Vikan


Vikan - 02.02.1961, Side 17

Vikan - 02.02.1961, Side 17
MJABMlRNAJt. Ætli mJaSmlrnrr «éu *kkl verstl *taðurlna á ákkur flertum? M a8 ekkl bætlst & nema fáein pund erum við komnar með of miklar mjaSm- ir. Og Þessl pund ver8a að hverfa ef samræmi á að vera i vextinum. VI8 leggj- umst á a5ra hliðina með annan handlegg undir höfðinu og höldum hinum út okkur til stuðnings. Svo drögum við bæði hné upp að brjóstinu, og siðan réttum við úr hvorum fæti tll skiptis. Endurtakið æfinguna að minnsta kosti fimmtán sinnum. V MAGINN. Hann á skilyrðislaust aö hverfa. Við stöndum beinar <3 0g með aðra hönd ó stólbaki okkur til stuðnings. Svo lyftum við hægra fæti og sveiflum honum vandlega fram og aftur, eins langt og við komumst. Þetta gerið þið tiu sinnum, og há skiptið bið yfir og takið vinstri fót. FÆTURNIR. Það er eins gott að viðurkenna það strax, að fæturnir eru eltt hiö erfið- asta. Og sverir fætur geta verið alger plága og krefjast mikils erfiðis, ef við vlljum grenna þá á réttan hátt. Um fæturna sjálfa er það að segja, að það skiptir miklu að ganga rétt og á sjálfum fætinum. E'f við eig- um vanda tii að fá bólgna fæt- ur, verður endilega að sjá þeim fyrir nægri hreyfingu og muna það, að þeir eiga að hvíla hærra en líkaminn, þegar því verður við komið. Ef einungis ökklarn- ir bólgna, er eitthvað að, og þá væri betra fyrir ykkur að leita læknis sem fljótast. Mrrra. hv*» b*u> « 1 taku mg & hvaða Sld, mm er, er mjðtt mltti alltaf í tizku. Nú standiB þl8 beinar og hafl8 örlítið bil á milli fótanna. Hægrl hönd- ina réttið þið beint upp i loftlS, en hin vinstri liggur niður me8 hllBinnl Svo beygjum við ok..ur elns iangt til vinstri og við getum og höfum hægrl hönd út- rétta, en látum vinstrl hönd fylgja fæt- inum. Við skulum teygja okkur eins og við getum með nokkru móti þolað og skiptum svo yfir og förum út á hlna hliðina. Æfinguna gerum við tiu sinn- um á hverjum morgni, og við munum sjá mun frá devi til dags. A A LEGGURINN. Ef við erum einar aí þeim, sem hafa of mikla og harða vöðva i fótunum, er hjólæfingin mjög óheppileg, en gerir kraftaverk á þeim, sem hafa feita og kraftlausa fætur. Æfing, sem er góð fyrír flesta, er sú, sem hér er á myndinni. Við leggjumst á gólfið og réttum annan fótinn upp í loftið og skrifum í flýti nafn og heimillsfang með stóru tánni út í loftið. Svo endurtökum við æfinguna með hinum fætlnum, en þar sem hún er nokkuð erfið, skuluð þið ekki gera hana oftar en tvisvar með hvorum fæti. ÖKKLARNIR. Við sitjum á stól og réttum fæturna beint út i loftið og sveiflum (söxum) þeim lauslega upp og niður, þannig að við finnum fyrir því bæði í fætlnum og ökklanum. Æfinguna endurtakið þið tuttugu sinn- um, og þá hvilum viö fæturna. Nú réttum við þá út aftur og drögum þá inn, þannig að tærnar mætast, síðan út aftur, eins og við séum að lelka Chaplln. Endurtakið æfinguna tuttugu sinnum. FÁEIN HEILRÆÐI. Haldið ykkur niikið úti í góðu lofti, og lifið heil- brigðu lífi. Borðið aldrei yfir ykkur, hættið, þegar þið eruð að verða saddar. Ef þið gerið það, finnið þið nokkru á eftir, að þið voruð raun- verulega orðnar saddar. Forðizt allt sælgætisát, og helzt skuluð þið leggja það niður. Borðið ekki á milli mála, en ef það er nauðsynlegt skuluff þiff fá ykkur epli, sykurlaust te sffa kaffi. Ef þið eruð langt Ieiddar, skuluð þið reyna að nota sakkarín og kaupa þá dýrari tegund- ina. Gangið alltaf á tánum upp stiga. Og að síðustu: Munið, að þetta allt saman kostar nokkurt viljaþrek og áreynslu. En þið munuð upp- skera eins og þið sálð og það margfaldlega. Og þið skuluð líka hafa það hugfaet, að þetta er ekkert nema vani, og vaninn kostar viljafestu í tvo til þrJ6 daga. KIJUN 17

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.