Vikan


Vikan - 06.04.1961, Blaðsíða 17

Vikan - 06.04.1961, Blaðsíða 17
Á suðlægum breiddargráðum er varla leikin knattspyrna, svo ekki endi allt með allsherjar slagsmálum. Getur lögreglan þá oft litla rönd við reist. Á myndinni fyrir ofan er allt komið í háaloft inni í marki og staf- aði það af því, að annað liðið jafn- Á miðvikudögum fer fram smíða- vinna i Tómstundaheimili Reykjavik- ur. Þar er smíðað ýmislegt smávegis, svo sem útskornar bókahillur, vegg- sem nokkurs konar undanfari bein- og hornavinnu, en hún væri nokkuð vandasamari en trésmíðin. Það var ekki hægt að taka myndir af mörgu þvi, sem drengirnir hafa smíðað, þar sem þeir fara yfirleitt strax heim með það, að smíði lokinni. 1 þetta skipti er tðluvert um út- lendinga, sem óska eftir bréfavið- skiptum við islenzka unglinga. Marie Tapio, 11355—86th Avenue, North Surrey, B.C. Canada vill komast I bréfasamband við 15 til 16 ára skáta- stúlku. Mary Symons, 107 Plateau Crescent, Don Mills, Ontario, Canada, við stúlku eða pilt 16 til 19 ára. David Robertson, 13 ára, 105 Oak Drive Dickson, Tennessee, U.S.A. ósk- ar eftir bréfasambandi við pilt eða stúlku. Svo er 15 ára norsk stúlka sem langar til að skrifast á við pilta og stúlkur 15 til 16 ára. Hún heitir Ranveig Eiriksen og bréfin má senda í Box 23, Lyngseidet via Tromsö. Svan- hvít Jónasdóttir, Frystihúsinu Þor- lákshöfn og Sigriður Jónasdóttir, Frystihúsinu Þorlákshöfn og Sigriður Magnúsdóttir, B-götu 23, Þorlákshöfn óska eftir bréfasambandi við pilta og stúlkur 15 til 17 ára. Unnur Einars- dóttir og Kristín Runólfsdóttir, báðar Frystihúsinu Þorlákshöfn, óska eftir bréfasambandi við pilta og stúlkur 19 til 21 árs. Armin Hary er fljótasti maður & þessum hnetti. Að minnsta kosti hef- ur hann sett nýtt heimsmet á 100 m og unnið ólympíusigur á sömu vega- lengd. En nú vilja margir landar hans halda því fram, að von sé á lakari frammistöðu eftir ólympíusigurinn. Ástæðan fyrir þessari skoðun er sú, að látið hefur verið svo mikið með drenginn, að hann tekur orðið ekki Hary á spretti. Matthías Björnsson sýnir piltum vin skraut og men úr ýmsum harðviði. Um stórbrotnaði smíðagripi er ekki að ræða, til Þess er ekki nóg rými eða nuaöferö viö Iharöviö. Á miðvikudögum er ennfremur starfandi frímerkjaklúbbur I Tóm- stundaheimilinu og veitir Sigurður Þorsteinsson bankamaður honum for- stöðu og leiðbeinir unglingunum í söfnun og meðferð frímerkja. Hann hefur einnig umsjón með þeirri starf- semi í Gagnfræðaskóla Austurbæjar, Knattspyrna meö hnefnunum. aði. Ekki var öll sagan sögð með því, þar sem líka brauzt út handalögmál á áhorfendapöllunum og lögreglan þurfti að skakka leikinn lika Þar. Þetta fór fram í Grikklandi. nokkurs manns ráð, en þykist vita allt bezt sjálfur og hirðir ekki um að hlíða nokkrum reglum. Honum hefur ver- ið boðnar stöður með gífurlegum launum og það án tillits til þess hvort hann geti nokkuð eða vilji. Nafnið nægir. Hins vegar er það veik von iþróttaunnenda, að Hary láti ekki snúa sér meir en komið er og taki lífinu með þeirri alvöru, sem affara- sælast yrði fyrir alla aðila. Rússar eru farnir að nota rafeinda- heila I sambandi við heilarannsóknir. Þeir eru látnir vinna úr niðurstöðum, sem hin ýmsu heilarannsóknartæki komast að í heilarannsókn. Eins og gefur að skilja eru hinir sterku málmar, sem notaðir eru i geimför, byssukúlur og þotur, mjög erfiðir í vinnslu. Því eru vísindamenn búnir að finna aðferð, sem er þannig varið, að notast er við rafmagn og fjarlægir það lag eftir lag af málmin- um. Og hvert lag er frumeindaþykkt, svo ekki fer mikið í einu. Bandaríki Norður-Ameríku hafa lagt mikið fé i tilraunir með kjarn- orkuknúnar flugvélar. Það er varla of hátt áætlað að þeir hafi látið ná- lægt 40 milljarða króna I þessar til- raunir og það er meira en tuttugu ára þjóðartekjur Islendinga. Það hafa verið reyndar tvær aðferðir og báðar gefist sæmilega. Það er hvor- tveggja í sambandi við þrýstilofts- vélar og önnur á því að láta heitt loft úr loftþrýstihólfinu í kjarnakljúf- inn, þar sem loftið hitast enn og síð- an í hverflinn og út. 1 hinum er loft- ið hitað fyrst í kjarnakljúfnum og fer síðan í hitagjafan, sem hitar Upp loftið sem fer í gegnum þrýstivélina. Kanar telja sig geta sent nú þegar flugvél á loft sem hefði að vísu lítið burðarmagn. Hitt er annað að með Sýnishorn srnlöagripa. aðrar aðstæður. Matthías Björnsson, sem kennir drengjunum, sagði að smíði mena úr harðviði mætti skoða Ungir frímerkjasafnarar. Japanir eru ekki af baki dottnir. Þeir hafa búið svo um hnútana, að þeir geti stundað skíðaíþróttina allan ársins hring, án þess að leggja í braut- ir með plastsnjó, en hann er ekki tal- inn sem heppilegastur. Þeir hafa út- Vinnustaður unglinganna. en Bjarpi Guðmundsson í Víkings- heimili. Sigurður sagði að reynt væri eftir megni að hafa nógan fróðleik úr heimi frímerkjasöfnunar, allar nýjungar í meðferð frímerkja, svo og fréttir af útgáfum frimerkja hér og erlendis. Benti hann á að 11. apríl væri dagur frímerkisins hér og yrði gefið út sérstakt frímerki í því til- efni með mynd af Stjórnarráðinu, auk þess yrðu gluggaútstillingax um allt land eftir því sem við verður komið. Yfirbyggö skíöabraut. búið tæplega 300 metra langa skíða- braut, sem öll er undir þaki. Þarna geta menn fengið leigt allan skiðaút- búnað og rennt sér fyrir þóknun félagslífiö brdf í.vi ð s k i p t i iþróttir VikAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.