Vikan


Vikan - 13.10.1960, Blaðsíða 9

Vikan - 13.10.1960, Blaðsíða 9
C] Gullfoss viö komuna til Kaupmannoihafnar, pegar for- seti Islands, Ásgeir Ásgeirsson, fór í opinbera lieimsókn til Danmerkur. LífvörOur kóngsins stendur heiðursvörö á bryggjunni. <] Kalda boröiö á Gullfossi þykir mikiö ágæti. GuÖmundur Þóröarson er bryti á Gullfossi, en yar í leyfi aö þessu sinni, og Helgi Gíslason, bryti á Goöafossi, gegndi störfmn hans. Hann er i miöiö; hinir eru matsveinar. A SólbaÖ á lestaropinu. Uppi á dekk- inu eru stólar og teppi, og þar geta farþegar einnig stundaö sólböð og hlustaö á músík úr gjallarhorni. <1Á fyrsta farrými er sérstakur músíksalur; þar er píanó, og ef einhver getur spilaö, safnast mann- skapurinn þangaö, og síðan upp- hefst söngur. lynd, sjólag oftast gott og skipið veltur þá lítið. Hins vegar er aldrei neinu aS treysta í sambandi viS nátt- úruöflin, og illviSri getur gert i júli jafnt sem janúar. ÞaS er allmikill munur á fyrsta farrými og öSru, aS ekki sé talaS um þriSja. Far- þegi, sem fer ineS skipinu til ■ þess aS láta sér liSa vel og leita hvíldar, ætti ekki aS setja fyrir sig þann verSmun, sem er á fyrsta og öSru far- rými. Fyrsta farrými er í miSju skipi, og þar gætir velt- ingsins minnst. Þar er einnig mjög glæsilegur borSsalur og setustofa fyrir farþega. ViSur- gerningur í mat er meS ein- dæmum, og þaS mun einmitt hafa hvaS sterkast aSdráttarafl á farþega. Þeir, sem á annaS horS hafa heilsu, geta lifaS eins og kóngar og kýlt vömbina frá morgni til kvölds. Þar koma ekki á horS annaS en dýrindisréttir. AS morgni geta hinir árrisulu fengiS hressingu, en menn eru yfirleitt komnir á Gullfoss til þess aS eiga góSa daga og kjósa þá fremur aS sofa fram undir hádegi. Klukkan hálfeitt er kalt horS, og hefur þaS orSiS frægt aS verSleikum. Þó þykir þaS ekki nóg, og 'á eftir er borinn fram einn heitur réttur. Um hálffjögurleytiS er svo kaffitími, og er þá ekki meira en svo, aS menn liafi jafnaS sig eftir hádegismatinn. SíSast er svo kvöldverSur klukkan sjö, og þá duga ekki minna en fjórir réttir: fyrst súpa, síSan fiskréttur, þá kjötréttur og aS lokum ís eSa ábætir og kaffi á eftir. KaffiS er aS venju boriS fram uppi í setustofunni, svo aS gestirnir geti látiS fara vel um sig og tekiS sér góSan tírna. Þar eru fjögra og sex manna borS og þægilegir hægindastólar. í setustofunni dveljast farþegar lengst af, og þar geta þcir setiS á kvöldin og sótt sér vinföng Framhald á bls. 26. <] Ásgeir Sigurösson er fyrsti vél- stjóri og æöstur váldamaöur yfir hinni tröllauknu maskinu og liöinu sem henni fylgir. Hann þekkir vélina 'eins og fingurna á sér og hún hefur aldrei bilaö í lians stjórnartiö. Ekki eru allir þar, sem þeir eru séöir. Þegar þriöji stýrimaöur á Gullfossi, Pétur Sigurösson, tekur ofan húfuna og stígur á land, þá labbar hann beint í stólinn sinn á álþingi. V A Stefán barþjónn bland- ar dýrindis-kokkteila af mikilli íþrótt. á Gullfossi. VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.