Fréttablaðið - 14.12.2009, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 14.12.2009, Blaðsíða 13
 Að skapa ný tækifæri Við sem störfum hjá Norðuráli sjáum þau hvetjandi áhrif sem fyrirtækið hefur á framboð atvinnutækifæra, og grósku mannlífs í nágrannabyggðum. Við upplifum líka þann aukna kraft til vaxtar sem samstarfi ð við Norðurál hefur skapað fjölmörgum þjónustufyrirtækjum. Vissir þú að: Um 1.500 manns hafa atvinnu af álveri Norðuráls á Grundartanga Störf í álveri kalla á mikla fjölbreytni í menntun og starfsreynslu Þekking af þjónustu við álver skilar íslenskum verkfræðistofum og iðnfyrirtækjum nú þegar miklum útfl utningstekjum Beinn ávinningur íslenska ríkisins af framkvæmdum vegna álvers í Helguvík næstu tvö ár verður 1 milljarður á mánuði með sköttum og sparnaði, eða samtals 24 milljarðar Bygging álvers í Helguvík og framkvæmdir við orkumannvirki mun skapa 2.000 til 3.000 manns atvinnu á næstu tveimur árum Þegar álverið í Helguvík verður fullbyggt má áætla að um 2.000 manns hafi beina atvinnu af starfsemi þess og skattgreiðslur verði um 4 milljarðar á ári ● ● ● ● ● ●

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.