Vikan


Vikan - 13.10.1960, Blaðsíða 27

Vikan - 13.10.1960, Blaðsíða 27
Mademoíselle Claude Framhald af bls. 9. líf manns, heldur myndastyttu. Ég man ekki einu sinni nafn skapara mins. Og mér finnst allar gerðir minar sprottnar af einhverri hvöt, eins og ég sé ekki megnugur að gera neinum mein i þessum heimi. Ég krefst ekki viðurkenningar af nein- um. Nú hafna ég öllum vináttuvottum Claude og held reikning yfir allt sem ég skulda henni. Hún er raun- mædd ]iessa dagana, hún Claude. Stundum, hegar ég mæti henni á kaffihússsvölunum. gæti ég svarið að augu hennar væru full af tárum. Nú elskar hún mig, veit ég. Ást hennar nálgast örvæntingu. Stund- um saman situr hún harna á svöl- unum. Stundum fer ég með henni, vegna ]jess að ég megna ekki að siá hana n,ílæ',t mér, siá hana biða, biða, bíða. Ég hef auk hess talað við nokkra vini mina um hana. hvatt bá heinlinis til að seaia álit sitt. Það er sannarleffa aUt betra en að horfa á Claude sitia harna og biða. In'ða. TTm hvað hugsar hún. heaar hi'in situr harna ein og vfirgefin? Hvað ætti að hún mnndi segia, ef ég einn góðan veðurdag gengi að henni og hamuaði húsundfranka- seðti? Ge-ngi hara að henni, Fegar hún horfir angnrvæmm augum fram fvrir sig og segði: ,.Ég glevmdi vist að fá hér hetta.“ Stundum, er við liagium saman og endaiaus timinn fvtlist ógnarhögn, spyr hún: „Um hvað ertu að hugsa núna?“ Og iafnan svara ég: „Ekkert!" En i rauninni huasa ég: „hetta mál verður að . . .“ petta er liósa hliðin *> "mpnr o rrpdít,. í>pdir Tir«r» Tor fr*' mnf slfpr VlnW- °. Hún pllt f ]*TÍn<?iim mií?. Éo tevei i’ir m*r í rnminu og nvt t hitlnm mmli neíVrar sfgarettunnar. h*'*n hafur i.Af? mAr. Én l->arf p'kki "ð hnfa áhveeinr af neinu, Rnvnrnar minnr. nrú nandiiprfa samanhrotnnr n.f h°ffurinn m'nn og frakkinn hangn n snaea nálnnei dvrUillim. Allt n rlnnm stað. TTnaðsleöt! Og hað nndursamiegasta er: ég er .grininn unaðstilfinninan. hetta "r dnlartilfinning. og dnksnek- m veitir manni innsvn í lifið. Það °kintir mig ekki len.gnr neinu hvort ég er dvr'inmir eða ekki. Tlvrling- Urinn er óré*ti heittur. Ehki ég. Ég °r orðinn dulsnekinmir. Ég læt ÖU- ”m i té nærku. mildi o" fr'ð. Ég ntvega Claude fipiri og fleiri við- skintavini. og nú eru augu hennar ekki iengur raunamædd. hegar ég geng framhiá hanni. Næstnm dag- lega sriæðum við saman. Hún fer ákveðin með mig á dýra staði, og stolt mitt er afvesa og týnt. Ég nýt lífsins i fullum mæli — á dýrustu iafnt sem ódýrustu stöðunum. Ef hað aðeins veitir Claude ham- in'tríu .. . Mér datt dálítið í hug f bessu . .. Vafatanst smámunir. en mér finnast dagarnir undanfarið einhvern veg- inn skipta mig miklu f fvrstu hagði ég vfir hvi. Stundm-siðprýði, hugs- aði ég með mér. Næst — var hað siðprýð' eða áhvggiuleysi? Hvað sem hví liðnr. smámunir einir. f annað og hriðia sinn var ég blátt áfram vantrúaður. O.iú. Ég var eina nótt uppi á Les Grands Boulevards og varð ölvaður, reikaði leitandi um allt frá Place de la Républic til Le Matin, og lenti loks i klúnum á stórri, sóðalegri stelpukráku, sem ég hefði yfirleitt ekki litið við. Öm- urlegt að tarna. Það var barið að dyrum aðra hver.ia minútu. Fyrr- verandi sýningarstúlkur, sem báðu herrann um peninga fyrir einu glasi — eitthvað þrjátiu og fimm franka. Til hvers, má ég spyrja? Einskis — bara til þess að hann fengi frið. Furðuleg gleðinótt. Næsta dag: gremja og áhyggjur. Skyndi- heimsókn i ameriska sjúkrahúsið. Erlich og svörtu sigaretturnar hans birtust eins og i draumi. Að minnsta kosti ekkert alvarlegt. Nema á- hvggjur. Þegar ég sagði Claude frá þessu, lítur hún undrandi á mig. -— Ég veit að hú treystir mér i einu og öllu. Claude, en ... Claude veigrar sér við að eyða orðum að sliku. Maður, spm smitar konu og er sér bess meðvitandi i ofsa sinum. er oiæpamaður. Þannig litnr hún á málið. Á hverium morgni, þegar ég tek inn paraffinoliuna — ég tek hana alltaf inn með appelsinum — kemst ég ekki hiá þvi að hugsa um þessa afhrntamenn, sem smita konurnar. Útsýnið i Rue Hinpolvte Mandron finnst mér viðhióðslegt. Ég hata bessar skitugu krókagötur i ná- grenninu. sem heita alls kyns róm- entiskum nöfnum. Mér finnst Paris stór og viðáttumikill kvnsiúkdóm- nr. Göturnar eru pestarbæli. Giör- völl Evróna er smituð af völdum Frakklands. Þetta hafa menn upp úr hví að dást að Voltaire og Rabelais! Ég hefði átt að fara til Moskvu, eins og ég ætlaði mér. .Tafnvel þótt engir sunnudagar séu i Rússlandi. hveriu breytir hað? Nú or sunnudagurinn eins og allir aðr- ir dn.gar. hrön«in á götunum aðeins ölhi Tueiri. Fórnirdvrin, s°m reika nm og smita hvert annað nðeins öUu flp’ri. Takið vel eftir: ég pr ekki reiður Claude. Claude er gimsteinn, engill og ekkert . kannski" með hað. Hérna hangir fnglabúrið við gluggann oa hiómin Uka — hetta er bara ekki Madrid eða Seville, hér eru engir goshrunnar. engar dúfur. Nei. á hverjum degi biður læknirinn. Hún gengur inn um einar dyr, ég aðrar. Við förum ekki lengur á dýra veit- ingastnði. f kvikmvndahús á hverju kvöldi, reynum að hægja meininu frá okkur. Það má ekki kenna Claude um ógæfuna. Ég revndi að vara hana við þessum bastörðum, sem virtust tryggðin ein. Hún var svo skelfilega siálfsörugg — spraut- urnar og allt. Og hvaða fanskur sem er. gat .. . Ja, svona fór hetta í raun- inni. Að lifa með götudrós — jafn- vel hótt hún sé sú hezta i öllum heiminum — er enginn rósadans. Það eru ekki allir mennirnir, enda hótt manni sárni stundum að hugsa til beirra. það er þessi eilifa sótt- hreinsun, óvissan, kviðinn, rann- sóknirnar, eirðarleysið og óttinn. Og þrátt fyrir þetta allt — endurtók ég við Claude — „Hættu að umgang- ast hessa smiaðrara." Nei, ég ávfta siálfan mig fvrir hað sem kom fyrir. Ég gerði mig elcki ánægðan með að vera dýrlingur, ég varð að sýna það svart á hvftu. Ef manni er loks orðið ljóst að hann er dýrlingur, verður hann að vera það eftirleiðis. Að óhreinka dýrling með götudrós er eins og að klifa bakvegginn til himnarikis. Þegar hún smeygir sér inn til mín — hún elskar mig nú heitar en nokkru sinni fyrr — finnst mér ég vera vesæl bakteria, sem er að naga sig inn í sál hennar. Ég finn, að þótt ég lifi með engli, bér mér að sýna manndóm minn. Við ættum að hverfa á brott úr þessu sóðabæli og lifa einhversstaðar i sólinni í her- bergi með svölum, sem vita út að fljóti, ásamt fuglum, blómum og ólg- andi lífi, aðeins hún og ég og eng- inn annar. -Jc Psyke Framhald af bls. 7. fór hann að hugsa um það, sem mál- arinn hafði sagt. Hann hafði talað um fegurðartilfinningu ... og allt í einu fannst honum herbergið óþol- andi. Áður en langt um liði, mundi hann taka á móti sjúklingum á hrein- legri stofu og fara síðan heim á fallegt heimili, þar sem myndarleg og mennt- uð kona biði hans. Mitt í þessum hugsunum kom hann auga á fatið með óhreina vatninu og sígarettustubbun- um. Honum bauð við þessu öllu sam- an. Anjúta var líka sóðaleg og niður- drepandi. Hann tók ákvörðun. Þessu varð að vera lokið, — fyrir fullt og allt. Þegar Anjúta kom til baka og fór að klæða sig úr yfirhöfninni, sagði hann í alvarlegum tón: — Ég þarf að ræða við þig, Anjúta ... Seztu niður, og hlustaðu á mig. Við verðum að skilja, ... ég get ekki haft þig hjá mér lengur. Anjúta svaraði engu, en varlr henn- ar skulfu. — Þú veizt það fullvel, að fyrr eða síðar verður þetta að gerast, sagði hann. Þú ert skynsöm stúlka, Anjúta, — ég veit, að þú skilur mig ... Hún fór aftur i kápuna, braut sam- an handavinnu slna og vafði utah um hana. Síðan tók hún pokann með sykurmolunum fjórum ofan af hillu og setti hann á borðið. Þú átt þessa mola ... sagði hún hægt og sneri sér undan til að fela tárin. — Af hverju ertu að snökta? Klotjkov gekk nokkrum sinnum fram og aftur um herbergið, ráðvillt- ur á svip, síðan hélt hann áfram. —- Þú ert undarleg ... Þú veizt, að við verðum að skilja. Ekki getum við búið svona saman alla ævi. Hún hafði lokið við að tina saman hinar fátæklegu eigur sinar og ætl- aði að fara að kveðja. Þá rann honum til rifja umkomuleysi hennar. Ætti ég að hafa hana hjá mér eina viku enn? hugsaði hann. Herra minn trúr, hvernig endar það ? Gramur yfir skap- gerðarveikleika sínum sagði hann ruddalega: — Eftir hverju ertu að hanga? Þú getur ráðið þessu sjálf. Ef þú vilt ekki fara, klæddu þig þá úr yfirhöfn- inni, og vertu kyrr. Hún klæddi sig þegjandi úr káp- unni og tók upp vasaklútinn sinn. Síðan gekk hún hljóðlaust út að glugganum og settist. Stúdentinn tók kennslubókina sina og fór að ganga aftur og fram um herbergið. — Hægra lungað skiptist I þrjú hólf, ... muldraði hann og reyndi af öllum kröftum að einbeita sér að efninu. 1000 stunda Qósapcrur fynrhggjandi 15-25-40-60-82-109 wa. Athugið að byrgja heimilið upp af OREOL rafmagnsperum Sendum gegn post- kröfu hvert á land sem er. Getum enn afgreitt perur af lager með gamla verðinu. Næsta sending verður 50—60% dýrari. MARS TRADING COMPANY H.F. Ivlapparstig 20. — Sími T-73-73. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.