Vikan


Vikan - 13.10.1960, Blaðsíða 10

Vikan - 13.10.1960, Blaðsíða 10
T ▲ VOLKSWAGEN Ekkert fyrirtæki eflist án öruggrar og fram- sækinnar forystu. Það skilja þeir, sem standa að risafyrirtækinu í Wolfsburg í Þýzkalandi, 'Volkswagenverksmiðjunum, og vanda jjví sem bezt til for.ystumannanna i ölluni starfsgreinum. Margir.þeirra eru ungir menn, sem vakiS hafa á sér athygli innan fyrirtækisins fyrir óvenju- legan dugnað og aSra þá hæfileika, sem nauS- syniegastir eru til forystu i starfsgrein þeirra. Og eflaust eiga VolkswagenverksmiSjurnar ó- venjulegan vöxt sinn og viðgang einmitt mikiS þessu aS þakka. Einn þessara ungu forystumanna var hér fyr- ir skömmu, — Edo Schneider, sem er einn. af framkvæmdastjórum útflutningsdeildar Volks- wagenverksmiSjanna. ÞaS hefur alltaf verið stefna þcirra hjá Volkswagen að koma á sem nánustu sambandi milli sín og viðskiptavin- anna, kynna sér viðhorf þeirra, óskir og jiarfir í þvi skyni að geta veitt þeim sem heppilcgasta og fullkomnasta þjónustu. Trúr þeirri stefnu tók Schneider sér ferð á hendur hingað og dvaldist hér á landi í tíu daga um mánaðamótin júní— júli s.l. nsamt konu sinni. Má geta þess sem dæmis um áhuga Schneiders á að kynnast öll- um aðstæðum sem bezt, að hann ók Volkswagen sjálfur Iangar leiðir á íslenzkum vegum til að kynnast þvi af eigin raun, hverjar sérkröfur hérlendir staðhættir gerðu til siíks farartækis, Framhald á bls. 32. Prófcssor dr. Heinz Nordhaff. Færibandiö í lofti flytur yfirbygg- [> ingarnar aö, en síöan eru þœr látnar síga niöur á undirvagninn og fcstar á hann. A Wolfsburg er merkilegt dæmi um nýtízku- byggingarlist, — sambyggingar, samkomuhús og verksmiöiur. Þar bva nú um 50 þús. manns, en gert er ráö fyrir, aö þeim fjölgi í 80 eöa 90 þús., áöur en langt um líöur. <3 1 tækjum þessum eru þakþynn- urnar fergöar í form. Edo Schneider. 1 □ VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.