Vikan - 27.10.1960, Page 10
Óskar Aðalsteinn.
RRUGÐIÐ
ÓEIK
III. Grein.
BORGIN í
SKÓGINUM
Við kveðjum byggðirnar við Sognsæ, förum með járn-
braut um Mýrdal og áfram eins og leið liggur með Bergens-
brautinni til Oslóar. Þú ferð í gegnum fjöllin og yfir stein-
brýr sem liggja utan í liengifiugum og brúa djúpar gjár og
dalskorninga. Skógurinn er gullinn i sólskininu. En allt
i einu skellur á svartamyrkur. Þú ert á ieið inn í fjallið.
Hér búa dvergar og bergj)ussar, svartáifar og drísildjöflar
og aðrar kynjaverur þjóðsagnanna. Og þegar þú þýtur
i gegnum fjallið, næstum fljótar en auga á festir, er þá ekki
sem þú sjáir bregða fyrir glottandi ásjónu á myrkri rúð-
unni, lítir neista hrjóta af afli dverga og heyrir tröllahlátra
í gegnum eimreiðardyninn?
Svo erum við aftur úti í sólskininu, — og sígrænt landið
og skógurinn líða hjá, — en aftur dimmir og aftur birtir ...
Um miðjan dag skiptum við um Jest. Og við förum i
leika á brautarpallinum.
Fram, fram fylking.
— Hvort viltu heldur Kerlingarskarð eða Raufarhöfn?
Þannig spyrja ræningjarnir, ég og fararstjórinn, þá sem
við föngum hverju sinni:
- - Kerlingarskarð, Kerlingarskarð,
Kerlingarskarð.
Næstum allir kjósa sér herjans
Kerlingarskarðið, og ég stend liðfár
uppi með Raufarhöfnina mfna — og
ósigurinn að lokum.
Svo erum við komin af fjöllum og til
höfuðborgar Noregs, sem stcndur innst
við Oslóarfjörð. Á langferðamanninn
orkar þessi borg fyrst og fremst sem
liflegur sveitakaupstaður. Þetta eru hús
i skógi og nokkur stórmyndarleg verzl-
unarliverfi niðri við höfnina.
Þegar ég stig fyrsta sinni fæti á
Karls Jóliannsgötu, aðalumferðaræð
borgarinnar, fljúga mér strax i hug
upphafsorðin í Sulti eftir Knut Ham-
mn:
„Það var á þeim árum, þegar ég
áfaði um og svalt i Kristjaníu ...“
Já, hér átti þessi höfuðsnillingur
virskra skáldsagnabókmennta langan
og strangan reynsludag. En siðar á
ævinni drakk hann hér full gleðinnar,
umkringdur aðdáendum og vinum.
Eftir eina slika Oslóarreisu komst
hann þann veg að orði i bréfi til vin-
ar síns, hálft i gamni og hálft í alvöru,
— að hann hefði lifað svo og látið
í höfuðstaðnum, að Jiann fengi hvergi
að koma i gildaskála, næst þegar hann
kæmi til bæjarins ... Margir segja, að
Hamsun liafi orðið al't of gamall. Þeir
hinir sömu ættu að minnast þess, að
Knut Hamsun var siungur í list sinni
allt til hinztu stundar.
En nú skulum við litast um í borg-
inni.
Osló á mikið og veglegt ráðhús, höll
á heimsmæhkvarða. skrevtta myndum
eftir norska myndgerðarmenn. En
hver talar um dauðlegar myndir dauð-
legra manna, hegar hér blasir við aug-
um sú myndin sem aldrei deyr: Aðal-
catnr hessarar miklu hallar er hrika-
ctór. 0» hag liggia marmaratrönnur upn
á nært-’ hæð. Um bessar tröpnur er
eiTifur straiimur hrúðhióna. Stúlkurn-
■>r eru f hvitum, skósfðum kjóíum, með
bvift höfuðlin og blómvönd i fanginu,
njftarnm ' '"'”rt'l m°ð hvitt hrióst. Og
hegar em brúðhiónin konia. fara önn-
ur. Þrotlaus straumnr, elfa lífsins. feg-
nrsta mvndin i ráðhúsinu, mynd, sem
Ti'rognerparken eöa VigelandfigarÖurinn
^ er giœsilegur aö skipulagi, og þar eru
i~örg skemmtileg listaverk eftir mynd-
liöggvarann Gustav Vigeland. Stórkost-
Jcgust er súlan, sem liést hér á mynd-
inni. Drangurinn var dreginn á ís austan
úr SvíþjóÖ. og Vigeland hjó listaverkiö
þar á staönum. ÞaÖ sýnir framrás kyn-
slóöanna, svipaö og Alda aldanna hjá
Einari Jónssyni.
aðeins meistari meistaranna er og get-
ur verið höfundur að.
Og við höldum áfram að skoða merk-
isstaði. Það er talsverð . ferð á okkur.
Það má hvergi nema staðar stundinni
lengur. Það er skotizt á milli frægra
staða bæði í bil og fótgangandi. Við
þrömmum áfram i steikjandi sólarhit-
anum eins og hópur kappgöngumanna:
Kæru borgarbúar, hér er fólk á ferð-
inni, sem þarf að hafa hraðan á. —
Allt í einu erum við i 500 m hæð yfir
sjó, — á Holmenkollen. Fin utsikt
over byen og fjorden. Gaman ’að sitja
hér og drekka úr bjórkollu. Annars
orkar hin mikla skfðabraut á mann
likt og mynd af risabeinagrind frum-
aldarskepnu, af ])vi það vantar snjóinn
og enginn skiðamaður svífur i loftinu
yfir stökkbrautinni.
Og við höldum áfiam að masséra í
gegnum Osló i leit að nýjum og nýjum
merkisstöðum. í Vigelandsgarði erum
við likt og í skógi af myndastyttum.
Allt er þetta verk eins manns: Gustavs
Vigelands. Hér sérð þú eðlisbundna
baráttu karls og konu fyrir viðhaldi
mannlegs lífs á jörðinni. Og maðurinn
og konan og barnið eru mótuð þungum,
þróttmiklum lfnum. Hér er hverri
blæju svipt af manninum. Þú lítur
hann eins og hann var skaptur í árdaga
af anda og leir. Þessar myndir tala
til þin öflugu máli um ósigranleik
mannsins. Ef þú vissir það ekki áðnr,
þá veiztu það nú, að þrátt fyrir allt er
maðurinn fæddur á þessa jörð til að
sigrast á heimsmyrkrinu og myrkrinu
i sjálfum sér.
í huga þér setur þú þessar myndir
við hlið annarra stórvirkja högg-
myndalistarinnar, sem þú hefur haft
kynni af. Þú minnist stundar sem þú
áttir eitt sinn i Thorvaldscnssafni i
Khöfn: Þokkagyðjurnar stiga ofan af
hiruim hvitn fótstöllum sinum og dansa
svifléttum skrefum. Þú minnist stund-
ar sem hú áttir eitt sinn í Hnitbjörgum
með Útilegumanni Einars .Tónssonar,
oa skvnjaðir fyrsta sinni í dýpstu inn-
nm hinum há kröm og þá neyð. sem
hióð bín leið á sinum þyngstu niður-
lævingartimum.
En hér gefst skammur timi lil um-
hugsunar. KappTdaupið heldur áfram.
Útsýn yfir Ósló, borgina, sem hefur ver-
iö nefnd „stærsta sveitaþorp í heimi“.
Ur.rhverfiö er mjög fallegt, sícógi vaxnar
lueöir hiö efra og fjöröurinn iiiö neöra,
en sjálf borgin er fremur leiöinleg og
hefur lítiö upp á aö bjóöa af þeim lysti-
semdum, sem menn leita eftir í stór-
borgum.
1 □ VIKAN