Fréttablaðið - 17.12.2009, Page 67

Fréttablaðið - 17.12.2009, Page 67
FIMMTUDAGUR 17. desember 2009 Hjónin Ari Svavarsson og Ágústa G. Malmquist, sem bæði eru myndlistar- menn og hönnuðir, reka saman vinnu- stofuna Níu heima að Vesturgötu 18. Þau eru einnig með gallerí á sama stað þar sem þau sýna og selja afurðir sínar. „Við vinnum mikið út frá arfleifð okkar Íslendinga og framleiðum meðal annars gömul spil og gestaþrautir. Þá gerum við rúnasett og verndargripi af ýmsu tagi sem eru gjarnan tengdir ís- lenskum goðum og gyðjum,“ segir Ari. Hjónin vinna hluti í tré, leður og bein ásamt því að stunda eldsmíði en auk þess steypa þau kerti og vinna í leir. „Við erum alltaf að verða sannfærðari um að halda þessari íslensku arfleifð við enda hefur það komið okkur á óvart hvað Íslendingar eru hrifnir af munum sem minna á liðna tíð og vilja þeir greinilega skoða þá og varðveita en auk þess eru ferðamenn alltaf áhugasamir.“ Myndlistin er síðan mikilvægur liður í starfsemi hjónanna og ætla þau sér að halda reglulegar sýningar á verkum sínum. „Í desember erum við með gestalista- manninn Reyni Katrínar galdrameistara hjá okkur en hann sýnir málverk og háls- men úr steinum ásamt húfum og höfuð- skjólum unnum með vattarsaumi sem er forn aðferð.“ Áhugasamir geta kynnt sér starfsem- ina betur á Facebook með því að skrá inn leitarorðið Níu heimar. - ve Íslensk arfleifð í Níu heimum Alúðarþakkir og góðar kveðjur til ykkar sem sýnduð okkur samúð og hlýju við andlát og útför bróður okkar og vinar, Karls Hreiðars Mikaelssonar Jónína Michaelsdóttir Sigþór Sigurðsson Laila Michaelsdóttir Stefán Alexandersson Ásta Michaelsdóttir Baldvin Thorarensen Linda Rós Michaelsdóttir Steingrímur Ari Arason Dóra Jóhannesdóttir börn og barnabörn. Ástkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Friðjón Þórðarson Ægisbraut 7, Búðardal, Dalabyggð, lést á Landakoti mánudaginn 14. desember. Hann verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 22. desember kl. 13.00. Guðlaug Guðmundsdóttir Sigurður Rúnar Friðjónsson Guðborg Tryggvadóttir Þórður Friðjónsson Ragnheiður D. Agnarsdóttir Helgi Þorgils Friðjónsson Margrét L. Steingrímsdóttir Lýður Árni Friðjónsson Renate Mikukste Steinunn Kristín Friðjónsdóttir Árni M. Mathiesen Ástkær stjúpmóðir mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Ólafía Pálína Magnúsdóttir frá Gilsfjarðarbrekku, síðast til heimilis að Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, sem lést 12. desember sl., verður jarðsungin frá Garpsdalskirkju, laugardaginn 19. desember kl. 14.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið. Indriði E. Baldvinsson Karólína Ingólfsdóttir Jóna G. Baldvinsdóttir Gunnar Helgi Guðmundsson Ingibjörg Magnea Baldvinsdóttir Jón Kjartansson Elinborg A. Baldvinsdóttir Helgi Stefánsson Margrét H. Brynjólfsdóttir Hugrún H. Einarsdóttir Katrín Björk Baldvinsdóttir Sæmundur Ó. Ólason og fjölskyldur. Ástkær maður minn, faðir okkar, sonur, bróðir, fósturfaðir og vinur, Birgir Ævarsson rafvélavirki, veiði- og verslunarmaður, lést miðvikudaginn 9. desember. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju hinn 18. desember kl. 13.00. Vala Björg Guðmundsdóttir Birgir Daníel Birgisson Bjarki Einar Birgisson Anja Honkanen Katrín Ævarsdóttir Ástþór Jóhannsson Hjálmar Ævarsson Ingibjörg Jónsdóttir Ævar Oddur Honkanen Arnar Ævarsson Sunna Björg Sigurjónsdóttir Tinna Ævarsdóttir Örn Eldjárn Hrafnhildur Baldvinsdóttir Guðmundur Borgar Ingólfsson Jón Eiríkur Guðmundsson Ástkær mamma okkar, Ingibjörg Sigurðardóttir Ásgarði, Dalasýslu, verður jarðsungin frá Hvammskirkju laugardaginn 19. desember, klukkan 14.00. Þeim sem vilja minn- ast hennar er bent á Dvalar- og hjúkrunarheimilið Silfurtún. Sætaferð verður frá Umferðarmiðstöðinni hinn 19. kl. 10.30. Bjarni Ásgeirsson Benedikt Ásgeirsson. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengda- móðir, amma og langamma, Rannveig Júlíana Baldvinsdóttir Öldugerði 18, Hvolsvelli, lést á heimili sínu laugardaginn 12. desember. Útför hennar fer fram frá Stórólfshvolskirkju laugardaginn 19. desember kl. 14.00. Ólafur Ólafsson Ólafur Ólafsson Jakobína Vilhelmsdóttir Baldvin Guðni Ólafsson Praparat Ólafsson Ásta Halla Ólafsdóttir Garðar Gunnar Þorgilsson Ingibjörg Ýr Ólafsdóttir Oddur Árnason ömmu- og langömmubörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, systir, amma og langamma, Sesselja Vilborg Jónsdóttir Suðurgötu 15, Keflavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, föstudaginn 11. desember. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju föstu- daginn 18. desember kl. 13 00. Sérstakar þakkir sendum við til starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og öllum vinum og ættingjum fyrir ástúð og góða umönnun á þessum erfiðu tímum. Sigurjón Stefánsson Brynja Jóhannesdóttir Kristján Stefánsson Hanne Mete Malmberg Björn Stefánsson Elísabet Stefánsdóttir Kjartan Hilmisson Stefán Stefánsson Þuríður Hallbjörg Jónsdóttir systkini, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, dóttir, tengdadóttir, amma og systir, Brynja Júlíusdóttir Strandgötu 6, Ólafsfirði, lést laugardaginn 12. desember á Hornbrekku, Ólafsfirði. Útförin fer fram frá Ólafsfjarðarkirkju laug- ardaginn 19. desember kl. 14. Blóm og kransar vinsam- lega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Hornbrekku, Ólafsfirði. Þröstur Ólafsson Lára Þórðardóttir Sólveig Anna Brynjudóttir Kristinn Axel Sigurðsson Þorfinna Ellen Þrastardóttir Júlíus G. Gunnlaugsson Guðfinna Steinsdóttir Ólafur Víglundsson dóttursynir og systkini. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Björn Marinó Dúason Hornbrekku, Ólafsfirði, lést að Dvalarheimilinu Hornbrekku mánudaginn 14. desember. Útför hans fer fram frá Ólafsfjarðar- kirkju föstudaginn 18. desember kl. 13.30. Sigríður Vilhjálms Kristinn Gíslason Helga Björnsdóttir Halldór Jónsson Sigurður Björnsson Margrét Sigurgeirsdóttir Birna Björnsdóttir Reynir Jónsson Herdís Björnsdóttir Guðmundur Guðmundsson Edda Bragadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, systir, amma og langamma, Þóra Jónsdóttir Klifshaga, Öxarfirði, lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga þriðjudaginn 8. desember. Útförin fer fram frá Skinnastaðarkirkju föstudaginn 18. desember kl. 14.00. Daði Þröstur Þorgrímsson Jóhanna Birna Falsdóttir Sigra Þorgrímsdóttir Jón Sigurðsson Pétur Þorgrímsson Magnea R. Árnadóttir Grímur Jónsson María Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. HJÓNIN ERU MEÐ OPNA VINNUSTOFU OG GALLERÍ Á VESTURGÖTU 18. Í GALLERÍINU FÁST RÚNASETT OG VERNDARGRIPIR AF ÝMSU TAGI. RÚNIRNAR SEGJA SITT Fornar rúnir eru þeim Ara og Ágústu hugleiknar. ÍSLENDINGAR ÁHUGASAMIR Ari segir Íslendinga hrifna af munum sem tengjast íslenskri arfleið. JÓLAVÖRUR Í galleríinu fást jóla- kerti sem hjónin steypa sjálf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.