Vikan - 06.04.1961, Blaðsíða 16
Kjarnakljúfurinn og tvær þrýstivélar
sitt hvoru meginn.
timanum og reynslunni verða gerðar
þær endurbætur sem með þurfa, til
þess að hægt sé að hafa full not af
slíkri flugvél.
1 Miinchen í Þýzkalandi hefur verið
tekið i notkun sjónvarp til aðstoðar
umferðarlögreglu borgarinnar. 1
fyrstu hefur verið komið fyrir upp-
tökutæki við aðaltorg borgarinnar og
með þvi er hægt að fylgjast með allri
umferð þar. Frá aðalstöðinni er hægt
að stjórna öllum ljósamerkjum á
Sharon Hugueny.
því. I Hollywood er ung stúlka, sem
einmitt er í hópi hinna útvöldu. Hún
heitir Sharon Hugueny og er rúmlega
sextán ára. Flestar þær, sem komast
eins langt og hún, hafa yfirleitt ein-
hverja sviðreynslu að baki sér. T. d.
hefur Sharon stundað ballet frá því
að hún var sex ára og það hefur tölu-
verða þýðingu fyrir hana, þar sem
hún hefur lært góðan limaburð í ball-
etnum. Ennfremur hafði hún leikið
með leikhóp i Hollywood, en það eru
hópar af ungum leikurum, sem eru
hvergi á föstum samningi, en setja
við og við leikrit á svið í hinum og
þessum leikhúsum. Svo hefur hún
spreytt sig á leikritagerð og hefur
eitt leikrit að minnsta kosti verið
tekið til meðferðár í háskóla i Cali-
forniu.
—O—
Dóttir brezka kvikmyndaleikarans
John Mills, Hayley Mills fékk silfur-
björninn fyrir bezta leik í myndinni
„Tiger Bay“, sem sýnd var í Tjarn-
Hnyley Mills.
w—~
arbiói í fyrra. Silfurbjörninn er veitt-
ur árlega á kvikmyndahátíð, sem fer
fram í Vestur-Berlín. Auk þess hafa
bandarískir kvikmyndagagnrýnendur
kosið hana beztu táningaleikkonu árs-
ins 1960. Haylev Mills er 14 ára og
hefur þegar lekið í nokkrum kvik-
myndum auk „Tiger Bay". Og við
getum tekið undir orð dómnefndar-
innar í Berlín, að hún sé efnilegasta.
leikkona Breta um þessar mundir.
—O—
Marion Michael, sem fræg varð fyr-
ir Liane-myndirnar, er nú alveg bú-
inn að leggja frumskóginn á hilluna.
Það voru uppi raddir í Þýzkalandi,
Marion Michael.
að hún hefði litla möguleika sem leik-
kona, en hún hefur undanfarið ekki
leikið í kvikmyndum. Samt sem áð-
ur er ekki loku fyrir það skotið, að
hún komi fram á ný, að minnsta kosti
hefur hún stundað leiknám af miklu
kappi og enn er hún á samningi hjá
kvikmyndafélagi.
Frankie Vaughan er brezkur að ætt
og uppruna. Hann gerðist svo djarfur
að taka toppstöðuna frá Elvis og Pat
á árinu 1957, en fram að þeim tima
höfðu Kanar verið svo til einráðir um
fyrsta mann á vinsældarlistanum.
Hann var reyndar búinn að gangast
undir kennarapróf, en þegar hann
hafði gengt herþjónustu í flotanum
Ray Charles.
árum seinna var hann búinn að
stofna eigið tríó. Hann setur sjálfur
út lögin og fer það fram á þann hátt
að hann raular út setninguna fyrir
þá, því hann getur ekki skrifað nót-
urnar fyrir þá. Það verður varla sagt
að Ray Charles hafi gullrödd og ekki
er söngurinn beinlinis fagur. En það
eru sérstakar áherzlur í söngnum,
eitthvað annað heldur en menn eiga
að venjast. Hingað hefur komið að
minnsta kosti ein plata með honum
og var það nefnt „What'd I Say“
Af tugþúsundum ungra stúlkna,
sem ár hvert leggja leið sína í kvik-
myndaverín, eru í mesta lagi um
hundrað, sem hafa eitthvað upp úr
The Kingston Trio er eitthvert það
skemmtilegasta söngtrio sem komið
hefur fram á sjónarsviðið síðustu
árin. Saga þess er í fáum orðum á þá
leið, að Dave Guard og Bob Shane
frá Hawaii og Nick Reynolds frá San
Diego í Californinu kynntust er þeir
stunduðu nám við Menlo verzlunar-
skólann í Californinu. Þeir höfðu
ekkert sungið eða leikið áður, svo
það var hrein tilviljun, að þeir tóku
að leika saman. Fyrst í stað léku þeir
Hang down your head Tom Dooley.
á skólaskemmtunum víðsvegar í Cali-
forniu. Það kom að því að maður
nokkur Frank Werber frá San Franc-
isco, sem stundaði umboðsmennsku
fýrir hljóðfæraleikara, kom auga á
þá. Hann lagði til að þeir tækju þetta
fastari tökum og legðu sönginn fyrir
sig sem fasta atvinnu. Hann lét Þá
æfa af kappi í heilt ár áður en hann
taldi rétt að þeir kæmu opinberlega
fram. Og skömmu ef-tir að þeir komu
fram í fyrsta skipti, var fyrsta platan,
sem þeir sungu inn á, sett á markað-
inn. Og það var „Tom Dooley". Það
lag er lika það sem hefur notið einna
mestra vinsældra seinustu árin.
—O—
Ray Charles heitir bandarískur
söngvari og hljómsveitarstjóri. Hann
er suðurrikjanegri, alinn upp i Flor-
ida. Sex ára gamall missti hann sjón-
ina og var sendur á skóla fyrir blinda
og þar lærði hann að leika á hljóð-
færi. Þegar hann var á séxtánda ári
létust foreldrar hans og varð hann þá
að segja sig úr skólanum. En hann
var ekki af baki dottinn og tveimur
hlj ómlist
Móttökutæki i aöalstöö.
torginu og þannig greitt úr umferð-
inni á sem hagkvæmastan hátt. Tækið
er þannig úr garði gert að bæði er
hægt að snúa því lárétt og lóðrétt
og líka innstilla það á nær eða fjær-
myndir, þannig að annars vegar geta
þeir haft fulla yfirsýn yfir torgið og
eins nærmynd af t. d. bíl, sem ekur
í bága við umferðarreglurnar. Enn-
fremur er í ráði að fá sjónvarp við
helztu umferðarljós, til Þess að geta
stjórnað aðalumferð borgarinnar frá
einum stað.
Icvilcmyndir
Frankie Vaughan.
komst hann að þeirri niðurstöðu, að
kennarastaðan væri ekki vænleg til
framdráttar. Því sneri hann sér að
málaralistinni, sem ekki sýndi honum
meiri náð en það, að hann varð að
hætta við það. Loksins snéri hann sér
að söng, en það liðu nokkuð mörg ár,
áður en hann gat komið fæti að ráði
innfyrir þær dyr. En nú þarf hann
víst ekki að kvarta.
Horbergiö mi11
Þar sem ekki verður við komið
litprentun i þættinum, þá verður að
sleppa skýringarmyndum með þessum
þætti. Meiningin er nefnilega að ræða
dálítið litaval í herbergjum. Það vill
oft vefjast fyrir fólki litaval í íbúð-
um, þó að öðru leyti hafi það á-
kveðnar skoðanir á því, hvað séu
heppilegir litir. Þar sem þetta yrði
of langt mál í einn þátt, er bezt að
taka fyrsta skrefið dálitið rækilega
fyrir. Fyrst er að nefna litina og sam-
setningu þeirra. Grunnlitirnir eru
rauður, gulur og blár. Þegar þeir eru
blandaðir innbyrðis fást þrír aðrir,
þannig, að gult og blátt gera grænt,
rautt og blátt gera fjólublátt og gult
og rautt gera orange eða rauðgult.
Þetta eru aðallitirnir sex og þegar
Þeim er svo aftur blandað fást ótelj-
andi litir. Áður en lengra er farið
er vert að hafa í huga að garnspottar
í ýmsum litum eða jafnvel tuskur,
geta verið mjög þægileg til hliðsjón-
ar, þegar velja á liti. Nú, þá er næsta
skref að gera sér grein fyrir áhrifum
lita hver á annan. Það er hægt að
setja það upp í dæmi. Það er nefni-
lega þannig í pottinn búið, að þéir
litir, sem fjærst eru hvor öðrum í
litahringnum undirstrika hvorn ann-
an mest, þegar þeir eru saman. T. d.
er grænt blanda af gulu og bláu, en
rauðgult af gulu og rauðu. Þar sem
blátt er í grænu, eru Þessir litir ekki
miklar andstæður í fleti og ekki held-
ur rautt í rauðgulu. En þar sem ekk-
ert rautt er í grænu mynda þessir
tveir litir mesta andstæðu. Eins blátt
og rauðgult. Með þessu móti er hægt
að nota einn lit til þess að ýmist draga
úr eða auka verkanir annars lit.
Rauðgult er áhrifaríkast með bláu,
en vilji maður draga úr honum notar
maður gult eða rautt. Meiri til-
breytni fæst svo með mismunandi
sterkum rauðum, gulurri og rauðgul-
um lit og allt eftir því. Næst verður
haldið áfram og þá farið inn á áhrif
Jita og aimað þar að lútandi.
16 VIKAN