Fréttablaðið - 17.12.2009, Side 100

Fréttablaðið - 17.12.2009, Side 100
 17. desember 2009 FIMMTUDAGUR80 FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Ætlar atvinnulífið að láta tæra vinstristjórn valta yfir sig? 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm tekur fyrir það allra helsta í íslenskri þjóðfé- lagsumræðu. 21.30 Birkir Jón Þingmaður framsóknar- flokksins Birkir Jón Jónsson skoðar pólitískt landslag dagsins í dag. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 15.05 Viðtalið (e) 15.35 Kiljan (e) 16.25 Leiðarljós 17.10 Táknmálsfréttir 17.25 Skoppa og Skrítla út um hvipp- inn og hvappinn (10:12) (e) 17.40 Stundin okkar (e) 18.10 Mæðralíf (In the Motherhood) (5:7) Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut- verk: Cheryl Hines, Jessica St. Clair, Horatio Sanz og Megan Mullally. 18.35 Jóladagatalið - Klængur snið- ugi (e) 18.45 Jóladagatalið - Klængur sniðugi 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Eldað með Jóhönnu Vigdísi 20.40 Eli Stone (Eli Stone) Banda- rísk þáttaröð. Aðalhlutverk: Jonny Lee Miller, Victor Garber og Natasha Henstridge. 21.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi (12:12) Þáttur um vísindi og fræði á Íslandi í umsjón Ara Trausta Guðmundssonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Framtíðarleiftur (Flash Forward) Bandarísk þáttaröð. Aðalhlutverk: Joseph Fiennes, John Cho, Jack Davenport, Courtney B. Vance og Zachary Knighton. 23.10 Himinblámi (Himmelblå) (e) 23.55 Kastljós (e) 00.25 Dagskrárlok 08.05 Addams Family Values 10.00 Firehouse Dog 12.00 Zoom 14.00 Addams Family Values 16.00 Firehouse Dog 18.00 Zoom 20.00 Live and Let Die Roger Moore er í hlutverki James Bond. 22.00 The Big Nothing Grínmynd með David Schwimmer og Simon Pegg í aðal- hlutverkum. 00.00 A Scanner Darkly 02.00 Breathtaking 04.00 The Big Nothing 06.00 The Man with the Golden Gun 07.00 Basel - Fulham Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 16.10 Basel - Fulham Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 17.50 Genoa - Valencia Bein útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 19.55 Bestu leikirnir: FH - ÍA - 22.08.04 Sýnt frá leik FH og ÍA í 15. umferð Landsbankadeildar karla árið 2004. Bæði lið börðust við toppinn þegar lærisveinar Ólafs Þórðarsonar mættu FH-ingum undir stjórn núverandi landsliðsþjálfara, Ólafs Jóhannes- sonar, í frábærum leik í Krikanum. 20.25 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 21.15 Genoa - Valencia Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 22.55 Mónakó - Stade Rennais Út- sending frá leik í franska boltanum. 07.00 Liverpool - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 15.40 Chelsea - Portsmouth Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.20 Burnley - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Tottenham - Man. City Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.40 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum óvæntum og skemmtilegum hliðum. 21.10 PL Classic Matches Middles- brough - Man. Utd, 1999. 21.40 PL Classic Matches Charlton - Man Utd, 2000. 22.10 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 23.10 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 23.40 Bolton - West Ham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Innlit/ Útlit (8:10) (e) 09.15 Pepsi MAX tónlist 12.00 Innlit/ Útlit (8:10) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.40 America’s Next Top Model (e) 17.30 Dr. Phil 18.15 Fréttir 18.30 What I Like About You (4:18) 19.00 Game Tíví (14:14) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (20:25) (e) 20.10 The Office (9:28) Fyrrverandi starfsmaður snýr aftur án þess að Michael sé hafður með í ráðum og hann er allt annað en sáttur. 20.35 30 Rock (11:22) Ástin svífur yfir vötnum í þessum þætti og Liz ætlar á fyrsta almennilega stefnumótið með myndarlega nágrannanum á Valentínusardaginn. 21.00 House (9:24) Byssumaður tekur House, Thirteen og nokkra sjúklinga í gísl- ingu og krefst þess að House komist að því hvað er að hrjá hann. 21.50 CSI: Miami (9:25) Hættulegur morðingi hrellir íbúa Miami og Horatio þarf að grípa í taumana þegar lögreglumaður tekur málið of persónulega. 22.40 The Jay Leno Show 23.25 Nurse Jackie (9:12) (e) 23.55 United States of Tara (9:12) (e) 00.25 King of Queens (20:25) (e) 00.50 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stóra teikni- myndastundin og Ruff‘s Patch. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 Sjálfstætt fólk 11.00 Notes From the Underbelly 11.20 Eldsnöggt með Jóa Fel (8:9) 11.50 Armed and Famous (2:6) 12.35 Nágrannar 13.00 La Fea Más Bella (91:300) 13.45 La Fea Más Bella (92:300) 14.30 Eldsnöggt með Jóa Fel (7:12) 14.55 Ally McBeal (11:23) 15.40 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar og Stóra teiknimyndastundin. 16.23 Ógurlegur kappakstur 16.48 Ruff‘s Patch 17.03 Bold and the Beautiful 17.28 Nágrannar 17.58 Friends (10:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.52 Íþróttir 18.59 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 The Simpsons (14:22) Hómer gerir heiðarlega tilraun til að aðstoða Flanders þegar hann missir eiginkonu sína og kemur honum í samband við stefnumótasamtök. 19.55 Two and a Half Men (16:24) Charlie Sheen og Jon Cryer leika Harper- bræðurna gerólíku, Charlie og Alan. 20.25 Eldsnöggt með Jóa Fel (12:12) Tíunda þáttaröðin með Jóa Fel. 21.00 NCIS (19:19) Spennuþáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washing- ton og rannsaka glæpi tengda hernum. 21.50 Fringe (4:22) Önnur þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á um að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. Hún nýtur aðstöðar hins umdeilda vísindamanns dr. Walter Bishop og sonar hans Peter. 22.40 Smokin‘ Aces 00.25 Flags of Our Fathers 02.35 Lost Behind Bars 04.00 Broken Bridges 05.40 Fréttir og Ísland í dag > Steve Carell „Það fer mér einkar vel að leika aumkunarverðar persónur. Ég veit ekki af hverju en það er eflaust einhver sorgleg ástæða fyrir því.“ Carell fer með hlutverk skrifstofustjórans Michaels Scott í þættinum The Office sem Skjár einn sýnir í kvöld kl. 20.10. 20.30 Ástríður STÖÐ 2 EXTRA 20.40 Eli Stone SJÓNVARPIÐ 20.35 30 Rock SKJÁREINN 21.50 Fringe STÖÐ 2 22.00 The Big Nothing STÖÐ 2 BÍÓ Það var sérlega athyglisvert að fylgjast með heimildarmyndinni Kobe – Doin´Work sem var sýnd á Stöð 2 Sport. Þar fylgdu þrjátíu myndavélar Kobe Bryant, leikmanni LA Lakers, eftir í leik gegn San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta. Hver einasta hreyfing kappans var fest á filmu, bæði í varnar- og sóknarleiknum, auk þess sem maður fékk að heyra allt sem hann sagði á meðan á leiknum stóð, bæði innan og utan vallar. Tilgangurinn var að veita innsýn í hvernig einn besti körfuboltamaður heims hagar sér í vinnunni. Í myndinni fór ekki á milli mála að Bryant er leiðtoginn í Lakers. Hann sagði liðsfélögunum sínum til hvað eftir annað og tók síðan sjálfur af skarið þegar honum fannst þurfa á því að halda. Þjálfarinn Phil Jackson lagði leikinn upp og kom með ágætar ráðleggingar í leikhléum en það fór samt ekki á milli mála að Bryant var sá sem hélt um stjórnar- taumana. Bryant talaði einnig inn á myndina og útskýrði hugsunina á bak við allt það sem hann gerði í leiknum, sem er vitaskuld ómetan- legur fróðleikur fyrir alla körfubolta- áhugamenn. Leikstjóri myndarinnar var sjálfur Spike Lee, sem er reyndar mikill New York Knicks-aðdáandi og því kom það nokkuð á óvart að hann væri maðurinn á bak við verkið. Hvað sem því líður var myndin mjög vel gerð og tókst ætlunarverk sitt. Sannarlega óvenjuleg en flott heimildarmynd. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FYLGDIST MEÐ KOBE BRYANT AÐ STÖRFUM NBA-hetja sýnir hver ræður ferðinni KOBE BRYANT Þessi mikli körfuboltasnillingur er sannkall- aður leiðtogi hjá Los Angeles Lakers.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.