Vikan - 18.08.1960, Blaðsíða 17
A
f baby-doll náttfötunum sínum lík-
ist Pascaline lítilli stúlku úr barna-
ævintýri.
Pascaline er boðið
út í fina veizlu og
er komin f sitt bezta
stáss. Litla systir
horfir alveg dolfall-
in á ffna kjólinn.
>
Svona rokkar maður í Par-
ís. Ballfötin eru: síðbux-
ur, peysa, svartir sokkar
og alveg flatbotnaðir skór.
V
Margfaldar , festar, sem
gömul mynt er fest á, þykja
mjög fínar við dökkar
treyjur.
A
Pascaline notar ekki varalit, en hún
litar augabrúnir, augnahár, og auð-
vitað notar hún augnskugga. Eftir
þessa málningar-herferð líkist hún
einna mest haremsdömu.
Hátt yfir þökum Par-
ísar brosir Pascaline
dreymandi. Hér er
hún á leið í bæinn,
íklædd eftirlætis-
klæðnaði ungra
stúlkna, — þröngu
pilsi og blússu með
tilheyrandi breiðu
belti og hliðartösku.