Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.12.2009, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 17.12.2009, Qupperneq 10
10 17. desember 2009 FIMMTUDAGUR Lokað Vegna starfsmanna- og stefnumótunarfundar verður lokað á öllum skattstofum landsins og hjá ríkisskattstjóra föstudaginn 18. desember. Ríkisskattstjóri Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi Skattstjórinn í Reykjavík Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi Skattstjórinn í Vestmannaeyjum Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi DVD myndir 1.195 Gott úrval af Lego 35% afsláttur Súpertilb oð: Áður: 44. 900 Nú 16.900 BABY born kastali Bratz dúkkur frá 1.500 Úrval af Bratz dúkkum og fylgihlutum Frábært úrval af spilum og púsluspilum Diego Mega Blocks 50% afslá ttur: Áður: 5.9 90 Nú 2.980 Jólamarkaðurinn er á II. hæð í verslunarmiðstöðinni Sími 565-2592 í Hafnarfirði BANDARÍKIN, AP Barack Obama Bandaríkjaforseti segir demó- krata í öldungadeild Bandaríkja- þings komna á fremsta hlunn með að samþykkja nýja heilbrigðislög- gjöf. Þetta sagði hann eftir að hafa rætt við flokkssystkini sín í Demó- krataflokknum á þriðjudag. Hann sagði enn vera ágreining um ýmis atriði í frumvarpinu, en leiðtogar flokksins vonist samt til að það verði afgreitt fyrir jól. „Endanleg útgáfa frumvarpsins mun ekki innihalda allt sem allir vilja. Ekkert frumvarp getur það,“ sagði Obama. Ágreiningsmálin snúast meðal annars um fóstureyðingar og heilsugæslu aldraðra. Joe Lieberman, óháður þing- maður sem oftast hefur greitt atkvæði samhljóða demókrötum, segist vera andvígur þeim breyt- ingum sem ætlunin er að gera á Medicare-kerfinu, sem lýtur að heilsugæslu aldraðra. Hann hótar að ganga til liðs við repúblikana og greiða atkvæði gegn heildarfrumvarpinu ef ákvæðin um Medicare verða ekki tekin út. Hins vegar er hann sáttur við frumvarpið að öðru leyti. Leið- togar demókrata hafa áratugum saman reynt að ná fram breyting- um á heilbrigðislöggjöf Bandaríkj- anna til að tryggja öllum íbúum landsins sjúkratryggingar. Málið er eitt það stærsta, sem Obama hafði á stefnuskrá sinni og teldist verulegur sigur ef honum tekst að koma því í gegnum þingið. Með frumvarpinu er tryggt að þrjátíu milljónir Bandaríkjamanna, sem hafa verið án sjúkratrygginga, njóti framvegis trygginga. Til þess að frumvarpið verði samþykkt þurfa demókratar að tryggja sér sextíu atkvæði í öld- ungadeildinni, þar sem 100 þing- menn eiga sæti. Greiði Lieber- man atkvæði með frumvarpinu er aðeins óvissa um einn demókrata, Ben Nelson, sem reynt hefur að fá í gegn takmarkanir á heimild- um ríkisins til þess að greiða fyrir kostnað við fóstureyðingar. Í fulltrúadeildinni var frum- varpið samþykkt án heimildar til að greiða fyrir fóstureyðingar, en leiðtogar demókrata í öldunga- deildinni hafa lagt áherslu á að slík heimild verði með. gudsteinn@frettabladid.is Obama von- góður um heilbrigðislög Demókratar í Bandaríkjunum telja sig geta náð fram nýrri heilbrigðislöggjöf fyrir jól. Obama segist bjartsýnn eftir að hafa rætt við demókrata í öldunga- deildinni. Enn er deilt um fóstureyðingar. BARACK OBAMA Takist honum að koma heilbrigðisfrumvarpinu í gegnum þingið yrði það einn stærsti sigur hans. FRÉTTABLAÐIÐ/AP FERÐALANGAR Í LONDON Ferðamenn taka myndir hvor af öðrum á West- minster-brú í London þegar svo lítill snjór féll eftir kalda nótt. NORDICPHOTOS/AFP LÖGREGLUMÁL Fíkniefnadeild lög- reglunnar á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í fjölbýl- ishúsi í Gerðunum í Reykjavík í fyrradag. Ræktunin var í 120 fer- metra glæsiíbúð sem var meira og minna undirlögð af kannabis- plöntum. Þær reyndust vera um 160 talsins. Einnig fann lögregla um 25 grömm af maríjúana í íbúðinni, auk tveggja kílóa af þurrkuðum laufum sem ræktendur nota til að búa til hassolíu. Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn á staðnum. Hann virt- ist hafa búsetu í smákytru í íbúð- inni. Á sunnudag tók fíkniefna- dei ldin kannabisræktun á Laugavegi. Hún var ekki stór, um 35 plöntur, en þær voru þeim mun öflugri. Ræktunin var á annarri hæð í húsi á miðjum Laugavegin- um. Leigutaki húsnæðisins, rétt rúmlega tvítugur maður, er grun- aður um að hafa staðið að ræktun- inni en hann hafði ekki verið yfir- heyrður um hádegisbil í gær. Að sögn lögreglu virðast kanna- bisræktanir nú hafa breyst. Rækt- anirnar eru smærri í sniðum innan höfuðborgarsvæðisins, sem talið er gert til að dreifa áhættunni. Ræktendur verði þá fyrir minna „tjóni“ þegar lögreglan bankar upp á. - jss KANNABIS Lögreglan hefur stöðvað tvær ræktanir á undanförnum dögum. Fíkniefnalögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði tvær ræktanir: Kannabisræktun í glæsiíbúð SJÁVARÚTVEGUR Allt tilbúið fiska- fóður hjá Fóðurblöndunni hækkar um tíu til tuttugu prósent, sam- kvæmt tilkynningu sem fyrir- tækið sendi frá sér í gær. Hækkunin, sem er mismikil eftir tegundum, tekur gildi í dag, miðvikudaginn 16. desember. „Ástæður hækkunarinnar eru fyrst og fremst gífurlegar hækk- anir á fiskimjöli innanlands,“ segir í tilkynningunni og tekið er fram að fiskimjöl hafi hækkað um ríflega 100 prósent á síðustu tólf mánuðum. „Þessi hækkun mun hafa áhrif á aðrar fóður- blöndur félagsins sem innihalda fiskimjöl.“ - óká Fiskimjöl Fóðurblöndunnar: Hækka um allt að fimmtung
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.