Vikan


Vikan - 29.12.1960, Síða 4

Vikan - 29.12.1960, Síða 4
Læknirinn segir: ARFGENGUR ÓTTI KVENNA. Um meðgöngutimann þarfnast konan allrar þeirrar aðstoðar og hjálpar, sem unnt er að veita henni. Og það er tilgangur þessara skrifa, að kveða niður gamla fordóma, er sífellt verða á vegi þeirra kvenna, sem vænta sín í fyrsta skipti. — og vekja hjá þeim ótta við að ala barn. — Ég skal aldrei gifta mig, því að ég þori ekki að verða barnshafandi, sagði sextán ára gömul stúlka einu sinni við mig í viðtals- herbergi mínu. Vitaskuld má segja að þetta hafi verið barnahjal, en það var þó barna- skapur, sem átti sér dýpri innsýn, því að til eru margar fullorðnar konur, sem haldnar eru ótta við að ala barn. Fæstar láta þær kvíða sinn uppi, en hans verður vart i spurningum þeirra. Því er nauð- synlegt að kveða niður þenna ótta og þær kerlingabækur sem eru undirrót hans. í ágætu tímariti, „Mental hygiejne", var ekki alls fyrir löngu fróðleg grein um þjóð- félagsfræðilega rannsókn, er gerð var í Nor- egi á foreldrum og viðhorfi þeirra til fyrstu barnsfæðingar. Þar segir m. a.: „Þvi hefur mjög verið á lofti haldið, hví- líkrar sælu konan verði aðnjótandi, er hún heldur barni sinu fyrst í faðminum. Þvi verða margar fyrir vonbrigðum, ef þær kenna ekki þessar yfirþyrmandi sælu i fyrsta sinni. Það er satt, að sumum konum er það ósegjan- leg hamingja að eignast fyrsta barnið, en sumar þurfa tíma til að átta sig og verða ekki svo mjög snortnar við fyrstu sýn. Það er ekkert athugavert, þótt hin mikla sælutilfinning geri ekki vart við sig þegar i stað, og enginn skyldi vænta of mikils af sjálfum sér á þvi sviði.“ Það er indælt að sjá slíka yfirlýsingu á prenti, þvi að margar eru þær mæður, sem verða rólegri, þegar þeim skilst að ekkert er á neinn hútt athugavert, livorki við móður né barn, þótt þær hafi ekki gert sér grein fyrir neinni svimandi sælu, er þær sáu barnið í fyrsta sinn . Og tilvonandi mæður ættu að vera við því búnar að láta það ekkert á sig fá, þótt þær verði ekki gagnteknar guðdómlegri hamingju er þær líta hvítvoðunginn i fyrsta skiptið. Er „ónáttúra“ i mér sem móður? Það hefur nefnilega sína þýðingu, og hana afar mikla, hvernig móðirin bregzt við og það skiptir miklu máli bæði fyrir hana sjálfa og barnið. Henni hefur verið sagt, að það sé mesta hamingja hverrar konu, að taka nýfætt barn í faðminn. Þetta liefur gengið í arf frá kynslóð til kynslóðar, og kvikmyndir, skáldsögur, listaverk og margt fleira, hefur r — Hvað er þetta kona, ertu ekki tilbúin. Ég var ekki nema fimm mínútur að klæða mig. J gert sitt til að auka þau úhrif, að henni finn- ist móðir með barn i skauti sér, ein liin feg- ursta og háleitasta sjón er borið geti fyrir augu manna. Geri slík tilfinning ekki vart við sig lijá henni sjálfri i svipaðri aðstöðu, verður hún þegar hrædd um, að eitthvað hljóti að „vera athugavert við hana“, jafnvel að hún sé hald- in einhverri „ónáttúru“ sem móðir. En vita má hún það, að fjölda annarra mæðra er nákvæmlega eins farið, og að fyrir það ber henni alls ekki að blygðast sín, þetta er úkaflega eðlilegt fyrirbæri. Það er sjaldgæft að maður sleppi sér af fögnuði, við að hitta 52. VERÐlAUNAKROSS€ÁTA Vikan veitir eins og kunnugt er verO- laun fyrir rétta ráðningu á kruss- gátunni. Alltaf berast margar lausuir. Sá sem vinninginn hefur hlotið tær verðlaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestu'.' til að skila lausnum. Skulu lausnir seruiar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta". Margar lausnir bárust á 47. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. ÞORSTEINN BARÐASON, Skaftahlíð 11, Reykjavík, hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vítja þeirra á ritstjórnarskrifstoiu Vikunnar, Skipholti 33. Lausn á 47. krossgátu er hér að neðan. = f a r k 0 s t u r = K = = = = = = = = = = = f é = t á r = e e a = = = t u n d u r s p i i i i r e = n a r r = = a f r í k a i d r o £ = = a. i i f a i d = i = f r á = í = = i i i f = n í n a i a U g a = s a 1 á = = = = n = u n l a u f = r a s ra í n a f a n n f e T g i a T t a ö -= g = u m = u a i e i n r e g i n = u n = s n e r t a g i i = t a s k a = g 8 r = s V a r t a i a i a f = s k a r t a i = m s a ö f a i i r = = = k a 1 n = í s t r a n i i i = t a k = = = k a P p a k s t u r = t u ð r u n a LJot SUM- ULJ ■FuftrfíR.- M'flL HELG I K.IT JtTT- fíNDl PLfínrfí VEIÐI TÆWUM ífífíl- hIsqmAíi Hnrwi Ufírufí ívrvo- flz/ o/Z- Lfírue. Fjflrr hvéto- SKfíP- l/EINN HRhiDfí V£ZK RlD'N HlHTi/e hlfídUH Tonn SMÆLKI IVffí TófíN S ftUR iL-i-ue. DK.XUriuZ TFU-A OfWÆSlG ror^N FLTOr SRM- VOOL*\ STÆ^lR JClNDUB VÉLfiR.- HLUTl E/rs/S HQÓMA <->R.UNfi g;of SKftLD ifiznuR GfiGN STOLDUR GfiP ICONQ SHfiORÐ Toinn TJÓni ÓSOMST. FLJOT £TlN5 Hopuz 4 VJKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.