Veðrið - 01.04.1971, Blaðsíða 29

Veðrið - 01.04.1971, Blaðsíða 29
2. mynd. Veðurtunglamynd frá veðurtunglinu ítos tekin laugardaginn 18. júli 1970 hl. 1719. ísland og Suður-Grœnland teiknuð á myndina, svo og (15. og 60. breiddarbaugurinn og 30. lengdarbaugurinn. Flugleið SU-09303 er einnig dregin á myndina. Merkt er, þar sem vélin hvarf af ratsjárskerminum 1:1. 1147, en það gerðist einmitt i vindröstinni á GrœnUmdshafi. Jaðar skýjabreiðunnar er skýr og sýnir legu skotvindarins í vindröstinni. sjómílna vegalcngd. Að undirbúningi loknum rann vclin irá ilugstöffvarbygg- ingunni og kl. 14 hóist ílugtakið. Eins og áður var getið, höíðu veðuriræðingar gert tlugspár tyrir Ilugið til Haliíax. Veðurkort, er sýndu vinda og hitastig í 18.000 og 30.000 íeta hæð, svo og kort, er sýndi ílugveðurskilyrði á leiðinni, svo sem kviku, ísingu, skýjalög o. 11., ásamt lendingarspám iyrir ýmsa ilugvelli á Nova Scotia og Nýíundna- landi, hölðu verið heit í pappamöppu, svokallaða ílugspá. Þetta er hinn venju- legi háttur, sem halður er við hvert úthaisilug, og Boiarinsov og ilugstjórinn á SU-09306 höíðu hvor urn sig iengið slíka Ilugspá. Samkvæmt vindaspánum haíði svo siglingaíræðingurinn gert ílugáætlun, sem send var síðan til kanadisku flugmálastjórnarinnar. Áætlaður komutími SU-09303 til Halilax var 2010. Elug- tíminn var |>ví reiknaður 6 klukkustundir og 10 mínútur, en ilugvélin halði eldsneyti til kl. 2330. Flughæð var ákveðin 22.000 íet, og kl. 1400 liól'st lokal'lug An-22 númer SU-09303, þcgar hin mörgu lengdarhjól vélarinnar hættu að snerta yfirborð Uugbrautar 30 á Keflavlkurflugvélli, laugardaginn 18. apríl 1970. Þrátt iyrir talsverðan mótvind Ijarlægðist SU-09303 Keflavíkurllugvöll með um það bil 9 km liraffa á mínútu. 1 ratsjárstöðinni á Sandgerðisheiði var tylgzt með flugvélinni í ratsjám. Um svipað leyti og seinni An-22 llugvélin, SU-09306, hóf sig til Ilugs frá Keflavíkur- llugvelli, eða 47 mínútum eltir ílugtak, hvarf SU-09303 skyndilega af ratsjánni. VEÐRIÐ — 29

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.