Vikan


Vikan - 22.09.1960, Blaðsíða 14

Vikan - 22.09.1960, Blaðsíða 14
Það er ég viss um að ég slœ þá út þarna í landsliðinu. AUMINGJA FAÐIRINN. Á fæðingardeild einni var ungur ljósmóður- nemi, sem var nýbyrj- aður. Það fyrsta sem hún gerði, var að færa konunum morgunmat, annað gerði hún ekki fyrstu dagana. Og svo cinn morguninn hringdi aumur tilvonandi faðir. Hann var búinn að þjást alla nóttina vegna fæð- ingar konu sinnar, sem var sérstaklega erfið. Jæja, hann hringdi, og ungi neminn kom í sím- ann. Hvað fékk konan min, spurði hann, eftir að hafa sagt til nafns síns. Te og brauð, svar- aði sú litla samvizku- samlega. Þetta er uppáhaldssöngvari Þjóðverja, Peter Kraus, og virð- ist greinilega í stuði. Hann er ekki nema nitján ára gamall og kom fyrst fram í kvikmynd, þegar hann var fjórtán ára. Myndin er tekin af honum i I.ondon á leið til B.B.C. And- rúmsloftið í London virðist hafa svona góð áhrif a hann. AUGA FYRIR AUGA ... Anthony Quinn tók hlutverk sitt heldur alvarlega um daginn þegar hann i myndinni „Port.rœt i sort“ átti aö slá Lönu Turner utan undir til a6 stöðva móður- sýkiskast. Anthony sló svo fast að Lana fékk glóðarauga. Dag- inn eftir var hún aftur óheppin. Hún átti að bíta Antliony Quinn í höndina, og hvort sem lmn reyndi að hefna sín eða ekki, gekk hún of langt og beit svo fast að liún braut í sér tönn — og Anthony verð að láta lcelcni gera að hendinni. Þessi hæpna saga er auðvitað frá Frakklandi: Huggulegur miðaldra maður kom inn í járn- brautarklefa Þar sem fyrir var ein kona. Hann fór fyrst úr írakkanum og síðan hægt og ró- lega úr jakka, buxum, skyrtu o. s. frv áður en hann sezt beint á móti henni — í engu. Þá var þögn þangað til hann tekur fram vindil, kveikir í honum og spyr kurteislega: — Er yður ekki sarna þó ég reyki, fröken? Frænka ykkar hafði ákveðið að skipta peningum sínum á milli ykkar, en svo dag nokk- urn, þegar hún stóð á götuhorni i mikilli umferð ... BÖRN SKÍRÐ í LJÓNABÚRl. Nýlega átti fiað sér stað í Mílano, að tvær litlar stúlkur voru skírðar í Jjónabúri, þar sem Ijónin voru áhugasamir áhorf- endur. Pabbi annarrar var sirk- useigandi, en \hinnar bjarndýra- temjari. Það liggur líklega þann- ig í málinu, að til er gamalt mál- tœki er liljóðar eitthvað á þá leið, að tvö börn, sem slcírð eru saman fyrir framan villt dýr, muni verða mjög góðir vinir alla ævina. SJÓNVARPSVEIKI............. 1 þeim löndum, sem sjónvarp er, eru læknar byrjaðir að taka c-itir hinni jtekktu amerísku p’águ, sjónvarpsvcikinni. Það eru aðallega ung börn, sem veikjast. Þau litlu þola ekki að sitja á hverju kvöldi í marga klukkutima og horfa á sjón- varpið. Það hefur slæm álirif á augun og á eftir geta þau ekki sofið vegna æsings. Lítið þið á börnin á myndinni, jiað er greinilegt að taugar ]>eirra liafa fengið nóg. Stundum verð- ur að sækja lækni og i einu til- felli varð að leggja barnið á spítala. RAUÐ RIGNING. Hin svokallaða blóðrigning fellur oft i Suður-Frakklandi, Italíu og á Balkanskaga. I gamla daga hélt fólk að þetta vissi á eitthvað slæmt, en nú veit það að rauði liturinn stafar frá sandroki í Sahara. Milljónir af smásandkornum þyrlast upp í loftið og koma svo niður yfir Miðjarðarhafinu sem rautt regn. Það vair erfiít að o•% ekki bætti^ það kona iiisii átti í hlnt Foreldrar minir létust, þcgar ég var á barnsaldri, og ég ólst upp hjá afa og ömmu á ísafirði. Afi minn var glöggskyggn og veraidarvanur maður, og enda Jjótt heimilið væri eklci beinlínis nein höll, var ]>að mér meira cn nóg, enda þótt ég væri oft á tiðum einmana, því að eðlilega gátu afi og anuna ekki gegnt hlut- verki jafnaldra minna, sem voru af skornum skammti. Þegar ég var sautján ára, dvaldist fjölskylda úr Reykjavík i liúsi afa míns, en sjálf fluttumst við yfir í útihúsið. Sonurinn í fjölskyldu þess- ari hét Knútur. Hann var lögfræði- nemi og sjö árum eldri en ég. Vin- kona mín, Þóra, og ég höfðum mjög gaman af því að fylgjast með þvi, hvernig stúlkurnar gerðu sig til til þess að ganga í augun á þessum unga lögfræðingi. Fjölskyldan kom ár hvert, og þegar ég var tuttugu ára, var Knútur búinn að taka loka- próf. Ég vissi, að honum var vel til mín, en mér brá i brún, þegar liann spurði mig kvöld eitt, er við sátum að kvöldlagi á bát, sem hvotft hafði verið í fjöruna, hvort ég vildi giftast sér. Ainma mín var látin, og það var erfitt fyrir afa að sjá fyrir ungri stúlku, svo að bónorð Knúts kom sér vel, en auk þess var mér að verða ljóst, að ég eiskaði liann innilega, já, ég skildi raunar ekki hvers vegna mér hafði ekki orðið það tjóst fyrr en ]iá. Það var vafalaust vegna þess að mér fannst það með, svo miklum ólíkindum að Knúti gæti þótt vænt um mig, að mér datt það ekki í hug. f þá daga var það algengt að ungt fólk nyti gleði lijónabandsins áður cn vígslan var afstaðin. Það vildi ekki „kaupa köitinn í sekknum“. Ég gladdist yfir því, að Knútur liugs- aði ekki þannig. Ég held að liann hafi glaðzt yfir því að ég var óspjöll- uð, og það var eins og það gæfi ein- mitt hjónabandi okkar gildi, að við höfðum staðizt þær freistingar, sem steðja að ógiftu fólki. Ég ákvað að reyna að vera sann- gjörn og lita á lijónaband mitt frá ölluin hliðuiu, »og ég verð að játa, að í fyrstu varðí ég fyrir talvserðum vonbrigðum. Á brúðkaupsnóttina man ég, að ég liugsaði: — Er þetta í rauninni allt o.g sumt! En ég elsk- aði Knút engti a? i siður og var sann- arlega hamingjm löm. Þannig liðu mokkur ár, óg ég er hrædd um, að Ki mtur hafi ekki ver- ið allskostar ánæ gður með mig, enda þótt hann, eins < >g sönnum heiðurs- manni sæmdi, léli engan veginn á þvi bera. Þannig lið.u át’in, og ekkcrt benti til þess að lijónnband okkar bæri ávöxt, eins. og v.ið óskuðum bæði innilega. Þá varð, skyndileg hreyting. Mér varð fyrst; Ijóst þá li vað ástin í raun- inni var,„ ég fylltiít sælu, sem ég fann að smitaði friá sér, og Knúti fannst Iiaynn skyndiLcga eiga yndis- legustu konuna í herminum! Þessi Iireyting, sem á mér varð — ég vairð skyndilega húsmóðir og þroskuð: kona — br eytti einnig Knúti 1 fuliorðinn mann. Hann var /IKAN 14

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.