Vikan


Vikan - 22.09.1960, Blaðsíða 25

Vikan - 22.09.1960, Blaðsíða 25
Valerie segir að ánægjulegt sé að skemmta Islendingum, og hún kunni ljómandi vel við sig hér og hafi ekki hugsað sér að fara aftur til Englands, nema þá stutta ferð í sumarfrí ein- hvern tíma seinna. Sjiíklingurinn: ,Jig elska ]ng og mig langar ekkert til að verða heil- brigður og fara af syítálanum.“ Hjúkrunarkonan: „Það er engin hætta á því. Lœknirinn sá þig kyssa mig, og hann elskar mig líka.“ á þennan hátt og yfirleitt er þetta merki um taugaóstyrk. Sá vinsæli getur aftur á móti rólegur krosslagt fæturna og leyft sér að horfa djúpt í augun á stúlkunni, þið sjáið að hann ber fæturna frjálslega og venju- lega krossleggja karlmenn ekki fæt- urna þannig nema þeir séu öruggir með sjálfan sig og líði vel. Stúlkan á milii þeirra er aftur á móti eins frjálsleg og frekast er unnt og ekki furða þar sem karlmennirnir eru á hverju strái; en það er samt aðdá- unarvert að geta verið svona glaðleg- ur þegar fæturnir eru bólgnir og þreyttir og jafnvel nokkur likþorn með í sögunni. Þriðji pilturinn er greinilega feiminn og ekki nema von, þar sem hann þarf að halda uppi samræðum við tvær stúlkur í einu -— hvað í ósköpunum á hann að tala um? Stúlkurnar gera sitt bezta til að vera áhugasamar, en fæturnir koma upp um þær. Þegar þið flytjið þá svona til undir stólnum þýðir það dálítinn taugaóstyrk og leiðindi, og þar að auki er það mjög ljótt. Það er eins gott að kavalerinn sér ekki undir borðið, en ljósmyndarinn getur alltaf verið á hverju strái. ars staðar. Valerie Shane er tvímæla- laust ein bezta söngkonan, sem hér hefur heyrzt á samkomustöðum og er ekki að efa að margir eiga eftir að hlýða á og njóta söngs hennar, því Valerie fann sér lifsförunaut í fyrravetur, er hún dvaldi hérna, og hefur ákveðið að setjast að á íslandi og eyða hér ævidögunum Munu þau hjónaefnin ganga í það heilaga eftir rúman mánuð. Um síðustu mánaðamót kom hingað til lands ensk söngkona, Valerie Shane, og hefur sungið með hljóm- sveit Björns R. Einarssonar á Hótel Borg síðan þ. 4. þ. m., og mun vera ráðin til að vinna með hljómsveitinni allan n. k. vetur. Valerie Shane er bæjarbúum reyndar ekki alveg ókunn, því hún skemmti gestum veitingahús- inu Lido með söng sínum í tvo mán- uði á s.l. vetri og vakti athygli fyrir ágætan söng og viðfelldna framkomu. Valerie kom fyrst fram í söngkeppni, sem haldin var í London á vegum enska músikblaðsins Melody Maker. Þá var hún aðeins 16 ára, en hefur síðan starfað nær óslitið við dægur- lagasöng með ýmsum þekktum hljóm- sveitum bæði í Englandi og víða ann- Ameríkumenn hafa, eins og kunn- ugt er, sérstakt dálæti á því að leika sér með tölur og „statistik" og hafa tekið saman nokkrar skemmtilegar tölur í sambandi við skák. Sumar töl- urnar eru sannar, en aðrar ekki, en allar gætu þær vel staðizt. „Hvernig gaztu vanið manninn þinn af því að koma seint heim á kvöldin ?“ „Eitt kvöldið, sem hann kom seint heim, kállaði ég fram: „Ert þetta þú Georg,“ en maðurinn minn heitir nefnilega Ralph." „Er ég virkilega eina stúlkan, sem þú hefur kysst?“ „Já, ekki aðeins það, heldur sú langfállegasta.“ „Hvað meinar þú, ungi maður, með að koma Iheim með dóttur mína klukk- an fjögur um nótt?“ „En herra ... herbergið mitt er svo lítið, og suo þarf ég að mœta í vinn- una klukkan áttaÞ „Jœja, svo þú kenndir konunni þinni að spila poker ?“ „Já, það var álveg stórkostleg hug- mynd. Á laugardaginn var náði ég aftur meira en hélmingnum af kaup- inu mínu.“ Þennan' kappa er vist óþarfi að kynna fyrir ykkur með nafni. Ragnar Bjarnason hefur í mörg ár staðið í fremstu röð íslenzkra dægurlaga- söngvara og af mörgum talinn vera sá bezti. Hann hefur sungið með öll- um helztu hljómsveitum landsins, m. a. tvö ár með KK-sextettinum, og eitt ár með hijómsveit Björns R. Ein- arssonar. Ragnar hefur sungið um 30 lög inn á hljómplötur, sem mörg hafa orðið afar vinsæl, t. d. eins og lögin Vertu ékki að horfa svona alltaf á mig og Komdu í kvöld, sem hann söng inn á plötu úti i Danmörku s.l. vor, og hafa „gengið" hér geygilega mikið. Nú mun Ragnar vera staddur í Svi- þjóð, en þangað fór hann fyrir skömmu til að syngja nokkur lög á plötur með aðstoð sænskrar hljóm- sveitar. Ragnar hefur sungið i sumar með kvartett Kristjáns Magnússonar, aðallega í Lido, en er ráðinn næsta ár'.ð með hljómsveit Svavars Gests í Sjálfstæðishúsið i Reykjavík. ... fæturnir geta komið upp um þig, þó þú reynir að láta engan sjá hvað þér býr í brjósti. Líttu t. d. á myndina hér fyrir ofan, kvennagullið lengst til hægri reynir að telja sér trú um að honum sé sama um allt og alla; en það er greinilegt að hann er dálitið afbrýðisamur út í næsta mann sem hefur betri „sjens“ hjá stúlkunum í bili, venjulega líður þeim hálfilla sem krossleggja fæturna Lifandi eftirmynd föður síns er hinn ungi John Brew Barrymore, sonur W.ns fræga kvikmyndalcikara og kvennagulls John Barrymore. Hann œtlar að feta í fótspor föður síns og ætti að geta það útlitsins vegna. Falleg mynd af þeirri konu sem oft hefur verið kölluð fallegasta kona heims, övu Gardner. Á þess- ari mynd er hún í hlutverki her- togaynjunnar pf Alba í myndinni um líf hins fræga spænska málarft Goya. Þetta er líklega eitt mesta hlutverk sem hún hefur fengið. 1. Hinn þektki skákmeistari Steinitz, hafði það af á sínum jO ára skák- ferli að drepa samtals j7.963 peð. 2. Morphy fórnaði samtals 52 drottn- ingum, 97 hrókum, 136 riddurum og 263 biskupum, allt í skákum, sem \hann gaf mann í forgjöf. 3. Á tíu ára tímábili, sem Capablanca tefldi bæði í mótum og einvígum tapaði hann ekki nema einni skák. ý. Heimsmetið í því að gefast upp á þann hátt að sópa mönnunum burt og brjóta borðið á höföi andstœð- ingsins, á maður að nafni Ahmed Ben Jussof, sem lék þetta 7 sinn- um í sama skákmóti og þetta met stendur ennþá. Erá baðherberginu lieyrast blót og formælingar. „Hvað er að, elskan?“ „Rákvélarblaðið, það er álveg bit- laust. Ég get bara ekki rakað mig með því.“ „Hvaða vitleysa, elskan mín. Skegg- broddarnir á þér eru varla harðari en blýanturinn minn.“ u i Charles nokkur Moreau á metið í því, að hafa fengið verstu útkomu í einu skákmóti. 1 Monte Carlo 1903 tapaði hann tvisvar fyrir öll- um andstœðingunum og fékk út- komuna 26 núll. 5. skrítlur Idskamyndin Hún: „En ef ég giftist þér, þá missi ég atvinnuna." Hann: „Getum við ekki háldið gift- ingunni leyndri?“ Hún: „En ef við eignumst nú börn?“ Hann: „Þau geta áreiðanlega þag- að yfir leyndarmáli líka.“ skálc skemmtikraftar veiztu að... kvikmyndir VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.