Vikan


Vikan - 22.09.1960, Blaðsíða 11

Vikan - 22.09.1960, Blaðsíða 11
Baðströndin viö Bellevou. Sandurinn er hvitur og hitnar mjög í sólskininu. Þeir félagar eru þarna í sólbaði og á bak við sjáum við Eyrarsund. V A Þetta er framan við konungshöllina og hér sjáum við Gunnar Friðbjörns- son ásamt lifverði kóngsins um leið og hann lemur saman hælum og snýr sér við. Gunnar II. stendur á bak við og horfir á <] Tilkomumikið höfuðfat — finnst ykkur ekki. En þið sjáið það sjálfsagt, að þetta er ekki höfuðbúnaður, held- ur svona geysiskrautlegur bakgrunn- ur, og hann er í Tívoli eins og margt annað skemmtilegt. Kaupmannahafnardvölinni er p> lokið — en góðri ferð verður á engan hátt betur lokið en i Viscount, frá Flugfélagi Islands Allir Islendingar fara á Nelluna, sem p> raunar heitir á dönsku „Den röde.' Pimpernel". Þarna eru þeir félagar í góðum félagsskap með Hannesi Pét- urssyni, skáldi, ásamt islenzkri stúlku. Á Nellunni er bjórinn drukkinn úr könnum VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.