Fréttablaðið - 17.12.2009, Síða 92

Fréttablaðið - 17.12.2009, Síða 92
72 17. desember 2009 FIMMTUDAGUR Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16 16 16 16 16 16 16 16 12 12 V I P V I P 7 7 7 7 7 OLD DOGS kl. 6 - 8D - 10:10D OLD DOGS kl. 8 - 10:10 SORORITY ROW kl. 8 - 10:20 NINJA ASSASSIN kl. 8 - 10:10 TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5:30 - 8 - 10:30 TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5:30 A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 5:50(3D) Ótextuð A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 5:50 A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 8 PANDORUM kl. 5:50 LAW ABIDING CITIZEN kl. 10:10 OLD DOGS kl. 6 - 8 - 10 SORORITY ROW kl. 8 - 10:20 NINJA ASSASSIN kl. 10:40 TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5:30 - 8 A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 5:50(3D) Ótextuð OLD DOGS kl. 8 - 10 THE TWILIGHT SAGA kl. 8 NINJA ASSASSIN kl. 10:30 L L L Frá leikstjóra Wild Hogs John Travolta og Robin Williams fara á kostum í þessari sprenghlæginlegu mynd. Tveir vinir taka að sér 7 ára tvíbura með ákaflega fyndum afleiðingum. FRÁBÆR SPENNUMYND Í ANDA SCREAM OG I KNOW WHAT YOU DID LAST SUMMER ÞÆR ÆTLA AÐ REYNA AÐ ÞAGA YFIR LEYNDARMÁLI DAUÐANS! BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA - bara lúxus Sími: 553 2075 AVATAR 3D - POWER kl. 12 á miðnætti 10 BAD LIEUTENANT kl. 5.40, 8 og 10.20 16 EXTRACT kl. 6 og 10.10 12 ARTÚR 2 - Íslenskt tal kl. 5.30 L COCO BEFORE CHANEL kl. 8 L HUGLJÚF OG HEILLANDI MYND UM ÆVI COCO CHANEL JÓLAMYNDIN Í ÁR POWERSÝNING JÓLAMYNDIN 2009! SÍMI 564 0000 16 16 L L 10 SAW 6 kl. 8 AVATAR MIÐNÆTURSÝNING kl. 12 3D SAW 6 LÚXUS kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 JULIE AND JULIA kl. 5.20 - 8 ARTÚR 2 kl. 4 - 6 2012 kl. 4.45 - 8 -10.30 SÍMI 462 3500 2012 kl. 8 THE BOX kl. 10.15 LOVE HAPPENS kl. 6 9 kl. 6 CAPITALISM kl. 8 10 16 L 7 L 7 7 12 12 AVATAR MIÐNÆTURSÝNING kl. 12 3D 12 10 ANVIL kl. 6 - 8 WHATEVER WORKS kl. 5.50 - 8 - 10.10 A SERIOUS MAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 DESEMBER kl. 6 - 10 SÍMI 530 1919 16 L 16 10 L BAD LIEUTENANT kl. 5.30 - 8 - 10.30 JULIE AND JULIA kl. 5.20 - 8 - 10.35 PARANORMAL ACTIVITY kl. 10.30 2012 kl. 6 - 9.15 LOVE HAPPENS kl. 5.30 - 8 SÍMI 551 9000 .com/smarabio AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. MIÐNÆTURSÝNINGAR Í 3-D Sýningar í kvöld kl. 12 á miðnætti í Smárabíói, Laugarásbíói og Háskólabíói í stafrænni þrívídd! Erlendir rapparar hafa verið sjaldséðir hér á landi frá því að 50 Cent og Snoop Dogg fylltu tónleikahallir höfuðborgarinnar. Það er því gleðiefni að bandarísk- ur rappari ætlar að halda þrenna tónleika hér á landi. Bandaríski rapparinn F. Stokes mun halda þrenna tónleika hér á landi dagana 17. og 18. desember á vegum verslunarinnar Mohawks. F. Stokes gaf nýverið út plötuna Death of a Handsome Bride og er viðkoman hér á landi hluti af tón- leikaferðalagi hans um Evrópu. Rapparinn hefur unnið náið með nöfnum á borð við 50 Cent, Jay-Z, Kanye West og Wu Tang Clan. Sævar Daníel Kolandavelu, einnig þekktur sem tónlistar- maðurinn Poetrix, er einn þeirra sem standa fyrir tónleikunum. Hann segir ástæðuna fyrir því að hann vildi fá F. Stokes til landsins vera þá að tónlist hans sé góð og sérstaklega persónuleg. „Rapp- stíllinn er einstaklega einlægur, svalur og beittur, allt á sama tíma. Það er óvanalegt þegar rapparar frá þeirri senu sem hann tilheyr- ir fjalla um þau viðfangsefni sem hann rappar um. Það sem gerir hann líka sérstakan er að þrátt fyrir að hafa öll þau tengsl sem þarf til að verða að stórstjörnu neitar hann að gera nokkrar málamiðlanir hvað tónlist hans varðar,“ útskýrir Sævar Daníel og bætir við að aðdáendahópur F. Stokes fari vaxandi hér á landi. „Í hiphoppi snýst allt um að vera ekta og hann er eins ekta og þeir gerast. Það er búið að vera nokk- ur lægð í innflutningi á erlendum hiphopp-listamönnum og okkur langaði að nýta þetta einstaka tækifæri til að styðja við tónlistar- senuna,“ segir Sævar Daníel, sem lofar ógleymanlegu kvöldi. Á tónleikunum koma einnig fram íslensku tónlistarmenn- irnir Emmsjé Gauti og Diddi Fel sem hafa verið að gera góða hluti undanfarið. F. Stokes heldur þrenna tónleika eins og áður sagði og fara þeir fyrstu fram á Kaffi Rót klukkan 17 á morgun. Næstu tónleikar fara fram á Batteríinu annað kvöld klukkan 21 og þeir þriðju á 800 Bar á Selfossi klukk- an 23. sara@frettabladid.is Vinur rappstjarnanna heldur tónleika á Íslandi ÓGLEYMANLEGIR TÓNLEIKAR Sævar Daníel Kolanda- velu (með hljóðnemann) lofar góðum tónleikum með tónlistarmanninum F. Stokes annað kvöld. Stokes hefur unnið með köppum á borð við Jay-Z og 50 Cent. M YN D /G U N N A R H JÁ LM A R SS O N Söngkonan Shakira segist vera dugleg við að stel- ast í súkkulaði þegar hún vill hvíla sig á stífu mataræði sínu og æfingaprógrammi. Hún telur að súkkulaðiðátið sé nauðsynlegt svona af og til. „Mér finnst mikilvægt að halda jafnvægi í lífinu. Mér finnst mjög gaman að borða. Ég elska súkku- laði og alls kyns sætindi. Ég er algjörlega háð því,“ segir Shakira, sem er 32 ára. Hún segist vera sífellt að breytast og þroskast sem manneskja. Það endurspeglist til dæmis á nýjustu plötu hennar She Wolf. „Lífið er bara þannig. Þú ert sífellt að leita að nýjum leiðum til að búa til bættari mynd af sjálfum þér. Frammistaða mín í söngnum endur- speglar hvernig mér líður í hvert skipti. Ef ég lít út fyrir að vera tilfinningaríkari og meiri kynvera þá er það vegna þess að þessi atriði skipta meira máli í mínu lífi en fyrir tíu árum,“ segir hún. „Ég er kona og kvenleiki minn endurspeglast á nýju plötunni minni.“ Shakira gæðir sér á súkkulaði SHAKIRA Söngkonan Shakira er dugleg við að stelast í súkkulaði. Hún segir það nauðsynlegt mótvægi við heilsufæðið. Leik- og söngkonan Jennifer Lopez segist líta lífið öðrum augum eftir að hún eignaðist tvíburana Max og Emme fyrir 21 mánuði. Hún segir einnig að eiginmaður henn- ar, söngvarinn Marc Anthony, sé gríðarlega mikilvægur hlekkur í sínu lífi. „Að eignast börnin hefur breytt mér upp að vissu marki. Það fékk mig til að líta í eigin barm og lagfæra það sem ég þurfti að bæta. Ég þurfti að læra að elska sjálfa mig og hugsa betur um mig,“ sagði Lopez. Hún telur að hún væri ekki sú manneskja sem hún er í dag ef eiginmaðurinn Marc væri ekki til staðar. Til dæmis hvatti hann hana til að klæðast djörfum gyllt- um kjól á Golden Globe-verðlauna- hátíðinni í byrjun ársins. „Ég hafði ekki klæðst svona kjól síðan ég eignaðist börnin. Ég var ekki orðin alveg eins vaxin og ég hafði verið. Ég vissi að Marc yrði hreinskilinn við mig. Hann sagði: „Ætlarðu að vera í þessu? Þú ættir líka að gera það því þú lítur svo fallega út“,“ sagði Lopez. Hún bætir við að hún leggi ekki lengur aðaláherslu á að vera grönn. „Ég er ekki jafn grimm í líkams- ræktarsalnum. Þegar maður kemst yfir þrítugsaldurinn og eignast börn hefur maður ekki jafnmikinn áhuga á því. Maður vill líta vel út en er ekki tilbúinn að leggja alveg jafn mikið á sig.“ Börnin breyttu lífssýn Lopez HJÓN Hjónin Jennifer Lopez og Marc Anthony uppi á sviði. Þau hafa í nógu að snúast við uppeldið á tvíburunum sínum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.