Vikan


Vikan - 19.01.1961, Blaðsíða 9

Vikan - 19.01.1961, Blaðsíða 9
Yerðlamiakeppni|Vik án.n a r Tækuilegar upplýsingar: '. 1 — hraðastillir, 2 — gikkur, 3 — myndateljari, 4 — fjarlægðarstillir, 5 — stillir a „óendanlegt“, 6 — gróp fyrir.myndsjá, 7 — filmuvinda, 8 — auga fyrir myndstillingu og fjar- lægðarmæli, 9 — „flash“-tenging, 10 — linsulosari, 11 — linsufesting, 12 — dýpiarstilling, 13 — fjarlægðar- stilling, 14 — linsa, 15 — ljósops- stilling, 16 — stuðningsspeldi, 17 — sjálftakastillir, 18 — sjálftökugikk- ur 19 — auga fjarlægðarmælis, 20 — ólarauga, 21 — myndteljarastill- ing, 22 — bakþekja, 23 — bakþekju- lás, 24 — fihtispóluleysari, 25 — mvndstillingarauga. L Athugið að nr. 21 til 25 eru atriði sem tilheyra bak- hlið vélarinnar en mynd af því var í síðasta blaði. VERÐLAUNIN KIEV-A MYNDAVÍL Verðmæti kr. 18,000,00 Getraunin: Úr bókstöfunum til vinstri er hægt að lesa 8 stafa íslenzkt karlmanns- nafn. Skrifið nafnið á getrauna- seðilinn, ásamt nafni yðar heimilis- fangi og símanúmexi. Haldið getrauna- seðlunum saman og sendið í einu lagi þegar jgetrauninni. lýkur. Athugið, að það eru tveirjaukastafir. Klippiö hér KIVE-A myndavélin er talin með fullkomnustu þeirra véla er Rússar framleiða og ekki eru beinlínis œtlaöar fyrir visindaleg störf. KIEV-A hefur öll hin helztu tæknilegu atrlöi, sem kraf- ist er af fullkominni myndavél og bezt sést af upptalningunni á hinum tæknilegu atriðum hér til vinstri. KIEV-A er gerð fyrir 35 mm. filmu, hún er mjög létt og fyrirferðarlítil og fallegur gripur þar að auki. Með KIEV-A er hægt að fá aðdráttarlinsur og viðhornslinsu og Þaö marg- faldar möguleika vélarinnar. Það er hægt að taka á hana hvort sem er litmyndir eða svart- hvítar myndir og hún er mjög auðveld i með- förum, jafnvel fyrir byrjendur. Það er mjög auðvelt að taka myndir á Kiev-A. Með Kiev-A er hægt að fá ljósgulan, dökkgulan og rauðgulan filter. Auk þess er hægt að fá tvær aðdráttarlinsur, 85 mm f/2 og 135 mm f/4, viðhornslinsu 35 mm f/2,8 svo og normal- linsu 50 mm f/1,5. Enda þótt margar stillingar séu á vélinni, getur hver sem ér stillt hana á svipstundu VlttAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.