Peter Kraus hafi tekið London með áhlaupi. textmn Hér sjáið þið einn textann, sem Ragnar Bjarna- son söng inn á hljómplötur þeg- ar hann var úti í Sviþjóð fyrir skömmu. Platan er að koma á markaðinn, gefin út af Islenzkum tónum, og lagið heitir á ensku Itsy bitsy teenie weenie yellow polica dot bikini. Það var í ágúst hér austur á landi ég eitt sinn lenti á balli um kvöld, en ein þar bar að ég blikkaði hana þó sæti á bekkjunum ungmeyjafjQld. 1, 2, 3, 4, sá er skotinn sjáðu nú. Kæra Vika! Við erum hér tvær kunningjakonur á Selfossi og erum að þræta um hvort það er heldur karl eða kona, sem syngur einsöng með Donkósakkakórn- um í laginu ökuljóð. Við treystum þér til að leysa þessa gátu fyrir okk- ur í næsta blaði. Með fyrirfram þökk. Tvær ósammála. Don-kósakkalcórinn er rússneskur karlakór og sá sem syngur heitir B. Bolotin. — Við skulum bara láta sem við höfum ekki séð hann! skálc Eitirfarandi staða kom upp í skák milli Benónýs Benediktssonar, sem hefur lwítt og Gunnars Gunnarssonar, sem hefur svart. Skákin var tefld í Minningarmóti Eggerts Gilfers. Svart: Gunnar Gunnarsson. Hvitt: Benóný Benediktsson. Svartur á leik. 1. — Rf6xd5!! 2. exd5 e4! 3. Dxe4 Hxb2f 4. Kcl Db8! 5. Bd4 Db4!! 6. Dd3 Bh6f! 7. RÍ4 Hf8xf4f 8. gxf4 Bxf4f 9. Be3 BxBf 10. DxB Hblt 11. Ke2 Db2t 12. Kd3 HxHf 13. Ke4 Dg2f 14. Og hvitur gafst upp stuttu seinna. bréfaviöskipti Magnhild Johansen, Box 14, Grov- fjord, via Narvik, Norge, óskar eftir bréfaviðskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 18—23 ára. Hanne Marie Ursin, Urdal, Hamaröy, Nordland, Norge, við pilta og stúlkur 20—21 árs. Lovísa Sigfúsdóttir, Vesturveg 27, Vestmannaeyjum, við pilta og stúlkur 14—16 ára. Hér sjáið þið síðustu peysuna sem við munum kynna í bili, mosagræna mohairpeysu á 595,00 kr. Mohair- flík verðið þið að þvo mjög gæti- lega og þegar þið þvoið, snúið þið röngunni út og kreistið, munið að það má alls ekki nudda. Passið svo að hafa öll vötnin jafn volg. Á eftir vefjið þið svo peysunni inn i hand- klæði. skrítlur „HefurÖu tekið eftir því, aö frú Jones hlær alltaf aö bröndurum mannsins sins.“ „Þeir hljóta aö vera svotia sniö- ugir.“ „Nei, en hún er sniöug." „HafiÖ þiö hjónin ekki stundum skiptar skoöanir á málunum?“ „Jú, auövitaö, en hún veit ekkert um þaö.“ „Ég skal aldrei veöja framar.“ „Ojú, þess veröur ekki langt aö bíöa “ „Jceja, góöi, viltu veöja?“ „Herra, konan mín . . . baö mig aö spyrja, hvort ég gæti fengiö kaup- hœkkun." „Jæja. Ég skal spyrja konuna mína, hvort ég get þaÖ.“ Maöur kom inn í vezlun og keypti einn vindil. Fimm mínútum seinna kom hann aftur. „Þessi vindill sem þú seldir mér er hræöilegur á bragðið. Hann er alveg óreykjandi." „HvaÖ má ég þá segja. Ég þarf aó sitja uppi meö fleiri kassa af þessu,,i óþverra." „Ég veit ekki hvaö ég á aö gera viö hann Jonna. Hann sefur atlan daginn i vinnunni." „Stilltu honum upp í nærfatadeild- inni, klæddu hann í ein náttfötin okk- ar o gfestu viö hann spjáld meö áletr- uninni: „Náttfötin frá okkur eru bezta fáanlega meöaliö viö svefnleysi".“ 1 þvottáhúsinu: „SjáÖu, þiö hafiö alveg eyöilagt þetta?" „Ég sé nú ekkert athugavert viö þessa vasalclúta." „Vasaklúta? Þetta voru sængurver." ttu þetta? Nýi einkaritarinn (er aö skrifa niö- ur bréf eftir forstjóranum): „Bíöiö aöeins herra, hvaö sögöuö þér þarna á milli Kæri herra og VirÖingarfyllst." „Hvað liafiö þiö gert viö aöra vind- mylluna?“ „Þaö var ekki nógu hvasst nema fyrir aÖra.“ 1 2 VIJÍAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.