Vikan - 01.12.1960, Qupperneq 29
J
Vegir freistinganna
Framhald af bls. 15.
skeiðið á Ítalín i byrjun nýja tim-
ans ber svipmót hennar, og hún
á sterk itök í tslendingum þjóðveld-
isskeiðsins. Ávalit ber hún dálltinn
keim ofurmennisdýrkunar. Hún
litur á manninn sem listaverk, sem
þróist og fullkomnist af sjálfu sér,
og hún hikar ekki við að fórna
staklingsins í ástum, þó að mikill
fjöldi barna fari þess vegna á mis
við ófölskvaða (foreldraást og heim-
ilisöryggi.
Á þessari afstöðu geta orðið
snögg umskipti. Velferð afkvæmis-
ins yrði þá metin meir en sú stund-
argleði, sem lausungin veitir. Slík
straumhvörf snerta þó ekki sið-
gæðishugsjónina sjálfa. Þau eru að-
eins viðurkenning á gildi hennar
fyrir þróun samfélagsins.
þessara strengja hljóðnar, og þvi
bíður maðurinn enga ró, fyrr en
honum tekst að samræma hið and-
stæðufulla eðli sitt.
Hins vegar heimtar hin tækni-
lega þróun miskunnarlausa skipu-
lagningu, þar sem einstaklingseðl-
inu er ætlað æðiþrönst svigrúm.
Síaukin sérþjálfun við fábrotið
starf, þar sem verkmaðurinn verð-
ur nánast hluti af vélasamstæðu,
hamlar þróun persónuleikans i
he;ld og siðaæðisvitundarinnar sér-
staklega. Við jiað bætist svo hin
gífurlega skipulagning valdsins og
sá áróður, sem beitt er i þágu þess.
Einnig liún blvtnr að ráða miklu
um hróun siðaæðisins i framtfð-
in'ni. F.ins og nú horfir. verður rik-
isvaldið æ nærsöngulla við sam-
vizku einstaklingsins, nevðir hann
til verknaðar, sem siðaæðisvitnnd
hans bannar, oa læ*ur sér að öðru
levti nægia löah’vðni hans á yfir-
borðinn. Af bessu vex t. d. vanda-
mál, sem atlar stvr'aldarbjóðir eiga
v'ð "ð striða- Mnrðf'VsnÍn, sem æst
var unp og bjálfnð aean óvinum
ríkisins. hverfur ekki. begar vopna-
viðskiptum lvkur. Þess vegna rls
mikíl afbrotaalda eftir hverja
stvrinld.
Kristilegt siðaæði boðar, að
mannslífið sé heilaat og engan
mann megi devða. Það er e. t. v.
me-sti ósignr kirkjunnar, að henni
mistókst að afla þessnri huasión
viðurkenningar i verki. Tvöfeldnin
gagnvart banninu við morði hefnir
sin. Hryðjuverk siðustu heimsstyrj-
a’dir voru ekki frnmkvæmd af
hinum illræmdu forinajum, heldur
af meinlausum hversdaasmönnum,
eins og bér og mér. Slíkra áfalla
bíður s'ðaæðisvitund einstaklings-
ins atdrei bætur.
Siðgæðisbróun framtíðarinnar
ræðst að miklu leyti af þvi, hvort
ríkisvnldið virðir samvizkufrelsi
einstaklingsins eða fellur fyrir
þeirri freistingu að hervæða hug-
arfar hans, eins og það vopnar
hönd hans.
Fyrirmynd úr fjar-
íægri álfu
„þúsunda lífi í eins manns auð“,
völd eða hvers konar upphefð. F.n
ofnrmennskan fellur 1 fárra hlut.
Fiöldanum er ætlað að kúgast og
lúta vilja hins sterkari.
Einnig múgamanninum getur
fundizt siðgæðið hefta frelsi sitt,
þó að hann dreymi ófullan enga
ofurmennskudrauma. Þess vegna er
hver maður stöðugt i freistingu að
gera undantekningu fyrir sig, þó
að liann viðurkenni gildi siðgæð-
isins fyrir samfélagið í heild. Sá,
sem drvgir hór, ste’ur eða prettar,
óskar alls ekki, að slik hegðun verði
almenn regla, allra sízt að þvi er
hans nánustu snertir. Þannig við-
urkennir hann verndarmátt siðgæð-
isins. Þegar lauslæti flæðir yfir
alla bakka, eins og nú gerist með
ís’endingnm, stafar það ekki af
því, að hugsjón siðgæðisins hafi
misst gildi sitt, heldur af þvf, að
of margir einstaldingar lcyfa und-
anfekningu fvrir sig. En líkami
konnnnar befur sitt minni, eins og
islenzkt skáld orðar hað. Og bó að
það m’nni sé ekki óskeikult. fæðist
nú fjórða hvert barn óskilgetið, en
liiónabandið auk þess í upnlausn.
Tíðarandinn styður frjálsræði ein-
SIÐMENNING FRAMTÍÐAR-
INNAR.
Hins vegar er siðmenning fram-
tíðarinnar því að miklu leyti háð,
hve djúptæk þau straumhvörf verða.
Þekkingu og tækni fleygir nú óð-
fluga fram, en siðgæðisþróunin er
hægfara. Því veldur ekki aðeins
breyzkleiki einstaklingsins. Hann
er að visu tvíþættur að eðli: dýr,
háð hvötum og ástríðum, og andi,
sem heillast af hugsjón. Hvorugur
Framhald af bls. 12.
uð frá daglegum iveruhiuta hússins
og ta’svert mikið i þau lagt. Tnn
af hiónaherberginu er sérstakt
fataherbergi og auk þess baðher-
bergi með steypiboði. Annað bnð-
herbergi er svo við h’iðina og hið
br'ðia i kio’tara fvrir bernin. Á
hæðinni er Hka skrifstofa húshönd-
ans, og í henni er gert ráð fyrir.
að sé hægt að hýsa gesti, ef með
Nýjungarnar
koma
þarf, en annars er gestaherbergi i
kjallaranum.
Húsið er byggt utan i hæð, og
umhverfið er mjög svipað og viða
i Npregi: berar klappir og skógur,
sem virðist vaxinn beint upp úr
grjótinu. Arkítektinn hefur lagt á
liað talsverða áherzlu að láta húsið
hið innra bera keim af umhverf-
inu. Til þess að ná þvi hefur hann
klætt stofugólfið með sams konar
hellum sem koma fyrir í náttúr-
unni fyrir utan. Mundi okkur ó-
neitanlega þykja það heldur kaldr-
analegt gólf og likara hesthússflór
en gólfi i mennskra manna hi-
býlum. ^
ítata-
skipasalan
Þetta gerir nú ekki svo mikið til pví
við fáum ódýra varahluti hjá
Hiótbsrðavíðgerðir
Opið alla daga viltunnar frá
8—23. Hjólbarðaverkstæðið
HRAUNHOLT við Miklatorg.
VIKAN 2 9