Vikan


Vikan - 06.04.1961, Blaðsíða 3

Vikan - 06.04.1961, Blaðsíða 3
 álfsmánaðar sumarleyfisferð óbyggðir Islands. ÞETTA ER VERÐLAUNAFERÐIN 2. Júlíferð — 14.—31. júlí. 14. Reykjavík—Fagurhólsmýri (með flugvél)— Skaftafell. 16. ISkaftafell—Bæjarstaðaskógur—Skaftafell 16. Skaftafell—Suðursveit 17. Suðursveit—Höfn i Hornafirði 18. Höfn—Djúpivogur—Papey—Berunes 19. Berunes—Hallonnsstaðaskógur 20. Dvalið i Hallormsstaðaskógi 21. Hallormsst.—Ásbyrgi—Dettifoss—Grimsst. 22. Grímsstaðir—Herðubreiðalindir 23. Herðubreiðalindir—Askja 24. Dvalið i Öskju 25. Askja—Mývatn (um Dyngjufjalladal) 26. Mývatn 27jMývatn—Mýri í Bárðardal 28. Mýri i Bárðardal—Kiðagil—Jökuldalir 29. Jökuldalir—Eyvindarver—lllugaver 30. Illugaver—Fiskivötn—Landmannalaugar 31. Landmannalaugar—Reykjavik. Verðmæti iararinnar er kr. 5,300, — Garmurinn hann Gissur, það á ekki af honum að ganga. Þannig er mál með vexti, að kunningi hans, Óli Jaki, átti af- mæli og Gissuri var boðið, — án þess að Rasmína vissi. Óli er þessi feikna-mat- hákur, og Gissur átti von á því að fá bæði bringukoll og kál, sem er eftirlætisfæða hans. En það var eins og vant er: Aðal- vandamálið var að komast út. Hann hafði heyrt Rasmínu tala um það við einhverja vinkonu sina, að hún ætlaði að skjótast lltMl til hennar um kvöldið, og þá mundi vera bezta tækifærið til þess að laumast út. En þá varð óhappið: Gissur steingleymdi, hvar hann hafði látið koníaksflöskuna, sem hann ætlaði að gefa Óla Jaka í af- mælisgjöf. Og nú verðum við að biðja ykkur að hjálpa Gissuri. Einhvers staðar framan við miðju blaðsins er sagt frá því i einni linu, hvar flaskan er geymd, og eruð það beðin að skrifa það á getrauna- seðilinn að neðan. Bl rnmM W GETRAUNASEÐILL NO. 2. Koníaks-flaskan er á bls. Ég heiti Heimilsfang míM

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.