Vikan


Vikan - 03.08.1961, Side 6

Vikan - 03.08.1961, Side 6
— Stundaskránni? — Já. Manni, sem á jafn- annrikt og ég, er nauðsyn- legt a0 vera reglusamur. Sjálfsagi og þjálfun er sér- lega mikilsvert. — ÞaS er alveg satt, svaraði Dísa. Henni datt i hug, að hún hafði aldrei farið eftir neinni stunda- skrá, — ekki heldur neinn, sem var henni nákunnug- ur. Bæði Ahercrombie og Allen fóru ævinlega á sið- ustu stundu til allra rétt- arhalda. Pabbi grobbaði af þvi að hafa aldrei komizt á skrifstofuna fyrr en fimmt- án mínútur yfir niu. Og þegar Frikki sótti hana út með sér, kom hann alltaf að minnsta kosti hálftima of seint. Auðvitað var hún sjaldn- ast tilbúin fyrr, en það kom ekki málinu við. Eins og það væri ekki hægt að heimta, að hann væri stundvís, þar sem hann átti heima i húsinu við hliðina? Disa leit á Hávarð, og henni varð ljóst, að hann 4« «^ÍSA ýtti brúnum lokkunum g | frá enni sér og staðnæmdist | / i biðröðinni á matbarnum. Henni datt i hug, að líf stúlku á lögfræðiskrifstofu gæti átt sér að minnsta kosti jafnríkulega tilbreytni og gamla bilskriflið hans Frikka. Hversu mjög sem hún lagði sig fram um að láta allt ganga snurðulaust, kom alltaf hitt og ann- p að óvænt fyrir hjá fyrirtækinu f Abercrombie & AJlen. í dag hafði hún til dæmis slitið j sambandið fyrir herra Abercrombie í miðju landssímasamtali og skrifað upp tvö viðtöl hjá herra Ailen á sama tíma, klukkan hálfellefu. Það var makalaust, hvernig allt gat umsnúizt. En þar sem veðbréf, erfðaskrár og stefnur flóðu út um allt skrifborð, gat ekki hjá þvi farið, að vesöl stúlka gerði skyssur annað veifið. O, — já, hugsaði hún. 1 skólanum hafði hún verið svo óþvinguð og yfir sig kát, að hún var umsvifalaust sett á svarta list- ann. Ungfrú Friðfinna hafði að vísu orðið að viðurkenna það nauðug, viljug, að frammistaða Dísu bæði i hraðritun og vélritun væri óaðfinn- anleg. En hún mundi það enn í dag, hve lengi skólastýran hafði hugsað sig um, áður en hún gaf Dísu vitnis- burð þann, er veitti henni aðgang að verzlunarheinjinum. Vesaiihgs ungfrú Friðfinna hafði alls ekki verið viss um nema Dísa kynni að brenna af þrá eftir að verða ein af þessum „óaðfinnan- legu“ einkariturum. Disa ýtti bakkanum sínum eftir borðinu, glorhungruð eftir annríki dagsins og himinglöð af að þurfa ekki að hafa tölu á hitaeiningum. Hún pantaði nautasteik, var ekki viss um, hvort hún vildi heldur marð- ar kartöflur eða brún- aðar, og valdi loks þær siðarnefndu. Svo bað hún um spergil, blaðsal- at og olífur og virti rælcilega fyrir sér röð- ina af karamellubúðing- um, þangað til hún fann, hver þeirra var stærst- ur. Um leið og hún teygði sig eftir honum, rétti maðurinn, er stóð á bak við hana, höndina í sömu átt. Dísa kippti búðingnum að sér í fáti, en diskurinn rann úr bendi hennar, búðingur- inn flaug í boga gegnum loftið og lenti beint á buxnaskálm mannsins. Dísa stamaði fram ó- tal afsökunum, þreif mundlínu og tók að hamast við að verka búðinginn úr buxum iians. Maðurinn hopaði á hæii, og fólkið í kring- um þau fóru að ókyrr- ast. Þá tók ungi maðurinn sig til, dró að sér bæði sinn bakka og hennar og lagði tvo dollara í lófa gjaldkerans. Dísa lók bakkann sinn, full aðdá- unar, og fylgdi honmn í auðmýkt að auðu borði. Henni v irð hu.g- hægra, þegar hann brosti, því að hún sá ekki betur en grá augu hans væru vingjarnleg. — Þetta var svo sem ekkert slys, mælti hann, — aðeins smávegis ó- happ. — Ég skal borga hreinsun á brók . . . buxunum. Ég.... — Talið þér lægra, sagði hann rólega. Dísa roðnaði af blygðun og var ákaflega hrifin af því, hve gott vald hann hafði á sjálfum sér. pabba, sem maður botnaði aldrei i, ellegar Frikka, sem bjó í húsinu við hliðina og kom iðulega inn i borð- stofu hjá foreldrum Disu, þegar þau voru setzt að snæðingi. Henni fannst það hafa verið i annarri tilveru, sem hún gekk með skólamerkið hans Frikka og hjálp- aði honum til að dubba Lórelei upp, ■v.C _ Hávarður var rólegur og jafnlyudur, - og dáðist óstjómlega að honum. Svona langaði hana til að verða, - fyrirmynd, alltaf reiðubúin á réttum túnaS- gera aldrei neitt í hugsunarleysi. Þau tóku nú til matar sins, og ekki hafði lystin minnkað hjá Disu. —■ Ég heiti Hávarður Hjálmsson og vinn hjá verkfræðifyrirtækinu Melankton & Co., mælti ungi maður- inn. Dísa sagði til sín. Hún talaði nú hægt og skýrt og var handviss um, að Hávarður Hjálmsson hafði haft meiri áhrif á hana en nokkur maður annar á allri nítján ára ævi hennar. Ij AÐ var ró og jafnvægi yfir g y allri framkomu hans. Það var allt annað með herra Abercrombie, sem missti stjórn á sér og sagði henni upp starfi mörg- um sinnum á dag, en réð hana svo jafnoft aftur. Hann var og ólíkur herra Allen, sem óð eins og vitstola maður um skrifstofurnar í leit að löngu gleymdum skjölum. Þó var hann ólíkastur pabba af öllum, skellótta bilgarminn hans. Frikki var skemmtilegur að hafa hann með sér á dansleiki og skemmtanir og að minnsta kosti ekki síður þolinn en hún sjálf. Og helzt vildi hann ekki fara heim, fyrr en hann hafði komið við í gildaskálanum hjá Gvendi og fengið sér kaffi með tvöföldum skammti og banana- kremi ofan á. Nú heyrði Frikki allt I einu þvi til, sem hún kallaði barnæsku sina. Hávarður var allt öðru- vísi, —■ svo fullorðinn og öruggur. — Ég tel þetta óhapp mér að kenna, mælti hann. — Ég skauzt hingað inn til þess að fá mér smurða brauðsneið, áður en ég færi i lestina. Ég er ekki vanur að gera það. En í dag var ég orðinn á eftir stunda- skránni, — svo að það er mín sök. & VIKAN SMASAGA EFTIR BARAEY®JONES

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.