Veðrið - 01.09.1969, Page 3

Veðrið - 01.09.1969, Page 3
VÖRUHAPPDRÆTTI Á árinu 1970 verður vinningaskrá happdrættisins glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Vinningum fjölgar — Vinningar hækka Útgefnum miðum fjölgar ekki Allir miðar heilmiðar — Aðeins ein númeraröð Samkvæmt aðalvinningaskrá verða dregin út 16400 vinningsnúmer. Hæsti vinningur ein milljón, lægsti kr 2000,00 Þar að auki er svo aukavinningurinn: JAGUAR XJ6 de Luxe bifreið að verðmæti ca. 840.000,00 krónur, óviðjafnanleg bifreið, sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Verð miðans er kr. 100,00 á mánuði, ársmiðinn kr. 1200,00. Athugið, að í engu öðru happdrætti hérlendis eru eins mikl- ar líkur til að þér hljótið vinning á miða yðar.

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.