Vikan


Vikan - 13.10.1960, Blaðsíða 13

Vikan - 13.10.1960, Blaðsíða 13
Verðlaunakeppni Vikunnar Listasafn ríkisins er eigandi að þessari mynd og í þeirri virðulegu stofn- un hangir hún uppi, höfundinum og landinu til sóma. Höfundur myndarinnar er? Ólafur Túbals Svavar Guðnason Ásgrímur Jónsson Lausnir verða að vera á getraunaseðli, sem klipptur er út úr .. w » *t V «r» blaðinu, .— annars verða þær ekki teknar til greina. Verðlaunakeppninni lýkur í fimm blöðum. Haldið getrauna- seðlunum saman, og sendið þá í einu lagi að keppninni lokinni. ............................ Klippið hér ......................... <] Stólarnir eru lausir ofan á grindinni, og það má alveg eins raða þeim svona upp eins og hlið við hlið. Það er til dæmis einkar hagstætt fyrir unga elskendur.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.