Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.12.2009, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 17.12.2009, Qupperneq 43
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Það er alltaf saga á bak við fötin mín,“ segir Guðbjörg Jakobsdóttir. „Hvítu buxurnar gaf vinkona mín mér þegar hún kom frá Indlandi en slíkar buxur nota karlmenn í Ind- landi og Pakistan. Skyrtuna fann ég á flóamarkaði í Svíþjóð. Þetta er svakalega fín herraskyrta sem var allt of stór á mig en ég breytti og er núna eins og kjóll,“ segir hún og toppar svo heildarútlitið með uppáhaldsslaufu úr eigin smiðju og rauðri perlufesti sem ættuð er frá Litháen. Guðbjörg er fatahönnuður en segist lítið sauma á sig sjálf, frekar breyti hún fötum sem hún kaupi. Hún hannar hins vegar silkiháls- men og slaufur undir nafninu Ser- endipidy. „Þetta snýst um endur- hönnun á vönduðum varningi,“ útskýrir Guðbjörg sem vinnur mikið úr slæðum sem hún hefur sankað að sér víðs vegar að. Beðin um að lýsa stíl sínum segir hún: „Ég er alltaf svolítið á ská. Mér finnst erfitt að kaupa venjuleg föt, þau þurfa alltaf að vera eitt- hvað sérstök. Vinkona mín myndi þó líklega lýsa mér sem rokkaðri dömu. Fötin þurfa að vera töff en samt elegant.“ Eitt helsta hugðarefni Guðbjarg- ar þessa dagana eru svokallaðir Pop-up markaðir sem hún og tvær vinkonur standa fyrir. „Við höfum þegar staðið fyrir fimm mörkuð- um og það hefur gengið mjög vel. Við erum agndofa yfir áhuganum og velviljanum sem við mætum,“ segir hún en tilgangur markað- anna er að kynna og sýna grasrót- ina í hönnun og hjálpa hönnuðum að koma vörum á framfæri. Sjötti markaðurinn verður á Hressó dagana 22. og 23. desem- ber. Þeir sem vilja fylgjast með dagskrá Pop-up markaðanna er bent á vefslóðina www.facebook. com/popup.verzlun. solveig@frettabladid.is Er alltaf svolítið á ská Fatahönnuðinum Guðbjörgu Jakobsdóttur þykir erfitt að kaupa sér venjuleg föt. Heldur vill hún föt sem eru sérstök. Oft breytir hún þeim fötum sem hún kaupir svo þau passi við hennar smekk. Guðbjörg með uppáhaldsslaufuna sína við hvítar buxur og skyrtu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN NICHOLAS KIRKWOOD er ungur og upprennandi skóhönnuður. Hann hefur nú fengið hinn fullkomna stimpil velþóknunar í heimi stjarnanna því nýlega sást engin önnur en Sarah Jessica Parker klæðast skóm hans, en hún þykir hafa einstakan smekk á skóm. Listhúsinu Laugardal, 581 2233 • Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 Opið alla daga til jóla Fyrst og fremst í heilsudýnum 6 mán. vaxtalausar greiðslur Sofðu vel um jólin JÓLATILBOÐ 20% afsláttur af sængurverasettum. Glæný sending. Verð nú: 199.900 Verð áður: 229.900 Queen 153x203 cm Verð nú: 149.900 Verð áður: 189.900 Queen 153x203 cm ÞÓR Verð nú: 129.900 Verð áður: 164.900 Queen 153x203 cm SAGA Fjölþrepa bakbrettið • Eykur sveigjanleika • Linar bakverki • Bætir líkamsstöðu • Auðvelt í notkun • Má nota hvar sem er Opið virka daga frá kl. 9 -18 og laugardaga til jóla kl. 11-16 www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Verð: 7.950 kr. Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi Gæðahandklæði á góðu verði Stærð Verð 30x30 490 kr 35x50 790 kr 70x140 2.490 kr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.