Vikan


Vikan - 22.09.1960, Blaðsíða 34

Vikan - 22.09.1960, Blaðsíða 34
 mmmm Wmm Þetta nýja Skeifusett setur svip á hvaða heimili sem er. Fagur stíll, úrvals efni, afbragðs handbragð. — 10 mismun- andi sófasett ávallt til staðar. — Langstærsta húsgagnaúrval á einum stað á íslandi. — Góð þjónusta, beztu leiðbeiningar híbýlafræðings ef óskað er, og þar við bætist hinir hag- kvæmu Skeifuskilmálar. S K E I F#\M Kjörgarði Laugavegi 59. Sími 16975. SkólavörSustig 10. Sími 15474. Hér er ennþá ein Skeifunýjungin! Við höfum tekið upp framleiðslu svokallaðra raðhúsgagna sem rutt hafa sér til rúms á Norðurlöndum síðasta árið. Með þessum húsgögn- um getur húsmóðirin breytt heildarsvip og skipan stofunnar fyrirhafnarlaust á einni mínútu. Þetta fyrirkomulag gefur mörgum hugmyndaríkum húsmæðrum kærkomið tækifæri til tilbreytni. SKEIFAN ER HAPPAMERKI í HÚSGAGNAKAUPUM. ■ to C X Cn vi Cí O: O Z „Það var gott að þú íékkst þér Pólar-rafgeymi en hrærivélinni verður þú að skila aftur“ Soraya Framhald af bls. 26. að flýta eðlilegri framvindu hlut- anna og það ineira að segja á mjög gróflegan hátt? Þetta allt er hulin ráðgáta. Hin mjög svo glæsilega fyrr- verandi drottning hafði yfir sér sérstakan ævintýrablæ, — hún var ekki venjulegur kvenmaður. Er mögulegt, að hún skuli þurfa að „fara á mannaveiðar“? Var það nauðsynlegt vegna fjárhagsörðug- leika? Nei, liún er vel efnuð. En hver var svo skýringin? Rómversk hefðarkona hitti einmitt naglann á höfuðið með eftirfar- andi orðum: — Soraya þráði að stíga i liásæti öðru sinni, en var of stuttfætt . . . TIL ÁRÁSAR. Eva Esfandiari, móðir Sorayu, er þýzk. Hún hefur litið á það sem hlutverk sitt að hjálpa Sorayu til þess að byggja upp nýja fram- tíð, — já, gjarnan nýtt, liagstætt gjaforð ... — Titlar, peningar — það var það þýðingarmesta við karlmann. Að gifta sig vegna ástar, Sory, það er vonlnust fyrirtæki, sagði hún. Eftir þessum einkunnarorðum hefur Eva Eessfandiari hagað sinni tilveru og gerðum. Kerfisbundið tók hún fyrir alla lierra Sorayu, sem allir voru úr æðstu stéttum og höíS sýnt áhugu á Sorayu. Hún rannsakaði til hlitar hjarta þeirra og nýru, ættartölur þeirra, en þó sérstaklega bankareikningana. Eft- ir nákvæma rannsókn valdi liún úr tvö nöfn, sem virtust golt gjaforð fyrrverandi drottningu: Harald Iírupp og Raimondo Orsini. Iírupp átti peningana, Orsini var liöfð- inginn. Árásinni varð að beina að öðrum hvorum þeirra. Sorayu veittist ekki erfitt að velja á milli. Hún var heilluð af óaðfinnanlegri framkomu Orsinis prins, hinu höfðinglega yfirbragði hans, liinni nærgætnu, glæsilegu riddaramennsku hans. GLAPPASKOT. Soraya var mjög bráðlega vak- in upp af dagdraumum sinum, og útreikningar móður hennar stóð- ust ekki reynsluna. Soraya hafði imyndað sér, að Orsini prins mundi þegar í stað verða skotinn í henni, þegar liún gæfi honum undir fót- inn. Og Eva Esfandiari hafði tek- ið það sem sjálfsagðan lilut, að hið gamla, fina aðalsnafn Orsin- is mundi opna dóttur sinni og sjálfri sér allar dyr heldra fólks- ins i Róm. En i ákafa sínum gerðu þær báðar margar skyssur, — engin stór og engin óbætanleg glappa- skot. Hefði Soraya verið venjuleg manneskja, befðu þau ekki orðið afdrifarík. En fyrrum drottning er ávallt undir smásjánni, og hún getur ekkert aðhafzt, án þess að það verði opinbert. Hún verður

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.