Fréttablaðið - 14.12.2009, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 14.12.2009, Blaðsíða 44
 14. desember 2009 MÁNUDAGUR36 MÁNUDAGUR 20.00 You Only Live Twice STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.25 Glee STÖÐ 2 20.30 Ástríður STÖÐ 2 EXTRA 21.10 Glæpahneigð SJÓNVARPIÐ 21.50 CSI: New York SKJÁREINN STÖÐ 2 „MERGJAÐUR SKÁLDSKAPUR“ „Þetta er blátt áfram bráðfalleg saga um ást og aðskilnað, um endurfundi og óendurgoldna ást, um móðurást, um ofurást og um eirðarlausan ferðamann sem þráir að verða hamingjumaður ... mergjaður skáldskapur.“ – Þröstur Helgason, Víðsjá GÓÐI ELSKHUGINN EFTIR STEINUNNI SIGURÐARDÓTTUR Þröstur Helgason –Víðsjá D Y N A M O R E Y K JA V ÍK D Y N A M R E Y R E Y R E YY O R E Y K JA V K JA V K JA V JA VVV K JA K J K ÍKÍKÍKÍKÍKÍKÍÍ „Vermir sá l á köldum d egi.“ – Gunnþóru nn Guðmun dsdóttir bokmenntir .is 16.10 Leiðarljós 16.55 Táknmálsfréttir 17.05 Sammi (52:52) 17.12 Pálína (14:28) 17.17 Stjarnan hennar Láru (9:22) 17.30 Útsvar (e) 18.35 Jóladagatalið - Klængur snið- ugi (e) 18.45 Jóladagatalið - Klængur sniðugi 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Stórviðburðir í náttúrunni (Nat- ure’s Great Events) (3:6) Heimildamynda- flokkur frá BBC. Í þáttunum er sýnt hvern- ig náttúruöflin setja af stað keðjuverkan- ir sem gjörbreyta landslagi og ráða örlögum stórra dýrahjarða, oft í órafjarlægð frá upp- tökunum. 21.10 Glæpahneigð (Criminal Minds) (64:65) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem rýnir í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Trúður (Klovn III) Jólaþáttur með rugludöllunum Frank og Casper. (e) 22.55 Framtíðarleiftur (e) 23.40 Spaugstofan (e) 00.05 Kastljós (e) 00.40 Dagskrárlok 06.20 You Only Live Twice 08.15 We Are Marshall 10.25 Wide Awake Joshua 12.00 Draumalandið 14.00 We Are Marshall 16.10 Wide Awake Joshua 18.00 Draumalandið 20.00 You Only Live Twice Sean Connery fer með hlutverk James Bonds. 22.00 Man About Town Rómantísk gam- anmynd með Ben Affleck í aðalhlutverki. 00.00 The Water is Wide 02.00 Crank 04.00 Man About Town 06.00 On Her Majesty‘s Secret Service 07.00 Valencia - Real Madrid Útsend- ing frá leik í spænska boltanum. 15.50 Mónakó - Lille Útsending frá leik í franska boltanum. 17.30 The Shark Shootout Útsending frá lokadegi mótsins sem haldið er af Greg Norman. 20.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.00 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. 22.00 Bestu leikirnir: FH - Fram 25.06.03 FH og Fram mættust í Kaplakrika í 7. umferð Íslandsmótsins en fyrir leikinn hafði Fram aðeins hlotið 2 stig af 18 mögu- legum þegar liðið mætti í Kaplakrika. FH hafði aftur á móti unnið þrjá leiki í röð og virtust til alls líklegir á Íslandsmótinu. 22.30 Atvinnumennirnir okkar: Eiður Smári Guðjohnsen 23.10 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 07.00 Liverpool - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Birmingham - West Ham Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 18.45 PL Classic Matches Liverpool - Arsenal, 1997. 19.15 Liverpool - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review 21.55 Coca Cola-mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca Cola-deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.25 Man. Utd. - Aston Villa Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Spjallið með Sölva (12:13) (e) 08.00 Dynasty (27:29) (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (12:13) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 16.35 Survivor (6:15) (e) 17.25 Dynasty (28:29) 18.15 Fréttir Fréttir og veður frá fréttastofu Morgunblaðsins. 18.30 Matarklúbburinn (5:6) (e) 19.00 America’s Funniest Home Vid- eos (48:48) (e) 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (17:25) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. (e) 20.10 Kitchen Nightmares (7:13) Kjaft- fori kokkurinn Gordon Ramsey heimsæk- ir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. 21.00 The Truth About Beauty (1:3) Í þessum þáttum verður skoðað hvað felst í þeim hugmyndum sem konur hafa um feg- urð og hætturnar sem geta fylgt því að vilja vera flottari, mjórri og yngri. 21.50 CSI: New York (14:25) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Rússneskur ferðamaður er myrtur og við rannsókn málsins komast Mac og félag- ar á spor glæpahrings sem stundar mansal í New York. 22.40 The Jay Leno Show 23.25 Shame (1:1) 00.55 United States of Tara (8:12) (e) 01.25 King of Queens (17:25) (e) 01.50 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Kalli litli kanína og vinir og Krakkarn- ir í næsta húsi. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Beauty and the Geek (9:10) 11.00 The Moment of Truth (14:25) 11.45 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Candles on Bay Street 14.35 Gavin and Stacey (6:6) 15.05 ET Weekend 15.50 Barnatími Stöðvar 2 Njósnaskól- inn, Kalli litli kanína og vinir og Áfram Diego, áfram!. 17.03 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (20:24) Fylgstu með vinum fjóra daga vikunnar. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.52 Íþróttir 18.59 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 The Simpsons (13:25) Lífið hjá Hómer og Marge gengur sinn vanagang en ekki líður sá dagur að þau eða börnin rati ekki í vandræði! 19.55 Two and a Half Men (13:24) Charlie Sheen og John Cryer leika Harper- bræðurna gerólíku, Charlie og Alan. 20.25 Glee (7:22) Frumleg og skemmti- leg gamanþáttaröð sem gerist í mennta- skóla þar sem metnaðarfullur kennari og fyrr- verandi nemandi skólans ákveður að setja aftur saman sönghóp skólans sem gerði ein- mitt stormandi lukku í sönghópakeppnum á árum áður. 21.10 So You Think You Can Dance (16:25) Sjötta þáttaröðin í stórskemmtilegri þáttaröð þar sem leitað er að næstu dans- stjörnu Bandaríkjanna. 22.40 So You Think You Can Dance 23.30 K-Ville (3:11) 00.15 What If God Were the Sun? 01.45 True Blood (12:12) 02.40 Rescue Me (11:13) 03.25 Candles on Bay Street 05.00 Glee (7:22) 05.45 Fréttir og Ísland í dag 20.00 Ertu í mat? Annar þáttur af þrem- ur þar sem skyggnst er á bak við tjöldin hjá íslenska kokkalandsliðinu. 20.30 Segðu mér frá bókinni Nýr þátt- ur þar sem rithöfundar kynna nýútkomnar bækur sínar og lesa úr þeim. 21.00 Léttari leiðir Þáttur um heilsufar og mataræði. 21.30 Í nærveru sálar Fjallað verður um fötluð gæludýr í þættinum. > Ben Affleck „Ég þoli ekki þegar fólk er tregt til að viðurkenna kynþokka sinn. Til dæmis þegar fólk stillir sér upp hálf nakið og olíuborið í eggjandi stellingum fyrir myndir í viðtölum þar sem það segist ekki vilja vera álitið kyntákn. Óþolandi!“ Affleck fer með aðalhlutverk- ið í kvikmyndinni Man About Town sem Stöð 2 Bíó sýni í kvöld kl. 22.00. ▼ ▼ ▼ ▼ Ég hef lengi fullyrt að stærsti lax sem veiðst hefur á Íslandi kom upp úr Stöðvará fyrir um áratug. Ég veiddi laxinn, en þar sem ekki var til búnaður í firðinum til að vigta skepnuna þá get ég ekki sagt ykkur hvað hann var þungur. Hins vegar á ég enn þá veiðiuggann, sem vó 10 pund; hertur. Það er gaman frá því að segja að þeir sem sáu fiskinn, stuttu eftir að honum var landað, kölluðu á prestinn á Heydölum í Breiðdal til að fara með stutta bæn. Það var talið útilokað annað, að þeirra mati, en að andskotinn væri að verki. Reyndar er ein ljósmynd til þar sem verið er að fara með laxinn inn í þorp á gámalyftara, en allir sem hafa séð þessa mynd halda því fram að þetta sé hnísa á myndinni. Ég ætla því ekki að birta hana með þessum pistli. Aðrar myndir, þar á meðal mjög skemmtileg mynd af eldri stráknum mínum liggjandi á milli augnanna á laxinum, voru gerðar uppteknar af tollayfirvöldum þegar ég fór síðast til að heimsækja bróður minn í Noregi. Hvorki hefur myndunum verið skilað né hef ég fengið skýringar á fram- göngu norskra yfirvalda. Bróðir minn fékk hins vegar þær upplýsingar að þær hefðu brunnið, fyrir slysni. Nú er það svo að sögur af löxum eru oft ýktar. Þetta eru hreinar lygasögur, segja hinir vantrúuðu sem aldrei hafa snert á stöng. Því vona ég að þeir hinir sömu hafi verið að horfa á Sjónvarpið á mánu- dagskvöldið þegar David Attenborough sagði frá göngum kyrrahafslaxa í heimildaþættinum Stórvið- burðir í náttúrunni (Nature’s Great Events). Öfugt við mig er byggt á stórkostlegum náttúrulífsmyndum við að lýsa staðreyndum. Ekki er það aðeins stórkostlegt ferðalag þessa konungs fiskanna heldur mikilvægi hans í lífkeðjunni allri sem nær langt út fyrir straumvötnin. Hreint út sagt stórkostlegt. Þriðji þáttur af sex verður sýndur í kvöld en þarna er lýst hvernig náttúruöflin setja af stað keðjuverkanir sem gjörbreyta landslagi og ráða örlögum stórra dýrahjarða, oft í órafjarlægð frá upptökunum. Horfið í kvöld og þér munuð trúa. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON OG SATT OG LOGIÐ Lax, lax, lax - og aftur lax

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.