Fréttablaðið - 17.12.2009, Síða 44

Fréttablaðið - 17.12.2009, Síða 44
 17. desember 2009 FIMMTUDAGUR2 Christopher Bailey þykir sann- kallaður kraftaverkamaður enda hefur hann sem listrænn stjórn- andi snúið hag hins klassíska tísk- umerkis Burberry til hins betra, enda merkið þekkt sem lúxusvara um allan heim. Það var því ekki að furða að hann hlyti titilinn Hönnuður ársins á tískuverð- launahátíðinni bresku á dög- unum. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Bailey hlýtur titilinn því hann hreppti hann einnig árið 2005. Hinn 38 ára hönnuður frá Jórvíkurskíri var auk þess sæmdur heiðursorðu drottning- ar á þessu ári og vor- og sum- arlína hans fyrir Burberry Prorsum var hápunktur tísku- vikunnar í London í september. Bailey er fæddur 1971 og er sonur smiðs og gluggaútstill- ingakonu fyrir Marks og Spencer. Hann útskrifaðist með mastersgráðu frá konung- lega listaháskólanum í London árið 1994 og varð síðar heið- ursmeðlimur í háskólanum árið 2004. Frá 1994 til 1996 starfaði hann sem hönnuður hjá Donnu Karan og sem yfirmaður hönnunardeildar hjá Gucci í Mílanó frá 1996 til 2001. Þá gekk hann til liðs við Bur- berry sem listrænn stjórn- andi en tók við sem aðal listræni stjórnandinn í nóv- ember á þessu ári. solveig@frettabladid.is Breytti ímynd Burberry Christopher Bailey, hönnuðurinn sem hefur komið Burberry aftur á kortið, hlaut nýlega nafnbótina Hönnuður ársins 2009 í Bretlandi. Þá var hann einnig heiðraður nýlega af drottningunni sjálfri. Christopher Bailey hefur aukið veg og virðingu Burberry að nýju. NORDICPHOTOS/GETTY BERMUDA-STUTTBUXUR rekja nafn sitt til Bermúda þar sem karlmenn klæðast slíkum buxum úr jakkafataefni við háa sokka, skyrtu og bindi. Uppruna þeirra má þó rekja til breska hersins sem notaði slíkar buxur á heitum slóðum. VÖNDUÐ FÓÐRUÐ DÖMUSTÍGVÉL ÚR LEÐRI Í ÚRVALI Til dæmis: Teg. K 36940 Verð: 26.850.- Teg. K 36946 Verð: 27.850.- Bæjarlind 6 - Eddufelli 2 Sími 554-7030 Sími 557-1730 www.rita.is Gallabuxur í jólapakkann - Munið gjafakortin -             ! "#$% &'( )* + ,-%,.,/,-%,.,0& Engjateigur 5 - 105 Reykjavík - s: 581 2141
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.