Fréttablaðið - 17.12.2009, Page 68

Fréttablaðið - 17.12.2009, Page 68
BAKÞANKAR Ragnheiðar Tryggva- dóttur 48 17. desember 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Segðu mér aðeins frá sjálfum þér, Ívar. Ég er mjög hrifinn af dýrum. Nú reyndi ég að tóna aðeins niður áhuga minn á kóktöppum og hvað gerist? „Hestur í kæli, engin mótmæli“ virkar ekki heldur. Hvað ertu að gera núna? Skrifa SMS til Stanis- laws. Skrifa? Já, ég pikka inn skilaboð og ýti á „senda“ og bíð eftir að hann svari mér. Og svo svara ég honum. Og hann svarar mér. Og ég svara honum. Og hann svarar mér. Og hvað ætti ég þá að gera við tímann minn? Væri ekki miklu sniðugra að hringja bara? Til að byrja með lætur mið- vörðurinn leikstjórnandann hafa boltann í gegnum klofið á sér. Ógeðs- legt. Hvað er svona ógeðslegt við það? Ekkert, ég bara mis- skildi þetta eitthvað. Það hlýtur að vera, réttu mér nú flögurnar. Gjörðu svo vel. Litla hverfisverslunin handan við hornið hjá mér hefur skipt nokkrum sinnum um eigendur þau fáu ár sem ég hef búið í hverfinu. Verðlagið í búðinni er auðvitað ívið hærra en í stóru mörkuðunum, þangað sem stærri innkaup heimilisins eru sótt, en þó er gott að geta skotist í litlu búðina eftir smotteríi. Undir það síðasta hafði þó ferðum mínum þangað fækkað. Verðið hafði áhrif en líka það að vöruúrvalinu var farið að hraka. Appelsínurnar fengu að mygla óáreittar í kælinum og fúllyndur unglingurinn sem stóð vaktina við kassann gerði lítið til að auka á aðdráttaraflið. SVO tók nýr eigandi við. Lítill aug- lýsingapési flaug inn um póstlúguna hjá mér þar sem ég var boðin velkomin í búðina, það væri tilboð á appelsínum. ÉG rauk ekki til. Hafði afskrifað búðina fyrir löngu og fór frekar annað ef mig vantaði eitthvað smálegt með kaffinu. Einn daginn kom þó að því að ég hljóp fyrir hornið eftir mjólkurpotti og um leið og ég steig inn fyrir fann ég að eitthvað hafði breyst, viðmótið var allt annað. Hillurnar voru troðnar af vörum og ávextirnir í kælinum litu út fyrir að vera nýtíndir af trjánum. Glaðlegur eigandinn bauð mér hressilega góðan daginn og tíndi brosandi fyrir mig vörurnar ofan í pokann. Ferðum mínum í búðina hefur fjölgað verulega og nú gæti ég ekki án hennar verið. Þótt vöruverðið sé auðvitað hærra en í stórmörkuðunum fer ég jafnvel fleiri en eina ferð á dag. Nota- legt viðmótið og liðlegheitin hafa mikið að segja. EINS þurfti ég um daginn að láta smíða fyrir mig nokkra hluti úr stáli. Ég hringdi í fyrirtæki til að fá tilboð í vatnsskurð, beyg- ingar, pólýhúðun og fleira. Ég fékk misjöfn viðbrögð eins og gengur. Úrillir iðnaðar- menn sögðu smíðina allt of flókna til að ganga upp, einhverjir sögðu hana kannski mögulega en afskaplega kostnaðarsama. Aðrir sögðust svo sem geta haft samband með tilboð í þetta, en létu svo ekkert í sér heyra. LOKS hitti ég þó á menn sem sögðu þetta bara ekkert mál og verkið var afgreitt fljótt og vel. Þessi liðlegu fyrirtæki reynd- ust staðsett á Akureyri og þar sem ég var stödd í Reykjavík kostaði þetta nokkur sím- töl, snúninga og smá vafstur. Norðanmenn- irnir settu það þó ekkert fyrir sig og þá ekki ég. Fannst það lítið mál að sækja langt yfir skammt fyrir liðlegheit og gott viðmót. Gæfumunurinn Ég sleit ólina... aftur. Opið: Alla daga til jóla frá 11 til 22 Sími 578 9400 *Gildir ekki af DVD-diskum og hlaupahjólum. Afslátturinn er alfarið á kostnað MerkjaOutlet. KORPUTORGI TAX-FREE DAGAR Vörum er hægt að skipta í aðrar vörur til 31. desember 2009. ALLAR VÖRUR VE RSLUNARINNAR ÁN VSK!* TIL JÓLA! Outlet verð kr. 4.995 TAX-FREE VERÐ kr. 4.012Outlet verð kr. 4.995TAX-FREE VERÐ kr. 4.012 Outlet verð kr. 1.695 TAX-FREE VERÐ kr. 1.361 Outlet verð kr. 1.695 TAX-FREE VERÐ kr. 1.361 Outlet verð kr. 11.995 TAX-FREE VERÐ kr. 9.634 Outlet verð kr. 4.995 TAX-FREE VERÐ kr. 4.012 So ft sh el l j ak ki m eð h et tu , 8. 00 0 m m v at ns he ld ni M yn da bo lu r, bi nd i H et tu pe ys a, m /á le tr un H et tu pe ys a, m /á le tr un M yn da bo lu r, H om er Æ fi n ga bu xu r fy ri r dö m ur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.