Vikan


Vikan - 19.01.1961, Blaðsíða 33

Vikan - 19.01.1961, Blaðsíða 33
Einvígið Framhald af bls. 8. beygjur virtust mynda þrepin. Síðasti spölur þessarar bröttu brautar var þráðbeinn og þekktur undir nafninu La Plongée, —■ steypan. I skránni stóð: „Þessi braut er 430 metra löng, og hæðarmunurinn er 120 metrar. Þegar niður kemur, verða keppendur að taka hægri handar beygju, sem er 110 gráða horn, og eftir 70 metra aftur 60 gráða hægri beygju. Þessi kafli gerir miklar kröfur til leikni og dómgreindar keppendanna." Ég gat vel séð, þó að ég hefði enga þekkingu á þessu, að þetta var hverju orði sannara. Endi beinu brautarinn- ar lá nokkra metra beint fyrir neðan okkur. Stóra beygjan var alveg við brún hyldýpisins, og var hlaðið þar fyrir með sandpokum og girt með vírköðlum. Tveim hundruð metrum fyrir neðan — og ekki sjáanleg frá þeim stað, sem við stóðum á, — hlykkjaðist fljótið eftir farvegi sín- um, innan um grjót og kletta, sem höfðu oltið þarna niður einhvern tíma í fyrndinni. Það var ekki erfitt að geta sér þess til, hvað biði þess kappakstursmanns, sem ylti út af hægri handar beygjunni. Brátt kom Hudson aftur I ljós, og nú var hann fyrstur. Næsti bill var tuttugu metra fyrir aftan hann, og hinn þriðji var í álíka fjarlægð frá honum. Með afsökunarbeiðni hrifsaði ég sjónaukann af æstum áhorfanda, sem stóð næst mér. Á þessari bröttu beygju hafði hingað til enginn farið fram úr neinum, og ég hafði heyrt einhvern segja, að það væri óhugs- andi. Þó gerðist þetta núna. Á beygj- unni þaut þriðji bíllinn fram eins og eldflaug hefði sprungið bak við hann og komst við hlið annars bíls ins. Hann minnkaði hraðann ekkert á hárskarpri beygjunni, og það var eins og hann kastaðist alveg inn að klettaveggnum og hliðarnar sýndust liggja lárétt. Á þvi augnabliki náði hann öðru sætinu, og nú sá ég, að þetta var Trevor. E’n þetta var aðeins byrjunin. Mér sýndist Hudson líta andartak aftur fyrir sig, og þegar hann fór næst niður hallann, ók hann hraðar en nokkru sinni áður, en Watts-Lever bíllinn fór enn hraðar. Á jafnsléttunni við enda brautarinnar voru þeir hlið við hlið. Þeir tóku hægri beygjuna samtímis. Mér sýndist Hudson sleppa með naumindum við að lenda á sand- pokunum. Æstur fólksfjöldinn hafði ýtt mér Mér varð Þetta enn Þá ljósara,,. nær ensjiu konunni. Ég þrengdi mér þegar ég hlustaði á samræður folks-. iupp ag jjlið hennar. Þetta var Anna. ins í kringum mig. Þar var talað tim^gg sagði það fyrsta, sem mér datt hætturnar á ótal tungumalum af-» j hug. „Maðúrinn yðar er góður öku- nautn kunnáttumannsins. Þar sem eg„aiagur." deildi ekki hrifningu þess, fannst mér* ég standa utan við allt og vera mjög« Fyrst hélt ég, að hún hefði ekki einmana Nokkru áður en aksturinn * heyrt/að* en fSS byrjaði, kom ég auga á jafneinmana a f fta a ml^: ..Auðvitað, það er l.ka veru og sjálfan migf— Það var kona’f,aö fina> sem hanf ,hefur ahu&a a: sem stóð út við brúnina. Hún var.'ÍJf'0 lelt hun a mlS .°8 sParði: ljóshærð og fingerð og eftir klæðn-'».-Hver varfað' sem/tt;l bllllum huus aðinum aötema var hún ensk. Ég°svona ^ffera'enskufbm" sá ekki andlit hennar, en fas[ hennar-syndglstsvbaððvelyj U&r ,lka Breti> ^rðannatommér tanuJS ^ ^ sjónir. Andartaki síðar þóttisl ég(>' >iTrevor?.. 'Hún sneri sér að mér. viss um, hver hun væri. Ég opnaði^. ” _ h Vegna’ Hvað er ieiðarvísinn og fietti upp ^ hstanumU,.Stephen, hv|s? egna^H ö yfir þátttaHendur í kappakstrmum.^ get8aö dottið þetta í hug?“ Fimm Englendmgar tóku þatt i hon-- £ * a0 hann hafí ætiaBö að um, og var nafn Trevors neðst, en fyrsta nafnið var nafn ökumanns álsanna sjálíum sér, að hann væn fær Mansfield-bil og var Miles Hud-,^^ „Og öllum, sem hefðu áhuga á því.“ Hún beygði höfuðið og sagði svo lágt, að varla heyrðist: „Já, einmitt, ég heid, að ég skilji þetta.“ — Svo sneri hún sér aftur I fyrstu var þetta ekki eins æsandi og ég hafði búizt við og óttazt. Þeg. ar bíiarnir birtust uppi við tindinn, voru þeir eins og smáleikföng til að sjá. Meira að segja, þegar nær dró, ^ var eins og þeir hreyfðust aliir á,, sama veg, og það var erfitt að gera! > írá mér, og við toiudum ekki saman, hugarlund, að bak við hvertjfyrr en biiarnir komu aftur i ljós. sér i hugarlund, stýri sæti mannvera. Samt hélt ég niðri í mér andanum, þegar sá fyrsei fór niður La Plongée, þeysti niður þessa beinu braut og tók tvöföldu beygjuna með ógurlegu ískri I hjól- börðunum. Brautina átti að fara fjórum sinn- um 1 fyrstu umferð voru tveir ítalir fyrstir, og rétt á eftir kom Frakki. Miles Hudson, hinn fyrsti af Eng- lendingunum, var sjöundi. Sjö þeir fyrstu óku allir rétt hver á eftir cðrum. Þá kom nokkur eyða, og sið- an komu næstu sjö enn þéttar sam- an. 1 þeirra hópi sá ég gráa Watts- Lever-bílinn, sem ég hafði sjálfur set- ið í fyrir fáum stundum. I annarri umferð hafði röðin breytzt. Áður en bílarnir komu aftur i ljós, heyrði ég í hátalaranum, að Hudson væri kominn i fjórða sæti. Trevor hafði líka náð betri árangri. Hann hafðl komizt fram úr seinni hópnum og náð hinum fyrri. Og nú komst hann fram úr siðasta bilnum Þar. Þegar þriðja umferð hófst, var franska röddin orðin eins og gjósandi hver. Fyrsti bíllinn var úr sögunni. Mér skildist, að ökumaðurinn væri ómeiddur, en bíllinn væri ekki öku- fær. Síðan var sagt, að bíll annars ítalans væri með bilaða vél og væri líka úr leilt. Það, sem síðan var sagt, var svo hrat.t talað, að ég skildi það ekki allt, en ég heyrði nafn Trevors nefnt. Nú höfðu þessir tveir bixar farið langt fram úr hinum. Hudson var tuttugu metrum framar. Þessi fjar- lægð hélzt, eítir að þeir voru komnir mður. Trevor haíði augsýnilega ekki í hyggju að endurtaka þoiraun sína frá tyrri umferð. Báðir bílarnir fóru með mesta hraða, sem hugsanlegur var á þessum kafia. Samt íanst mér þetta taka lengri tima en áður. Ég hafði þá einKennilegu tilfinningu, að ég væri ekki að horfa á einvígi, heldur á röð margra bardaga. Nú beygðu þeir inn i La Plongée. Enn var sáma fjarlægð á milli þeirra. Andartak heyrðust vél- drunurnar ekki. Þá kom Hudson á hægri helming vegarins inn á beygj- una eins og fljúgandi fálki. Ég sá ekki andlit hans, en ég veit upp á hár, hvað hann hugsaði. Hann jók hraðann á hægri beygjunni eins og framast var unnt, og hin hræðilega áhætta, sem hann setti sig i með þvi, virtist honum minni en sú, sem ógn- aði honum að baki. En Þá kom Trevor, þótt óskiljanlegt væri, með tnn meiri hraða niður brautina. Nú stóðu allir áhorfendur á öndinni. Hudson náði beygjunni, og ég er viss um, að aldrei mun finnast stórkost- legri ökumaður. Bíllinn þaut á tveim hjólum að sandpokunum og nam næstum við þá, og allir óttuðust, að hann mundi brjóta varnargarðinn. Þá snertu hjólin aftur veginn með ær- andi véladrun, og bíllinn þaut áfram með undrahraða. Nú voru honum allir vegir færir, — héldum við. Trevor, sem ók alveg út á yztu hægri brún vegarins, hafði ekki verið eins fljótur í beygjuna. Þar sem hann dró varla úr hraðanum, var það með naumindum, að hann næði hægri beygjunni, en hefði það mistekizt, hefði það leitt til þess, að hann hefði ekið skáhallt inn í fyrirhleðsluna. En brautin var ekki auð. Með ofsahraða ók hann beint á hinn bílinn. Ég sá reykjamökk með eldblossa. Ég sá, hvernig botninn á bilnum braut hleðsluna, og bíllinn hvarf sjónum okkar. Eiginlega hefði hinn bíllinn átt að fylgja eftir, en ég horfði á hann hringsnúast i lausu lofti. Hann kom afkáralega niður á hjólin, sem snerust ofsalega, og bílstjórinn, — dauður eða lifandi, — sýndist halda enn þá um stýrið. Bíllinn rann áfram tuttugu metra, og þá sá ég. að þetta var Watts-Lever billinn, áð- ur en hann steyptist niður af kletta- brúninni ... Þegar ég svipaðist um eftir önnu, var hún horfin. Ég spurði eftir henni í gistihúsinu og hitti Þar starfsmann, sem hafði séð hana ganga eftir stign- um, sem lá inn í skóginn. Ég gekk sömu leið og fann hana brátt. Andlit hennar var náfölt og sviplaust. Ég gekk þegjandi við hlið hennar. Það va reins og hún yrði ekki vör við nærveru mína. Loks settist hún niður á vegarbrún- ina og sagði án þess að líta upp: „Segðu mér, Stephen, verð ég að láta eins og ég sé sorgbitin vegna Miles? Ég vildi óska, að ég gæti fundið til trega. En ég get Það ekki ...“ „Heldurðu," sagði hún, „heldurðu, að hann hafi gert þetta með viija? Hve-s vegna? Hvers vegna skyldi hann haga sér svo vitfirringslega? Trevor, — þessi rólegi og gætni mað- ur. Ég get ekki skilið þetta." „Ég held, að hann hafi elskað þig,“ sagði ég, — „elskað þig, siðan við vorum í Catterick." „Ég hef alltaf verið hrædd um það,“ sagði hún og bætti svo lágt við: „Ég var ekki ástfangin af honum.“ Ég vogaði mér að spyrja einnar djarfrar spurningar: „Ef Miles liefði ekki komið til sögunnar, hefðirðu kannski orðið ástfangin af honum?" „Nei,“ sagði hún ákveðin, „ekki af Trevor. Mér likaði vel við hann, en það var allt og sumt.“ Hún stóð upp, og við gengum sam- an heim að gistihúsinu. „Var ekki um neinn annan mann að ræða?“ „Það var einu sinni maður,“ sagði hún hugsandi. „En hann fór til Norður-Afríku og skrifaði mér aldrei, — ekki eina einustu línu. Þá varð ég hrifín af Miles.“ „Hann skrifaði ekki,“ sagði ég, „vegna þess að bryndrekinn hans varð fyrir sprengju. Hann slasaðist og lá í níu mánuði bjargarlaus á sjúkrahúsi." „Það frétti ég ekki fyrr en löngu seinna." „En nú mun hann byrja að skrifa," sagði ég mjög lágt. -*• Vandkvæði Framhald af bls. 10. Ja, hann Rósi í Dal, að taka sig upp, fyrirvaralaust, og stökkva til Reykjavíkur, það var sannarlega fjarstæðulcennt og hlægilegt. Og vist var um það, að engum fannst þetta fráleitara en Rósa sjálf- um, þegar strandferðaskipið tók að byltast og steypa stömpum með hann innan borðs. Það tók Rósa ekki lang- an tíma að kasta upp þessu litla, sem hann álti til af manndómi og sjálfsvirðingu, og þarna lá hann svo eins og útþvæld tuska, sárkvalinn og fullur andstyggðar á gjörvallri tilverunni og þó einkum sjálfum sér. Hvers konar skelfingarflan og ráðleysi hafði komið yfir hann? Hvernig datt Rósinkar Árnasyni í hug að vera að álpast ótilkvaddur í þennan kvalastað? Mikið hefði hann nú viljað vinna til þess að vera aftur kominn heim i Dal í Dalssveit. þar sem alltaf var svo mikil þörf fyrir hann. Hann iðraðist þess líka að liafa ekki heldur valið landleið- ina, þó að það hefði-kostað hann margfalt meiri tima og erfiði. Kuldi, vosbúð og þreyta hefði sannarlega verið eins og dásamleg hressing borið saman við þessar niðurlægjandi vítiskvalir. Klefafélagar hans voru vcrmenn á suðurleið, sjóhraustir og lifsglaðir menn, sem fengu sér í staupinu, reyktu og kjöftuðu og voru auk ]>ess á kvennafari, að minnsta kosti skorti ekki æsandi frásagnir og um- tal af þvf tæi. Þeir báru sig rfk- mannlega, mcð úttroðin seðlaveski og töskur, troðfullar af skyrtum, sokkum, sigarettum og brennivini. Rósa óx i augum velgengni þess- ara manna. Sjálfur hafði hann lagt upp með takmarkaðan farareyri og ekki iátið eftir sér meiri viðbúnað en þann að láta sauma sér nýja skyrtu. Hann hlustaði með sárri öfund á afrekssögur þeirra, þar sem hann lá i þrenginum sinum, og óskaði sér af hjarta, að hann væri orðinn svona sjóhraustur, svona stór og sterkur og svona mikill berscrkur við kvenfólk, tóbak og brennivtn. Það bezta við þessa menn var þó, að hjartalag þeirra var svo gott, að þeir létu alveg vera að draga hann sundur í háði, eins og lá svo beint við, heldur reyndu að tala i hann kjark og dug, gáfu honum góð ráð i sjómennsku og kvennafari og stjórnuðu i því, að hann fengi Iffs- næringu til sfn i kojuna, þcgar ögn fór að slá á sjóveikiskvalirnar. £OKS rann upp sú stund, að skipið var lagzt að bryggju í höfuðborginni og Rósi skjögraði frá borði, gráfölur, kuðlaður, úfinn og innantómur, og honum fannst, að hann væri sem utansveitarflækingshundur, lang- kvalinn, húsbóndalaus, soltinn og illa séður. Klefafélagar hans komust að þvi, að maðurinn átti engan vísan sama- stað, og visuðu honum til gistingar á Hernum og kvöddu hann siðan. Og nú stóð Rósi aleinn uppi oa HJÓLBARÐA- VIÐGERÐIR Opið alla daga vikunnar frá 8—23. Hjólbarðaverkstæðið HRAUNHOLT við Miklatorg. ---------------—---------------- Vikant 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.