Veðrið - 01.09.1972, Blaðsíða 22

Veðrið - 01.09.1972, Blaðsíða 22
Fjallaliœð i grenncl við stöðina. Það er alkunnugt, að á hverjuni stað eru það yfirleitt langmestu veðrin, sem standa ofan af nálægum fjöllum eða fjallgörðum. Um þetta ergott dæmi í grein Flosa Hrafns um vindmælingar í Hjarðarnesi (FHS. 1971). Sums staðar eru þessi veður svo viðurkennd staðreynd, að þau hafa fengið sérstakt heiti, Básaveðrin á ísafirði, og Nípukollsveður á Norðfirffi. Sá sem ætlar að hanna mannvirki, ætti alclrei að láta undir höfuð leggjast að leita upp- lýsinga um slík veður hjá heimamönnum. I sóknalýsingum og jaröabókum (t. d. Arna og Páls) er líka oft mikill fróðleikur um Jretta efni. Vissulega er ]iað ekki algild regla, að ofviðri séu mikil við fjöll, og Dalatangi er gott dæmi um þaff. Hin dæmin eru jió fleiri, og má t. d. benda á Akureyri og Galtarvita. Til aff áætla Jressi áhrif setjunr við fram Jjá hugmynd, aff mesta hæð fjalla yfir sjó innan 5 kílómetra fjarlægffar frá stiiðinni geti aukið vindinn í hviðunum rem hér segir: Hæð Aukning 100-300 m 5 m/s 300—600 m 10 m/s yfir 600 m 15 nt/s Fjarlœgð frá sjó. Þegar litið er á kortið, verffur ekki komizt hjá að álykta, að ofviffri séu almennt minni í innsveitum en viff sjóinn, ef undan er skilið há- lendiff. Þetta er alþekkt fyrirbæri, og til dæmis í Danmörku er talið, að á 10 km. breiffu belti á vesturströndinni sé 10% meiri vindur en annars staðar á landinu. Viff teljum jafnvel, að vindur sé um 20% minni en við ströndina, jiegar komiff er 50 km. inn í landið, en jió Jjví aðeins, að stöðvarnar séu á lág- lendi. Virk heeð yfir umhverfi stöðvar. Allar tölur hér á undan eiga við vindinn í 10 metra hæð ylir næsta umhverfi. En vindurinn eykst með hæð, og sé hún önnur en 10 metrar, Jiarf aff leiffrétta fyrir því. Eftir dönskum verkfræffiregl- um er til dæmis reiknaff með, aff vindálag á 60 metra hátt raflínumastur sé þaff sama og í toppi mastursins, um 25% meira en í 10 metra hæff. Og unt sumar stöðvar á jörffu niffri gildir reyndar svipað. Veffurstöffin á Stórhöfða í Vestmannaeyjum er t. d. uppi á hæð, senr er 120 metrum hærri en sjórinn í kring. Þetta jafngildir Jrví, aff vindmælirinn væri á 130 metra háu mastri. Þetta er fremur einfalt mál, og skýrir Jraff ákjósanlega, hvers vegna vindur á Stórhöfffa er svo miklu meiri en á stöðvum á sléttlendi út við sjó. En oft er Jró mjög erfitt að meta, hver muni vera hin virka hæð staðar effa mannvirkis yfir umhverfi sitt. Ofviðri lengri eða skemmri timabil. Til Jtess að finna 100 ára ofviðri má bæta 1—2 m/s við 50 ára ofviðrið, ef 5Ö ---- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.