Vikan - 13.10.1960, Blaðsíða 25
öskamyndin
Yul Brynner er nú amerískur ríkis-
borgari, en það er erfitt að segja
ákveðið hverrar þjóðar hann er. Móð-
ir hans var rúmenskur sígauni en
faðirinn Móngóli. Yul fæddist á eyju
nálægt Japan þann 11. júli 1924.
Fyrstu aurana vann hann sér inn
fyrir söng og gítarspil á bar nokkr-
um í París. Þangað vöndu komur sín-
ar m. a. nokkrir sirkusstjórar og
spurði þeir hann einn daginn hvort
hann hefði æft loftfimleika. Yul svar-
aði játandi, þó að hann hefði aldrei
komið nálægt þessu hættulega sýn-
ingaratriði og var ráðinn við sirk-
usinn. Brátt varð hann mjög fær loft-
fimleikamaður en á einni sýningunni
vildi það slys til að hann féll úr mik-
illi hæð og hlaut mörg slæm bein-
brot. Læknarnir fræddu hann um
það, að hann myndi vera bæklaður
aumingi alla ævina.
Yul hafði lengi haft áhuga á leik-
list og hugsaði sem svo, að þó hann
yrði hálfgerður krypplingur, gæti
hann þó ef til vill fengið atvinnu sem
aðstoðarmaður við leiktjöldin. Hann
hóf nám hjá Theatre des Maturins í
París og lærði þar allt sem viðkom
leikstarisemi, leiktjaldamálun, bún-
ingasaum og lék þar að auki nokkur
smahlutverk.
Árið 1941 komst Yul svo til Banda-
ríkjanna með ferðaleikflokki. Með
þeim ferðaðist hann um i hálft annað
ár, en gekk þá í herinn. Meðan á
styrjoldinni stóð kom hann nokkrum
Sinnum fram í sjónvarpi, en ekki fyrr
en 1949 fékk hann hlutverk í kvik-
mynd. Var það s.náhlutverk í saka-
maiamynd. Síðan hefur hann öðlast
heimsfrægð fyrir kvikmyndaleik sinn,
m. a. i myndunum Kóngurinn og ég,
un fynr hana hlaut hann Oscarsverð-
laun, Anastasia, Karamazov bræö-
Ui'iin' og Drottningin af Saba.
Utanaskrift bréta til Yul Brynner
er. uhn Century-r’ox Studios, P.O.
Box aod, Beverly Hills, California.
textinn
Og hér koma svo textarnir, sem
Soffía og Anna Sigga syngja á nýj-
ustu plötunni sinni.
Óli prakkari.
Að vera í skóla skylda er
en þangað Óli aldrei fer
af því hann er alveg upptekinn
úti að leika sér.
Hann fer á hjóli út um allt
aldrei finnst honum vera kalt.
Krakkarnir sem sjá hann fara út
syngja hátt og snjallt.
Hann Óli
alltaf er á hjóli
Óli er það skóli
eða er það skróp.
um við líka að búa til meðul, steyta
og þannig lagað og margt fleira.
— Jæja, við þökkum þér kærlega
fyrir, Halidóra og óskum þér alls góðs
í fra..itíðinni.
bréfaviöskipti
Hlin Gunnarsdóttir, Vilmundarstöð-
um, Reykholtsdal, Borgarfirði óskar
eftir bréíaviðskiptu.n við pilt eða
stúlku á aldrinum 14—16 ára Ólafur
Hansson, Laugabóli, N.-Is. við stúlk-
ur 20—26 ára. Anna Sveinbjörnsdótt-
ir, Lyngísi og 'Þórunn Ragnarsdóttir,,
Meiri-Tungu, biðar í Iloltum, Rang.,,
við pilta og stúlkur 15—20 ára. (Mynd
fylgi). Ásgerður Þórðardóttir og Lilja
Bernódusdóttir, Solgárden, Asker,
Norge, Við pilta 19—22 ára Sigríður
Fanney Matthíasdóttir, Hólmavík,
Ste.ngrímsfirði, Strandasýslu, við
pilta 19—22 ára. Bára Oddsteinsdóttir
og Ása Gyða Guðmundsdóttir báðar
á Hotel Asminderöd Kro, Fredens-
borg, Danmark, við pilta 19—25 ára.
Og þegar allir eiga fri
og ærslast mörgum leikjum I
þá aldrei fær hann Óli að fylgjast með
— flestir neita því.
Af því að ÓIi ekkert kann
og alveg forðast kennarann.
Krakkarnir hafa samið litinn söng
sem að er um hann:
Hann Óli o. s. frv.
Númi.
Sumar í sveit.
Sumar er í sveit
sólin björt og heit
hátt á himni ljómar,
hýrgar grænan reit.
Þá svo indælt er
úti að leika sér.
Bráðum lifna á lyngi
lítil krækiber.
Úti í sól og sumaryl
sælt er þá að vera til.
Þegar ómar allt af söng
ekki verða kvöldin löng.
tra la la o. s. frv.
nema 2—3 kvöld i „Búðinni" i vetur,
því hún ætli í 3. bekk Menntaskólans.
Hún er ákveðin í því að gera ekki
dægurlagasöng að atvinnu sinni í
framtíðinni, en kveðst hafa gaman af
allri músík, þó einkum negrasálmu.n
og sígaunalögum, — itölsku lögin
einnig góð.
S.griður er aðeins 16 ára gömul.
Létt og glöð er lund
leikur hverja stund.
Litlir andarungar
æfa á tjörnum sund.
Lömbin kát og létt
lyfta sér á sprett.
Lækjarfiskar lóna
lygnan hyl við klett.
Úti í sól og sumaryl o. s. frv.
Plér er skólabúningur fyrir stúlkur
úr alveg sams konar %fni og af sömu
gerð og strákapeysan í síðasta blaði.
Föt þessi eru því úr ullarjersey og
halda sér vel við þvott. Þau fást i
fleiri litur.i og munu kosta um
1335 00 og 1585,00, allt eftir sniðinu
á jakkanum. Skólastelpan og strák-
urinn sem eru að skjóta sig i hvort
öðru i vetur geta því verið eins klædd.
Blómin gul og blá
bala grænum á
öllum veita yndi
yl og birtu þrá.
Uppi í hömrum hátt
hrafninn krunkar dátt.
Ljúfur lóukliður
loftið fyllir blátt.
Úti í sól og sumaryl o. s. frv.
Númi.
skemmtikraftar
Þessi unga stúlka heitir Sigríður
Magnúsdóttir og hefur sung.ð með
hljómsveit Árna Isleifssonar i Breið-
firðingabúð síðán i júli í sumar. Sig-
riður hóf feril sinn í Barnakór Laug-
arnesskólans en söng seinna í fleiri
kórum, m. a. Pólyfónkórnum. Hún
hefur stundað nám hjá nokkrum
þekktum söngkennurum og mun nú
í vetur verða í bezta söngskóla, sem
völ er á hérlendis. Auk þessa hefur
hún lært fiðluleik hjá Ruth Hermans
síðan hún var 8 ára, æft akróbatik
með Ármanni og verið í dansskóla
Jóns Valgeirs i tvo vetur — lært
stepp og spánska dansa. Einnig hefur
hún lært frönsku í einkatimum í
nokkur ár.
Sigríður segist ekki munu syngja
Hún heitir Ilalldóra Bates og ætlar
að verða defektrice (aðstoðarstúlka
lyfjafræðings). Við innui.i hana dá-
litið eftir því starfi og framtíðar-
möguleikum í sambandi við það
— Var það af tilviljun að þú lagðir
þetta fyrir þig?
— Já, eiginlega var það. Ég fór
og ætlaði að fá starf hérna yfir sum-
arið, en ákvað að fara út í þetta
þegar ég heyrði um það.
— Hvað gerðirðu áður?
— Ég var í skóla veturinn á und-
an, en sumarið þar áður starfaði ég
v.ð bókband.
— Þig hefur ekki langað að fara
út í það?
— Nei, alls ekki. Ég kann sérstak-
lega vel við þetta sem ég geri núna.
— Hvernig er það, þarf ekki ein-
hverja menntun til að komast í þetta?
— Nei, ekki nema miöskólapróf,
annars er ekki krafizt neins sérstaks.
— Og hvað er þetta langt nám?
—- Svona tveggja og hálfs til
þriggja ára nám. Svo eru bókleg
nániskeið á haustin, sem standa yfir
í sex vikur.
— Og takið þið svo próf að þeir.r
loknum?
— Já.
- lT.að gerirðu nú aðallega fyrir
utan vinnuna, svona ,,hobby“?
— Ja, ég veit ekki, spila á píanó.
— Hefurðu lært lengi?
— Ég var í Tónlistarskólanum, en
er hætt núna.
— Hvernig er með kaupið, hvao
hafið þið á mánuði?
— Byrjunarkaup, þegar við erum
að læra er 2129,75 á mánuði, en svo
hækkum við eftir sex mánuði, og
þannig smátt og smátt Þangað til við
erum komnar upp i 2952,25.
— E’.i hvað hafið þið svo útlærðar?
—- Það er með bóklegu námi 3333,75
á mánuði.
— Nú, er þá hægt að læra þetta
án þess að taka bóklegu námskeiðm?
— Já, en það er nú ekki algengt,
þá er kaupið um 3143,00 kr. á mán.
— Segðu okkur svo að lokum, í
hverju er starfið helzt fólgið?
— Ja, við erum dálítinn tíma í af-
greiðslunni, svo í svokölluðum labora-
tory eða rannsóknarstofu, og svo lær-
1 framtíðarstarfiö
ttu þetta?
VIKÁN 25.