Vikan


Vikan - 19.01.1961, Blaðsíða 31

Vikan - 19.01.1961, Blaðsíða 31
Ertu myrkfælinn? Þarftu að — Er konan þín heima? — Tókstu eftir þeirri ljóshærðu? spyr ja ? — Ertu vant við látinn Kalli? hjá þér í dag? — Á ég að borga núna eða seinna? — Ertu enn með kvef herra full- trúi? Framhald af bls. 18. — Ég var myrkfælinn sem barn. — Svo þú aftekur að hafa nokkuð með myrk- fælni og drauga að gcra. — Já, ég hef aldrei komizt i samband við ]iá, nema núna upp á siðkastið hef ég komið á nokkra miðilsfundi og það er öðruvísi drauga- trú. — Það er auðvitað allt annað. — Það er það. Maður hefur fengið einhverjar sannanir að nafninu til, en veit nú ekki hvað segja skal. Næst fórum við inn i fataverzlun A & L og fáum einn afgreiðslu- manninn á tal. — Hvað heitir þú? — Wilhelm Westmann. — Hvað ertu gamall? — Átján ára. Segðu okkur eitt, Wilhelm, ertu myrkfæl- Wilhelm Westmann — Nei. — Alls ekki? — Nei. — Hefurðu nokkra trú á draugum? — Nei. — Jæja. En hefurðu aldrei verið myrkfælinn, t. d. sem krakki? — Það kom nú fyrir, þegar ég var smástrákur. — Og þegar þú varðst myrkfælinn þá, var það þá hræðsla við eitthvað ákveðið? —• Nei, ég varð bara hræddur án þess að gera mér grein fyrir hverju. — Og fór fljótt af þér eða hvað? — Já, það stóð ekki lengi. — Og þú hefur aldrei trúað á drauga? — Nei, aldrei hvarflað að mér. — Og engin myrkfælni eða draugatrú í þinni fjölskyldu? — Nei, ekki nokkur. — Þakka þér fyrir Wilhelm og vertu bless- aður. — Sömuleiðis og verið þið blessaðir. o o — Mamma, hefur þú aéð fiðluna mfna? KOOM 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.